Morgunblaðið - 04.01.1998, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Metangas úr sorphaugum höfuðborgarsvæðisins ónýtt orkuuppspretta
Hægt að knýja
3.000 bifreiðar
með gasinu
SORPA, Sorpeyðing höfuðborgar-
svæðisins bs., gæti séð 3.000 einka-
bifreiðum, sem knúnar væru
metangasi, fyrir eldsneyti eftir fá-
ein ár. Forsenda þess að slíkt sé
hægt er hins vegar að ríkisvaldið
hagi skattlagningu þannig að bílar
knúnir metangasi verði ekki óhag-
kvæmari í rekstri en aðrir, að sögn
Magnúsar Stephensen, deildar-
stjóra hjá Sorpu.
Ónýtt
orkuuppspretta
Sorpa safnar nú metangasi úr
sorphaugunum í Álfsnesi, en gasið
verður til við rotnun í haugunum.
Gasinu er safnað vegna óæskilegra
áhrifa þess á lofthjúp jarðarinnar
með tilliti til gróðurhúsaáhrifa, en
metangas er talið hafa 25 sinnum
verri áhrif á lofthjúpinn en koltví-
sýringur. Sem stendur er gasinu
brennt, en það er ekki nýtt sem
orkugjafi. Víða í nágrannalöndun-
um er metangas frá sorphaugum
hins vegar notað til að knýja orku-
Á FYRSTU tíu mánuðum nýliðins
árs voru fluttar út sjávarafurðir að
verðmæti um 78,2 milljarðar króna
samkvæmt tölum Þjóðhagsstofn-
unar. Útflutningsverðmæti sjávar-
afurða alls síðasta árs er sam-
kvæmt áætlunum Fiskifélags ís-
lands um 95 milijarðar króna sem
er nánast það sama og árið 1996.
Amar Sigurmundsson, formaður
Samtaka fiskvinnslustöðva, segir
að minna útflutningsverðmæti
landvinnslunnar á tímabilinu megi
einkum rekja til óhagstæðrar
gengisþróunar.
Útflutningsverðmæti ferskfisks
á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs
nam tæpum 6 milljörðum króna en
það er um hálfum milljarði króna
meira en á sama tíma árið áður.
Verðmæti landfrysts afla var um
28,4 milijarðar á síðasta ári eða um
3,3 miiljörðum krónum lægra en á
sama tímabili árið 1996. Munar
þar mest um minna verðmæti
botnfiskaflans og loðnuafurða.
Verðmæti sjófiystra afurða jókst
hins vegar á umræddu tímabili,
var um 15 milljarðar króna á
fyrstu tíu mánuðunum í fyrra sem
er um 800 milljónum meira en árið
1996.
í lok október á síðasta ári nam
útflutningsverðmæti saltaðra af-
urða um 13,4 milljörðum króna eða
um 700 milljón krónum meira en á
sama tíma 1996. Verðmætaaukn-
ing varð einnig á mjöl- og lýsisaf-
urðum en verðmæti þeirra nam
um 13,5 milljörðum króna á fyrstu
tíu mánuðum síðasta árs. Þar af
ver og bifreiðar, í stað jarðefnaelds-
neytis.
Magnús Stephensen segir að þeg-
ar haugurinn í Álfsnesi og sorp-
haugarnir í Gufunesi verði fullvirkj-
aðir megi fá úr þeim um 3.000 tonn
af gasi á ári, 2.000 tonn í Álfsnesi og
1.000 í Gufunesi.
Metanbflar samkeppnisfærir
með lægri sköttum
Magnús segir að bflaframleiðend-
ur bjóði nú þegar upp á einkabif-
var verðmæti mjölsins um 10 millj-
arðar króna sem er svipað verð-
mæti og allt árið 1996.
Segja má að stöðnun hafi verið í
reiðar, sem brennt geti bæði
metangasi og benzíni. Meðalgas-
notkun slíkrar bifreiðar sé um eitt
tonn á ári og gæti gasið úr sorp-
haugunum því knúið um 3.000 bfla.
