Morgunblaðið - 04.01.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 04.01.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1998 55 < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » 4 4 é 6 Ri9nin9 ^ 4 ^4 jjj Slydda * %% I Snjókoma Vi Skunr Slydduél '11 V* é,J oui ii icui) c vn lusuy Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrií, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Mitastic Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustanátt, stinningskaldi norðan- og austantil en annars kaldi. Norðaustan hvassviðri á Vestfjörðum síðdegis. Slydda um norðan- og austanvert landið en úrkomulítið suðvestantil. Hiti 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram undir næstu helgi lítur út fyrir norðaustlæga og síðar austlæga vindátt, nokkuð hvasst verður á köflum. Þýða og fremur vætusamt suðaustan- og austanlands. Snjókoma eða él á Vestfjörðum og annesjum norðanlands, en suðvestanlands verður úrkomulítið. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskll Yfirlit: Lægðin við Skotland fer norður og veldur stífri norðaustanátt hér á landi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavlk 2 rigning Amsterdam 7 alskýjað Bolungarvík 3 rigning Lúxemborg 5 alskýjað Akureyri 5 rigning Hamborg 7 rign. og súld Egilsstaðir vantar Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vin 6 skýjaö Jan Mayen -2 þokumóöa Algarve 15 skýjað Nuuk -8 hálfskýjað Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -8 alskýjað Las Palmas vantar Þörshöfn 6 rign. á síð.klst. Barcelona 10 heiðskirt Bergen 9 rigning Mallorca 13 léttskýjaö Ósló 3 alskýjað Róm 11 rigning Kaupmannahöfn 5 rign. á síð.klst. Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -20 þoka Helslnkl -1 sniókoma Montreal 5 vantar Dublln 9 skúr Halifax 0 alskýjað Glasgow 9 léttskýjað New York 10 alskýjað London 10 rigning Chlcago 10 alskýjað Paris 8 rigning Oriando 16 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 4. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst. Sðl- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.05 0,7 10.25 3,9 16.44 0.7 22.57 3.5 11.10 13.28 15.48 18.43 ÍSAFJÖRÐUR 6.12 0,5 12.25 2,2 19.01 0,4 11.54 13.36 15.20 18.51 SIGLUFJÖRÐUR 2.48 1,2 8.32 0,3 14.56 1,3 21.07 0,2 11.34 13.16 15.00 18.30 DJÚPIVOGUR 1.11 0,4 7.29 2,0 13.50 0,5 19.51 1,9 10.42 13.00 15.20 18.14 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skömm, 4 fletin, 7 reyna að finna, 8 hug- lausar, 9 miskunn, 11 skyld, 13 allmikla, 14 líkamshlutinn, 15 görn, 17 n\jög, 20 tunna, 22 útdeilir, 23 varkár, 24 kvæðið, 25 gera auðug- an. LÓÐRÉTT: 1 beinið, 2 hafni, 3 svelgurinn, 4 fjöl, 5 eldtungur, 6 kroppa, 10 áleiðis, 12 skynja, 13 þjóta, 15 heldur sér saman, 16 skottum, 18 sjaldgæf, 19 tijágróð- urs, 20 geislaþjúpurinn, 21 smáalda. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: gönuhlaup, 8 auðna, 9 fæddi, 10 nót, 11 tegla, 13 auðum, 15 skatt, 18 ógæfa, 21 rós, 22 flasa, 23 aftan, 24 glaðsinna. Lóðrét: 2 örðug, 3 uxana, 4 lyfta, 5 undið, 6 naut, 7 fimm, 12 let, 14 ugg, 15 sófí, 16 aðall, 17 trauð, 18 ósaði, 19 ættin, 20 agns. í dag er sunnudagur 4. janúar, 4. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Ég er ekki lengur í heimin- um. Þeir eru í heiminum, en ég kem, til þín. Heilagi faðir, varð- veit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefíð mér, svo að þeir verði eitt eins og við. (Jóhannes 17,11.) Skipin Reykjavikurhöfn: Trausti fer f dag. Nept- únus, Gissur og Hanne Sif koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Trinket er væntanl. til Straumsvíkur f dag. Az- eratovy og Hanne Sif koma til Straumsvíkur á morgun. Fréttir Silfurlfnan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist fellur niður á morg- un mánudag vegna kirkjuferðar. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 handavinna og smíðar Félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt f Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Gullsmára, Gullsmára 13, á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Á morg- un verður farið í Digra- neskirkju, lagt verður af stað með rútu kl. 13.20. Á morgun hefst innritun á námskeiðin, perlu- saumur, postulínsmálun, myndlist, bútasaumur, glerskurður, útskurður, dans og leikfími. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 fijáls spilamennska. Norðurbrún 1 og Dal- braut 18-20. Farið verður í guðsþjónustu í Digraneskirkju á morg- un kl. 14, rúta fer frá Dalbraut kl. 13.10 og Norðurbrún kl. 13.20. Skráning í síma 568 6960 (Norðurbrún) og 588 9533 (Dalbraut). Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffí, fótaaðg. og hárgr., kl.9.30 alm. handav. og postulfnsmál- un. Ki. 10. boccia. kl. 11.45 matur, kl.12.15 danskennsla framhald, kl. 13.30 danskennsla, byijendur, kl. 14.30 kaffí. Vitatorg. Á morgun mánudag kl. 9 kaffí, smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfíng kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. Kirkjuferð í Digranes- kirkju kl. 13.30 á morg- un. Ömmu- og afaball á þriðjudaginn kl. 14-16. Bahá’ar Opið hús í kvöld f Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Minningarkort Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni burkna. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK,KF- UM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholts- skóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá Blómabúðinni burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Hvíta- bandsins fást f Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193 og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju. Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT). Lang- byigjaer 189 kHz. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjóm 569 1829, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á ménuði innanlands. i lausasölu 126 kr. eintakið. Gerð heimildamynda, kynningamynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.