Morgunblaðið - 04.01.1998, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 11
Akeyrslur á hross eða kindur
á þjóðvegum landsins
árin 1994 til 1996
SUÐURNES
LANDIÐALLT
SAMTALS
Kindur 411
Hross 129
Auglýsing
frá hreppsnefnd Djúpárhrepps um lausagöngu hrossa.
Á fundi hreppsnefndar Djúpárhrepps þann 3. febrúar s.l. var saraþykkt að aflétta banni við
lausagöngu hrossa í Djúpárhreppi, Rangárvallasýslu frá og með dagsetningu þessa bréfs.
Ástteðan er fyrst og fremst byggð á nýgcngnum dómi undirTéttar þar sem bónda voru ekki
greiddar bætur vegna hross sem ekið var á á þjóðvegi nr. 1, við rimJahlið rétt vestan Ytri-Rangár
í Djúpárhreppi, en þar var lausaganga hrossa bönnuð.
Þá vill hreppsnefndin minna á að nánast er útilokað að framfýlgja iausagöngubanni á
þjóðbrautum er liggja gegnum heimalönd jarða.
Þykkvabær, 18. mars 1994.
F.h. hreppsnefndar Djúpárhrepps,
3^,4, Páll Guðbrandsson oddviti.
í KJÖLFAR þess að eigandi hests fékk tjón sitt ekki bætt afléttu
nokkrir hreppa banni við lausagöngu hrossa.
UR lögreglu-
skýrslu: Ökumað-
ur kvaðst hafa
verið á leið norður
og ekið á 80 til 90
km hraða m/v
klst. Skyndilega
hafi kind með tvö
lömb stokkið inn á
veginn frá hægri
kanti. Kvaðst
hann hafa misst
stjórn á bifreið-
inni við ákeyrsl-
una og hafi hún
oltið og hafnað á
hvolfi utan vegar.
Farþegi í ökut. A
hlaut höfuðhögg
og var fluttur með
þyrlu Landhelgis-
gæslunnar til
Reykjavíkur á
sjúkrahús eftir að
hafa verið skoðað-
ur á vettvangi af
lækni.
n, ! XXXXXXXX I
xxxxxxxx xxxxxxxx
tnr. A til rrrf-m. i _________________ ________________
mlUa Tifl alotnmUfha 6Í.UV A. Oknm*tebm ík á kinin. «* lamUn. mb.U » ikutmklan »í rtæB þ»wt
yOr rtflnn. ttr oUn í bnUrbudrUU (rtfriM) á bntnni jrflr XXXX »»>* l" °f á hroM f rrjk.nt.rmn.
LÖGREGLAN I XXXX
SKÝRSLA '-HoSoy
y i
FUtokilgn IA. Nn lt
xxxxxxxx
a•— qis" a»«—
H O r OKUTÆKI A rCTnscsr- 1*9 h o r ÖKUTÆKI B
Vw
90 MUH
Cu.'rrmraa
* ** Q sm ]93» □ KM Qta ■s=t=t 1
j>l|M orwwaHwQHÉi..
Q Qð-
'lkL'm. J."E ■ .L. LL». JJ
gawMM, OmiHimi
Ocujn.Surinn kr*i>t b»f» mii á Iriá mrtvr o« h»(b «Ut á um áO ul »0 km hrb. mh Uat. 6kjn*U*» h»fl Und
nu» t>e Unib rtckkJá Inn á hagri kmiL Knbl lua. mtml Mftn á MMm nð og ha> hán
sltiá •( h»fn»á á hrslR untan vij«, Farþcgi ( ttuL A hl*at háfethait of r»r fluUur mth þrrlu
L*ná}t*iel»cm»lano»r til BcjrkJsrikor á >)0kr»lKk> aAir »6 h»f» wiS tkoBatar t «u»*ng, »f Mioí frá XXXXXXX
□ frmrh»Má«r«áá»8<m.
xxxxxx
til að tryggja að vegir séu
lausir við ágang búíjár. Þessu
til stuðnings bendir hann á
vegalög. Einnig hefur Vega-
gerðin bent á að sumstaðar sé
kostnaður svo hár við girðing-
ar að hagkvæmara sé að
kaupa upp búfjárstofna.
Samkvæmt tölum frá Vega-
gerðinni hefur hún frá árinu
1991 lagt 140 milljónir króna
beint til viðhalds og uppbygg-
ingar girðinga við vegstæði
eða um 23 milljónir króna á
ári. I þessum tölum eru þó
ekki girðingar við nýlagða
vegi.
Mörg grá svæði
Víst er að þótt lög og reglu-
gerðir hafi verið settar eru
gráu svæðin enn of mörg. Lít-
ið virðist þokast í þessum mál-
um og róttækar breytingar
eru ekki í nánd. Á Alþingi hef-
ur þó hópur þingmanna með
Steingrím J. Sigfússon í farar-
broddi reynt að koma í gegn
lagafrumvarpi sem banna
mun alla lausagöngu hrossa
við stofn- og tengivegi.