Metangasið yrði væntanlega eink-
um nýtt til innanbæjaraksturs á
þéttbýlissvæðum, því að örðugt yrði
að koma upp dælustöðvum um allt
land. Þess vegna yrðu bflar, sem
notuðu metangasið, einnig að geta
gengið fyrir benzíni.
„Þessir bílar eru um 15% dýrari
útflutningi sjávarafurða á fyrstu
tíu mánuðum síðasta árs og jókst
verðmætið aðeins um 0,5% frá
sama tímabili ársins 1996. Arnar
en venjulegir benzínbflar. Ef þeir
væru gerðir samkeppnisfærir með
því að linað yrði á tollum og vöru-
gjöldum, þannig að þeir yrðu ekki
dýrari en aðrir, væri grundvöllur-
inn strax kominn, en auk þess
mætti ekki taka meiri skatta af
metangasinu en svo að það væri
samkeppnisfært við annað elds-
neyti,“ segir Magnús. „Þarna er
handbær orka og ef við hefðum
þennan grundvöll tryggðan gætum
við farið að setja gas á bíla eftir
átta til níu mánuði."
Magnús segir að nýting
metangass sem eldsneytis á bif-
reiðar ætti að geta dregið úr út-
blæstri gróðurhúsalofttegunda og
þannig stuðlað að því að ísland
næði þeim markmiðum um útblást-
ur, sem kveðið er á um í Kyoto-
bókuninni. „Þetta væri að minnsta
kosti spor í þá átt að sýna að við
höfum einhvem metnað, þótt við
reynum að fá sérstöðu okkar
metna á ýmsum sviðurn," segir
Magnús Stephensen.
Sigurmundsson, formaður Sam-
taka fiskvinnslustöðva, segir vissu-
lega mega tala um stöðnun í þessu
sambandi en ástæður þessa séu
einkum minni tekjur af veiðum í
Smugunni og á Flæmska hattin-
um. Einnig verði að hafa í huga að
árið á undan hafi verið einkar hag-
stætt hvað varði útflutningsverð-
mæti.
„Minni útflutningsverðmæti af
vinnslunni í landi helgast meðal
annars af minna magni sem fer í
gegnum húsin, þótt það eigi ekki
við um þorsk. Þar fyrir utan hafa
gengishreyfingar umtalsverð áhrif,
sérstaklega lækkun japanska jens-
ins og síðan auðvitað hækkun á
gengi íslensku krónunnar. Óhag-
stæð þróun evrópumynta hefur
auk þess haft áhrif á útflutnings-
verðmæti saltfiskframleiðslunnar.
Þessar gengisbreytingar má meta
á allt að milljarði króna fyrir land-
vinnsluna eina og sér yfir allt árið.“
Sfldveiðar
brugðist
Amar minnir á að enn eigi eftir
að reikna tvo mánuði í heildarút-
flutningsverðmæti síðasta árs.
Menn eigi enn eftir að sjá áhrif
þess að mun minna var unnið af
sfld til frystingar og söltunar tvo
síðustu mánuði ársins, samanborið
við síðustu ár. „Þrátt fyrir það var
mikil aukning í sfldveiðum á síð-
asta ári. Það er Ijóst að samsetning
aflans hefur breyst og aukningin
verður mest í ódýrari tegundum,“
segir Amar.
Búfjárslysum fjölgar
►Á annað hundrað slys verða á
ári. /10
í skugga „síðustu
risaeðlunnar
►Þáttaskil verða í Chile er Pinoc-
het, fyrrum einræðisherra, hættir
sem yfirmaður herafla landsins.
/12
Virkjanir og
ferðamennska
►Hætt er við að sérstaða íslands
sem ferðamannalands muni
minnka ef ráðist verður í virkjanir
norðan Vatnajökuls. /24
Bílaverkstæði
framtíðarinnar
►í Viðskiptum/Atvinnulífi á
sunnudegi er rætt við Birgi Guðna-
son í BG Bílakringlunni í Keflavík.
