Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.05.1998, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 D LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 Nafnbrúðguma ---------------------------------------------------------------- Heimilisfang brúðhjóna----------------------:-------------------------------- Póstnúmer-------------------------------------Símanúmer---------------------- Hvar og hvenaer er brúðkaupió? ----------;---------:------------------------- Utanáskriftin en Morgunblaðið - HEPPIN BRÚÐHJÓN, Kringlunni 1,103 Reykiavfk í Dublin kynnast brúðhjónin irskri gestrisni og kráarstemningu sem á engan sinn lika. Stórmarkaðir og tískuverslanir eru á hveiju strái innan um lítil og töfrandi kaffihús, fjölbreytta veitingastaði og skemmtistaði á heimsmælikvarða. Ferðin er í boði Samvinnuferða-Landsýnar og er innifalið: Flug, gisting í 3 nætur ásamt morgunverði á Burlington Hotel sem er eitt stærsta hótel írlands og það vinsælasta í Dublin. förúdkaupsleikur í brúðkaupsleik Morgunblaðsins geta heppin brúðhjón unnið helgarferð til Dublin í boði Samvinnuferða-Landsýnar eða rómantíska dvöl á brúðarsvítu Hótels Loftleiða í boði hótelsins. Þátttakendur geta verið öll pör sem hafa staðfest giftingardag á þessu ári. Nöfn tvennra heppinna brúðhjóna verða dregin úr innsendum seðlum. __ðc_______________________________________________________________ Brúðhjón, ættingjar og vinir! Fyllið út seðilinn hér fyrir neðan og sendið til Morgunblaðsins fyrir 15. júní nk. Því fleiri sem senda inn seðla því meiri verða möguleikar brúðhjónanna á að hreppa ferð til Dublin eða eiga rómantíska dvöl á Hótel Loftleiðum. Gist er á glæsilegri svitu á Hótel Loftleiðum, þar sem brúðhjónum býðst þriggja rétta kvöldmáltíð ásamt morgunverðarhlaðborði í boði hótelsins. HOTEL LOFTLEIÐIR Morgunblaðið/Ásdís LENGI hefur verið til siðs að halda undirfatnaði brúðarinnar leyndum fyr- ir brúðgumanum fram að brúðkaupinu. Brúðirnar laumast gjarnan einar eða í fylgd bestu vinkon- unnar á milli verslana - og lykillinn að valinu. Hann felst að sögn Ann- oru Roberts í Misty í því að velja nógu rómantísk- an undirfatnað. Annora segir að þrennt komi til greina þegar hugað sé að und- irfatnaði fyrir brúð- kaupið, samfella, korsi- lett og tvískiptur undir- fatnaður. Samfellur eru brjóstahaldari og nær- buxur í einni heild en við korselett eru keyptar stakar nærbuxur. Vinsælt er að velja undir- fatnað með sokkaböndum og til eru sérstök lærbönd í hvítu og Ijósdröppuðu með bláum lit í til að uppfylla gömul munnmæli um að ham- ingja fylgi því að brúðurin beri blátt á brúðkaups- daginn. Oft þarf að vera hægt að taka hlýra af efri hluta undirfatnaðar til að berar axlir brúðarinnar njóti sín í brúðarkjólnum. Langalgengast er að brúðir velji Ijósan undir- fatnað enda gætu aðrir litir sést í gegnum brúðarkjólinn. Undirfatnaður fyrir brúðina kostar frá um 5.000 kr. Þá eru ótald- ar sokkabuxur. ANNORA sýnir dæmi gerðan brúðaundir- fatnað. Þrennt kemur til greina þeg- ar hugað sé að undir- fatnaði fyrir brúð- kaupið, samfella, korsiiett og tvískiptur undir- fatnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.