Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 42
4,2 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtv tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 www.mbl l.is Arnar E. Gunnarsson sigraði á Boðsmótinu SKÁK Taflfélag Reykja- vfkur, Faxafeni 12: BOÐSMÓT T.R. ARNAR E. Gunnarsson, 19 ára, sigraði á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrr í vik- unni. HIÐ árlega Boðsmót Taflfélags Reykjavikur fór fram 3.-22. júní. Arnar E. Gunnarsson tapaði ekki skák og sigraði á mótinu með 6 vinninga í 7 umferðum. Helsti keppinautur Arnars um efsta sætið var Bergsteinn Einarsson. Þeir voru báðir með fúllt hús eftir fjórar umferðir og tefldu saman í þeirri fimmtu. Skák þeirra lauk með jafn- tefli, þannig að báðir voru með 4!/2 vinning þegar tvær umferðir voru eftir. Sjötta umferðin réð síðan úr- slitum á mótinu, en þá náði Arnar að sigra Sigurbjöm Bjömsson, en skák Bergsteins við Stefán Krist- jánsson lyktaði með jafntefli. Stef- án, sem er á sextánda ári, var reyndar eini keppandinn fyrir utan þá Amar og Bergstein sem slapp taplaus í gegnum mótið. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Amar E. Gunnarsson 6 v. 2. Bergsteinn Einarsson 514 v. 3. Sigurbjörn Bjömsson 5 v. 4. Ríkharður Sveinsson 5 v. 5. Arngrímur Gunnhallsson 5 v. 6. Stefán Kristjánsson 5 v. 7. Guðjón Heiðar Valgarðsson 5 v. 8. -9. Bjami Magnússon, Sveinn Þór Wilhelmsson 4!/2 v. 10.-14. Hjörtur Daðason, Andri H. Kristinsson, Kristján Om Elíasson, Guðni Stefán Pétursson, Valdimai' Leifsson 4 v. 15.-19. Ólafur Kjartansson, Ólafur Isberg Hannesson, Helgi Egilsson, Birkir Öm Hreinsson, > Er umhverfisvcen - inniheldur ekki klór. • Dregur úr reyk- og hávaðamengun. »Fullkomnar eldsneytisbrunann vegna hcekkaðrar cetanetölu. Fullkomnar bruna i vélum, hvort sem þcer eru með eða án forbrunahólfs. • Stenst ströngustu kröfur fflBM vélaframleiðe nda - oggott betur! Ver eldsneytiskerfið gegn siiti. ■ Kemur í veg fyrir að olían freyði við áfyllingu tanka. » Heidur kuldáþoii oiíunnar í hámarki. • Heldur kerfum vélanna hreinum og hreinsar upp óhrein kerfi. BESTA DSELOLAN! FJÖLVIRK DISELBÆTIEFNIIFYRSTA SINN AISLANDI DISEL ESSO bœtir um betur Stóraukin notkun díseivéla, auknar umhverfiskröfur, hertar regiur um gceði eidsneytis og kröfur um spamað hafa flýtt fyrir þróun fiölvirkra díselbcetiefiia. Erlendis hefur bianda slíkra efiia og dísel- olíu, svoköiluð „Premium Diesel", vakið mikia ánœgju ökumanna endafer hún fram úr ítrustu kröfum sem gerðar eru tii díséloiíu. Olíufélagið hf. ESSO býður nú aðeins díseioiíu sem uppfýilir Evrópustaðálinn EN 590 um umhverfisvemd - og tii að auka endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bcetir Olíufélagið fiölvirkum bcetiefnum í aiia sína diseiolíu, fyrst islenskra oiíufélaga. ESSO Gæðadíselolía inniheldur: • Dreifi- og hreinsiefni. • Cetanetölubœtiefni sem stuðlar að réttum bruna eldsneytis við öll skilyrði. • Smur- og slitvamarefni. • Tceringarvamarefni. • Antioxidant stöðugleikaefni. • Demulsifier vatnsútfellingarefni. • Froðuvamarefni. • Lyktareyði. • Bakteríudrepandi efni. ÍSSOj ESSO gœðaeldsneyti á bílinn - afhreinni hollustu við vélina og umhverfið. Olíufélagiöhf Arnar E. Gunnarsson. Ólafur Gauti Ólafsson 314 v. o.s.frv. Þátttakendur voru 34. Skákstjóri var Olafur H. Ólafsson, alþjóðlegur skákdómari. Við skulum líta á eina skák frá Boðsmótinu. Sævar Bjarnason, al- þjóðlegur meistari, teflir byrjunina mjög gætilega með hvítu, en það hindrar þó ekki Stefán Kristjánsson í að flækja taflið. í miðtaflinu fellur Sævar síðan í freistni og þá er ekki að sökum að spyrja: Hvítt: Sævar Bjarnason Svart: Stefán Kristjánsson Réti byrjun 1. Rf3 - Rf6 2. g3 - d5 3. Bg2 - g6 4. 0-0 - c6 5. b3 -Bg7 6. Bb2 - 0-0 7. c4 - Bf5 8. d3 - Dd7 9. Hel -Bh3 10. Bhl - Re8 11. Dc2 - d4 12. e3 - dxe3 13. Hxe3 - Ra6 14. d4 - c5 15. Re5 - Bxe5! 16. Hxe5 - cxd4 17. Hd5? Rétta leiðin til að vinna peðið til baka er 17. De4! Nú vinnur svartur skiptamun. 17. - Rb4! 18. Hxd7 - Rxc2 19. Hxb7 - Rxal 20. Bxal - Hd8 21. Hxe7 - Rg7 22. Hel - Hfe8 23. Hdl - Bg4 24. f3 - Bf5 25. Kf2 - Bxbl 26. Hxbl - d3 27. f4 - He2+ 28. Kfl - Rf5 29. Bf3 - Hxh2 30. Bf6 - He8 31. g4 - Rg3+ 32. Kgl - Hc2 33. Hdl - He3 34. Bd5 - h5 35. gxh5 - Rxh5 36. Bd4 - Hg3+ 37. Kfl - Rxf4 38. Bf2 - Rxd5 og hvítur gafst upp. Jónsmessumót í kvöld Taflfélagið Hellir heldur Jóns- messumót félagins öðru sinni í kvöld, föstudaginn 26. júní. Þetta skákmót hefur þá sérstöðu að taflið hefst ekki fyrr en klukkan 10 að kvöldi og verður teflt fram eftir nóttu. Þess má geta þess að Taflfé- lagið Hellir var stofnað 27. júní 1991 og verður því sjöundi afmælisdagur félagsins runninn upp þegar mótinu lýkur. Tefldar verða 9x2 umferðir, hrað- skák. Heildarverðlaun eru kr. 10.000 sem skiptast þannig að fyrstu verðlaun eru kr. 5.000, önnur verðlaun kr. 3.000 og þriðju verð- laun kr. 2.000. Mótið verður haldið í Hellisheim- ilinu, Þönglabakka 1, efstu hæð. Gengið er inn hjá Bridssambandinu. Mótið er opið öllum skákmönnum 18 ára og eldri. _ Á mótinu í fyrra sigraði Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari, hlaut 15 vinninga af 18 mögulegum. Daði Om Jónsson Margeir Pétursson - kjarnl málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.