/26
B
► l-28
Vitringarnir frá Vilnius
►Þrír leikhúsmenn frá Litháen
hafa átt samstarf við Þjóðleikhúsið
og haft mikil áhrif í íslensku leik-
húslífi. /1-5
Aukinn áhugi á
heildrænni meðferð
►Rætt við Pétur E. Jónsson
sjúkraþjálfara sem hefur sérhæft
sig í bakmeinum. /6
Þrælauppreisn
Spielbergs
►Steven Spielberg hefur gert
myndina „Amistad“, sem fjallar
um þrælauppreisn á nítjándu öld.
/18
e
FERÐALOG
► 1-4
Á Brettinu í Nuuk
►Þar slær púls veiðimannasamfé-
lagsins. /2
Misskilin borg
með litríka sögu
►Mílanó á Norður-Ítalíu er ein
af nútímalegustu borgum Ítalíu. /2
BÍLAR_____________
► 1-4
Mörg tæki í einu
►Eitt óvenjulegasta biltækið á
markaðnum er svokallað Mobile
MediafráAlpine./2
Reynsluakstur
►Avensis — verðugur arftaki Car-
ina. /4
Eatvinna/
RAÐ/SMÁ
Hlutafélagavæðing og
starfsmenn bankanna
►Öllum verða áfram tryggð störf
en útibúum ríkisbankanna gæti
fækkað. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/8/bak Stjömuspá 42
Leiðari 32 Skák 42
Helgispjall 28 Fólk í fréttum 46
Reykjavfkurbréf 28 Útv./sjónv. 44,54
Minningar 30 Dagbók/veður 55
Myndasögur 40 Skoðun 16&18b
Bréf til blaðsins 40 Dægurtónl. 22b
fdag 42 Mannlífsstr. 24b
Brids 42
INNLENDARFI ÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1&6
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Línu-
fiskin-
um
landað
ÞEIR ÓIi og Raggi á
vélbátnum Draumi
voru ánægðir með
túrinn þegar þeir
voru að landa tveim-
ur tonnum af fiski í
Reykjavíkurhöfn í
gærmorgun. Þeir
sögðust hafa verið á
línuveiðum og hafa
haft línuna tólf tíma
í sjó.
Utflutningsverðmæti sjávarafurða
svipað í fyrra og árið áður
Útflutningur sjávarafurða jan. -okt.
1996 og1997: Verðmæti milljónum króna
Afurð 1996 1997 Breyting
Nýr og ísaður fiskur 5.438,3 5.984,2 10,0%
Landfrysting 31.685,9 28.455,9 -10,2%
þar af: Botnfiskafli 15.512,8 14.374,8 -7,3%
Síld 567,2 681,6 20,2%
Loðna 4.452,6 3.124,4 -29,8%
Humar 720,8 536,2 -25,6%
Rækja 9.995,2 9.062,2 -9,3%
Hörpudiskur 418,4 676,0 61,6%
Sjófrysting 14.278,0 15.088,1 5,7%
þar af: Botnfiskafli 10.886,7 11.771,9 8,1%
Síld 4,2 0,0 -
Loðna 150,3 46,4 -69,1%
Rækja 3.236,8 3.269,8 1,0%
Söltun 12.675,5 13.381,6 5,6%
1 Hersla 576,4 830,1 44,0%
Reyking 1,3 2,5 92,3%
Lifrarbræðsla 289,6 280,4 -3,2%
Mjöl 8.977,7 10.021,6 11,6%
Lýsi 2.997,2 3.462,9 15,5%
Saltsíld 745,1 615,1 -17,4%
Lindýr og krabbar 115,5 91,3 -21,0%
Fiskmeltuvinnsla 6,7 4,9 -26,9%
SAMTALS 77.787,1 78.218,7 0,6%