Frumvarpi þessu hefur jafn-
an verið vísað til nefndar og
það svæft.
Þó má minnast á að fyrir
um ári skipaði Félag ís-
lenskra bifreiðaeigenda
nefnd sem fjalla skyldi um
málið. Ástæður þess voru
þær að FÍB höfðu borist fjöl-
margar ábendingar frá öku-
mönnum vegna lausagöngu
búfjár. Skipað var í nefndina
hinn 28. ágúst 1996. Þar var
flestum hagsmunaaðilum
boðið að taka þátt í umræð-
um svo sem Bændasamtökum
Islands, dómsmálaráðuneyt-
inu, Sambandi íslenskra
tryggingafélaga, Samtökum
landflutningamanna, Vega-
gerðinni og Umferðarráði.
Þrátt fyrir að rúmt ár sé síð-
an nefndin var skipuð hefur
enginn fundur verið haldinn.
Svo virðist sem þessi
óþörfu búfjárslys séu orðin
hluti af umferðarmenningu
okkar og ekki horfur á breyt-
ingum í nánd. Þær endurbæt-
ur sem gerðar voru á búfjár-
lögum 1991 og á vegalögum
árið 1995 hafa ekki skilað til-
ætluðum árangiú, a.m.k.
fækkar ekki slysum. Það er
því ljóst að enn á ný þarf að
endurskoða lög um búfjárhald
og þar þurfa allir hagsmuna-
aðilar að taka höndum saman.
Á þessu ári sem nú er rétt að
byrja má reikna með að um
130 ökumenn keyri á skepnu á
þjóðvegum landsins og þar
veit enginn hver verður næst-
ur.
Höfundur er nemandi ( hag-
nýírí fjölmiðlun við Háskóla
Islands.
HJÓNIN Ásdís Eiðsdóttur og Haraldur Örn Arnarson ásamt börnum
sínum, Haraldi Grétari, Marinó og Dagmar.
HEPPIN AÐ
VERA HEIL
FRÁ ÁRINU 1990 hafa um 600
ökumenn orðið fyrir því óhappi
að aka á skepnu. Sem fyrr er getið
verða oftast lítil eða engin slys á
fólki en því miður má rekja tvö
dauðsföll, lömun, örkuml og
minniháttar áverka til þessara
slysa.
Einn þeirra fjölmörgn sem
keyrt hafa á hross er Haraldur
Örn Arnarsson sem býr í Mosfells-
bæ. Slysið átti sér stað laugar-
dagskvöldið 28. október 1995 en
með honum í bflnum var eiginkon-
an, Ásdís Eiðsdóttir, og þijú börn
þeirra, tvíburarnir Marinó og
Dagmar 2 ára og Haraldur yngri
3 ára. „Þetta kvöld vorum við á
leið frá Akureyri inn Eyjafjörð.
Klukkan var um hálfníu og orðið
alldimmt. Við höfðum ekið í um
tuttugu mínútur þegar skyndilega
birtist í myrkrinu hópur hrossa
sem staddur var á miðjum vegin-
um. Það var enginn tími til neins.
Ég reyndi að sveigja frá en þar
sem plássið var ekki nægiiegt
rakst bifreiðin á afturenda eins
hestsins. Við höggið kastaðist bfll-
inn til á veginum og við fundum
að hann myndi velta. I augnablik
var allt hljótt en svo tók við mikil
hávaði og læti þegar bfllinn valt út
fyrir veg. Ég hélt að þetta væri
okkar síðasta. Bfllinn endaði á
hvolfi. Það fyrsta sem ég hugsaði
um voru börnin. Sem betur fer
vorum við öll spennt í belti og það
er fyrst og fremst beltunum að
þakka að við erum öll heil. Marinó
sem var í bflstól var hins vegar
farinn að togast úr stólnum og ef
bfllinn hefði farið aðra veltu hefði
hann losnað. Fyrstu mínúturnar
voru líka mjög erfiðar, mikill
grátur og angist. Sem betur fer
var ekki langt í næsta bæ og þar
var hringt á lögreglu. I ljós kom
að hrossin höfðu sloppið úr girð-
ingu og þrisvar sinnum hafði verið
kvartað. Eftir slysið tók við mála-
rekstur sem við unnum en þrátt
fyrir það varð Ijón okkar 850 þús-
und krónur en auðvitað er mest
um vert að sleppa ósködduð frá
þessu.“
LífstyltfjaBúðin,
Laugavegi 4, s. 551 4473
-kjarnimálsins!
UTSALAN HEFST A MORGUN
-Opnum kl.10.®
- kjarni málsins!