Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 4CV D < Q < Œ GLÝSI l\l G A R ATVINNU- AUGLÝSINGAR MENNTASKÓLINN VIÐ SUND Framhalds- skólakennarar Næsta skólaár eru lausar stöður í eðlisfræði (u.þ.b. 1 staða) og ensku (1 staða). Þá er laus stundakennsla í lögfræði (4 st.) og félagsfræði (4-8 st.). Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkomandi en í stundakennslu frá 1. sept- ember. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Umsóknarfrestur er til 11. júlí 1998. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Afrit prófskírteina fylgi. Ekki þarfa að nota sér- stök eyðublöð. Umsóknirsendisttil Menntaskólans við Sund, Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor í síma 553 7300 (setja má skilaboð á símsvara eftir 1. júlí). Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra í Grindavík er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1998. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Grindavík- urbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavík merktar: „Nýr bæjarstjóri". Nánari upplýsingar um starfið veita: Hallgrím- ur Bogason, sími 426 7100 og Ólafur Guð- bjartsson, sími 426 8323 og 899 0025. Múrarar Óska eftir að ráða nokkra múrara strax. Eiríkur Tryggvason, múrarameistari, sími 896 9410. FUNDIR/ MANNFAGNADUR Stofnun hlutafélags um rekstur Flugskóla Islands í samræmi við ákvæði 7. gr. laga nr. 17 frá 9. apríl, um Flugskóla íslands hf. boðar sam- gönguráðherra með auglýsingu þessari til fundar um stofnun hlutafélags um rekstur Flugskóla íslands í fundarsal Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli þriðjudaginn 7. júlí nk. kl. 15.00. Áfundinum verður gengið frá stofnsamningi fyrir félagið á grundvelli fyrrgreindra laga nr. 17/1997 og ákvæða 2. kafla hlutafélagalaga nr. 2/1995, með síðari breytingum. Sérfræðiskýrsla samkvæmt 6. gr. hlutafélaga- laga svo og drög að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið, liggurframmi á skrif- stofu flugmálastjóra á Reykjavíkurflugvelli frá 1. júlí nk. til skoðunarfyrir væntanlega stofn- endur ásamt áskriftarskrám fyrir þá, sem ekki hafa þegarvið undirbúning félagsstofnunar- innar ákveðið þátttöku í félaginu með áskrift í stofnsamningnum sjálfum. Samgönguráðuneytið, 19. júní 1997. Lífeyrissjóðurinn Hlíf heldurauka sjóðfélagafund mánudaginn 29. júní kl. 18 í Grand Hótel Reykjavík. Fundarefni: Stofnun séreignadeildar og aðrar reg lugerðarbreyti ngar. Stjórnin. Fundur um Alþjóða- bankann og þróunarmál Ávegum utanrík- isráðuneytisins mun James D. Wolfensohn, for- seti Alþjóðarbank- ans, flytja fyrirlest- ur um starf- semi og hlutverk Alþjóðabankans, föstudag- inn 26. júní nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands og hefst með ávarpi Halldórs Ásgrímssonar utanríkis- ráðherra. Fundarstjóri verður Steingrímur Hermannsson seðlabankastjóri. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu framsöguerindi. Fundurinn er öllum opinn og eru áhugamenn um efnahags- og þróunarmál hvattirtil að koma. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast Leikfélag Reykjavíkur óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í góðu ásigkomulagi fyrir starfsmann á svæði 101,105 eða 107. Sími 891 9913. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Gerð hugbúnaðar og rekstur á tilboðs- markaði fyrir Kvótaþing íslands Stjórn Kvótaþings íslands óskar eftir tilboðum í gerð hugbúnaðar fyrirtilboðsmarkað og í rekstur tilboðsmarkaðar fyrir aflamark á vegum Kvótaþings til næstu tveggja ára. Útboðsgögn munu liggja frammi frá og með miðvikudeginum 24. júní nk. hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni, Grensásvegi 16, 2. hæð. Skilatrygging er 3.000 kr. Tekið verður á móti tilboðum hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni, Grensásvegi 16, 2. hæð til og með 7. júlí nk. kl. 16.00 og þar verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Kvótaþing íslands. NAUÐUNGAR5ALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður hád á þeim sjálfum sem hér segir: Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 30. júnf 1998 kl. 14.00 é eftirfarandi ( eignum: Aðalstræti 42A, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Dalbraut 1B, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Drafnargata 13, Flateyri, þingl. eig. Vigdís Erlingsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Eyrargata 4, Ishús, ásamt vélum og tækjum, ísafirði, þingl. eig. íshús- félag Isfirðinga hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ás. vélum og tækjum, þingl. eig. Skelfiskur hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Fjarðargata 30, 0102, Þingeyri, þingl. eig. Bjarney Sólveig Snorradóttir;- — gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðb., Flateyri, þingl. eig. Skelfisk- ur hf„ gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Grundarstígur 7, Flateyri, þingl. eig. Sigríður Yngvadóttir, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands. Hjallavegur 20, e.h. Flateyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarvegur 7, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hreggnasi 3,0201 ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild og ísafjarðarbær. Múlaland 12, 0402, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ránargata 2, Flateyri, þingl. eig. Kristján Jóhannesson, gerðarbeiðend- ur ísafjarðarbær, Landsbanki íslands, lögfrdeild og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sæból II, Mýrahr. ísafjarðarbæ, þingl. eig. Elísabet Anna Pétursdóttir og Ágúst Guðmundur Pétursson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf. Tangagata 20A, (safirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á ísafirði, 18. júní 1998. TIL SÖLU Byggingarlóð Til sölu 2070 m2 eignarlóð á góðum útsýnis- stað við Hlíðarás í Mosfellsbæ. Möguleiki er á byggingu tveggja íbúða húss eða tveggja einbýlishúsa. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júlí nk. merktar: „ B — 5161 ". Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir: Rýmingarsölu á rósum, runnum, eini, furum o.fl. Allt að 40% afsláttur. Sími 566 7315. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF TILKYNNINGAR Álfabyggð 2, Súðavík, þingl. eig. Jónbjöm Björnsson og Ásthildur Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild, mánudaginn 29. júni 1998 kl. 14.00. Árvellir4,0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júní 1998 kl. 10.00. Árvellir4, 0102, fsafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júni 1998 kl. 10.15. Fjarðarstræti 2, 0402, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júní 1998 kl. 11.00. Holtagata 5, Súðavík, þingl. eig. Jónas Ólafur Skúlason og Guðrún Ingibjörg Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins hús- bréfadeild og Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 29. júní 1998 kl. 14.15. Hrannargata 9a, ísafirði, þingl. eig. Pálina Þórarinsdóttir, gerðarbeið- endur ísafjarðarbær, íslandsbanki hf„ útibú 556 og Samvinnusjóður íslands hf„ mánudaginn 29. júní 1998 kl. 11.30. Múlaland 12,0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júní 1998 kl 15.00. Múlaland 12, 0403, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júni 1998 kl. 15.10. Pollgata 4,0202, ísafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júní 1998 kl. 12.00. Pollgata 4, 0203, (safirði, þingl. eig. isafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn, 29. júní 1998 kl. 11.40. Pollgata 4, 0304, ísafirði, þingl. eig. (safjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 29. júni 1998 kl. 11.50. Sýslumaðurinn á fsafirði, 18. júní 1998. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 26.-28. júní a) Fjölskylduhelgi í Þórs- mörk. Árleg ferð sem jafnan nýtur mikilla vinsælda. Mjög hagstætt fjölskyldutilboð. Gist í Skagfjörðsskála eða tjöldum. Fjölbreytt dagskrá, léttar göngur, ratleikur, kvöldvaka. b) Fimmvörðuháls — Þórs- mörk. Aukaferð á góðum kjörum. Gist í Þórsmörk og gengið yfir hálsinn á laugardeg- inum. Brottför föstudaginn kl. 20.00. Upplýsingar og miðar á skrifstofunni Mörkinni 6, simi 568 2533, fax 568 2535. Netfang: fi@fi.is. Pantið strax á skrifst., Mörkinni 6. Dagsferðir: Laugardagur 27. júní kl. 9.00 Skarðsheiði — Skessuhorn. Spennandi fjall, 963 m y.s. Verð 2.500 kr. Sunnudagur 28. júní Kl. 9.00 Dímon — Hrafna- björg — Reyðarbarmur. Fjall- ganga austan Þingvalla. Verð 1.500 kr. Kl. 13.00 Þingvellir — plöntu- og náttúruskoðun. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Dagskrá helgarinnar 27.-28. júnf 1998 Kl. 11.00: Leikur er barna yndi Barnastund fyrir alla krakka í Hvannagjá. Sögur, leikir og helgi- hald. Hefst við þjónustu- miðstöð og rekur 1—1% klst. Munið að vera vel búin. Kl. 14.00: Skógarkot - Ijód’ og sögur frá Þingvöllum Gengið verður inn í Skógarkot og farið með sögur og Ijóð frá Þing- völlum, auk þess sem spjallað verður um það sem fyrir augu og eyru ber. Þetta er létt ganga en þó er gott að vera vel skóaður og að taka með sér nestisbita. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagja) og tekur u.þ.b 3 klst. Sunnudagur Kl. 16.00: Þinghelgarganga Gengið frá útsýnisskifunni á Haki um hinn forna þingstað og endað í Þingvallakirkju. Fjallað verður um mannlíf á Alþingi tif^ forna. Gangan tekur um 1 klst. Allar frekari upplýsingar um dgaskrá helgarinnar veita landverðir f þjónustumiðstöð þjóðgarðsins, s. 482 2660. Pílagrímsför um Árnesþing Brottför frá BS( kl. 13.15. Komið að Þingvallakirkju kl. 14.00. Sjá nánar auglýsingu i Morgun^p»- blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.