Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.06.1998, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Um tryggingar í „Öðrum sálmum“, nýjasta tölublaði Vísbendingar, var fjallað um þrjú tryggingamál, sem hafa verið ofarlega á baugi að undanförnu. I BLAÐINU segir m.a.: „I. Nýlega féll dómur í Hæstarétti um lífeyrisréttindi félaga í Lífeyrissjóði sjó- manna. Dómurinn var á þá leið að ekki mætti skerða réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðnum því að þau væru stjórnarskrár- varin eign hans. Þessi dómur vekur spumingar. Var átt við að í þessu eina tilviki hefði verið staðið þannig að reglu- gerðarbreytingu að ekki hefði verið eitt látið yfir alla ganga, eða er átt við það að lífeyris- loforð megi aldrei skerða, sama hver greiðslugeta sjóðs- ins er? Því er ekki mótmælt að þessi sjóður hefur ekki átt fyr- ir lífeyrisloforðum og með breytingu á úthlutunarreglum var stjórn sjóðsins að grípa til ábyrgra ráðstafana. Ef hugsun dómaranna er sú að sjóður sem ekki á sér neinn utanað- komandi ábyrgðaraðila verði að greiða lífeyri í samræmi við gefin loforð, þá getur það leitt til þess að einhverjir sjóðir sigli í strand. Dómurinn leiðir til réttaróvissu, en því verður ekki trúað að slíkt haf! verið meining Hæstaréttar. II. Verkalýðshreyfingin boðar að hún hyggist stofna tryggingarfélag. Þessi áform vekja ýmsar spuringar, t.d. um það hvort rekstur fyrirtækja sé á verksviði verkalýðshreyf- ingarinnar. Ekki virðist vand- að nóg til undirbúnings, þar sem því er m.a. haldið fram að heimilistryggingar þekkist ekki hér á landi, en þær hafa verið boðnar hér um langt ára- bil. Þetta er þó ekki kjarni málsins heldur hitt hvort hyggilegt er að bjóða upp á allar þær sjúkra- og líftrygg- ingar sem fyrirhugað er. Mörg dæmi em um það að menn séu oftryggðir, þó svo að vissulega séu einnig dæmi um hitt. Það er hins vegar andstætt sam- tryggingarhugsunarhætti að bætur vegna tjóna séu langt umfram þörf. IH. Nefnd hefur starfað á sviði skaðabótaréttar til þess að meta áhrifín af skaðabóta- lögunum sem sett vom 1993. Grundvallaratriði er að Ijón- þoli fái sinn skaða bættan en hérlendis hefur aldrei verið gerð könnun á raunverulegum áhrifum örorku á tekjur ein- staklinga. í svari forsætisráð- herra til Péturs Blöndals á Al- þingi í fyrra kom fram að í sumum tilvikum em menn betur settir fjárhagslega eftir slys en fyrir. Nefndin ætti að beita sér fyrir slíkri könnun þannig að menn komist að kjarna málsins.“ APÓTEK_______________________________________ SÓLAEHRINGSWÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Ap6- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálf- virkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888.__________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14. ____________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 677- 2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmila 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifuimi 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.____ APÓTEHÐ SMIÐJUVEGI 2: Opiö mád.-fíd. ki. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610.____________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga._________ BORGARAPÓTEK: OpH v.d. 9-22, UuB. 1014.______ BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opió virka daga kl. 9- 18, mánud.-fóstud.___________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.____ GRAPARVOGSAPÓTEK: Oplð virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14.____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. ki. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfsfmi 566-7345. HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fðst. 9-19. Uug- ard. 10-16. S: 663-5212. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.______ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-6070. Læknasími 511-6071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlcæ Oplð virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Krlngluiinl: Opið mád.-fid. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opiö virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._______________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________ NESAPÓTEK: Opiðv.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 10-14.__________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 561-7234. Læknasími 551-7222.__________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. ________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.___________________________ HAFNARPJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótck, s. 566-6650, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328. ___________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.___ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslu- stöð, símþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566.______________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhend- ing lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22._ AKRANES: Uppl. um iæknavakt 431-2358. - Akranes- apótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116._____________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skipt- ast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.________________________ UEKNAVAKTIR__________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar (sima 563-1010._______ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er op- in mánud.-miövikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fðstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.___________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópa- vog í Heilsuverndarstöö ReyKjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230.__________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn sfmi.________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tiðir. Slmsvari 568-1041.____________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Slmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.__ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 626-1710 eða 626-1000. OPPLÝSÍNCAR OG RAPCJðF AA-SAMTÖKIN, s. 651-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 566-2353._______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið þriðjud.-föstud. kl. 13-16, S. 551-9282.__ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn$júkdómadeild, bverholti 18 kl. 9-11, á rannsókn- arstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—16 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum.____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatimi og ráðgjöf ki. 13-17 alla v.d. í síma 662-8586. Trúnaöarsími þriðjudags- kvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586. AUZHEIMERSFÉLAGIÐ, pösthólf 5389,125 Rvik. Veit ir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333.___________________ AfENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeiid Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriöjudaga og fímmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153.__________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650._____________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677.____________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbóigu „Colitis Ulcer- osa1*. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með til- finningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðar- heimili Háteigskirlgu, mánud. kl, 20-21._______ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnar- götu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í KirKjubæ.__ FAAS, Félag áhugafólks og aöstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsími 587-8333. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Simi 564-1045.____________ FÉLAGIÐ HBYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 651-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börn- um. Skrifstofa opin miövikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.___________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara símanum._____________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráógjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræöslufund- ir skv. óskum. S. 551-5353.__________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 681- 1111._________________________________________ GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 652-6990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gðngu- hópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veflagigt og sí- þreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760. ______________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema mið- vikud. og sunnud. „Western Union" hraðsendingaþjón- usta með peninga á öllum stöðum. S: 652-3736/ 552- 3752.________________________________________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Uugavegi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alia daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. i s. 562- 3550. Bréfe. 662-3509._______________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 661-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.__________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1500/996215. Opin þriðjud. ki. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjðf s. 562-5744 og 552-5744.___________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552- 0218._________________________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Lauga- vegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 651- 4570._________________________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.____________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúslnu, Hverfisgötu 8- 10. Simar 562-3266 og 561-3266._______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. 1 Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tfmap. í s. 655-1295. 1 Reykjavfk alla þrið. kl. 16.80-18.30 1 Álftamýri 9. Timap. i s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tiyggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, flölbr. vinnu- aöstaöa, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthðlf 3307, 123 Reykjavfk. Slmatlmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa op- in þriöjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari alian sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Siéttuvegi 6, Rvfk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj7sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 668-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njáisgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræöingur er við á mánudögum frá kl. 10- 12. Póstgiró 36600-5. S. 551-4349.___________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgiró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Uppl. í sima 568-0790._________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neist- inn@islandia.is ______________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirkju i Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávailagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lælgargötu 14A._______________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud, kl. 19.30-22. S: 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÓSMÆDRA f Reykjavfk, Skribtofan, Hverfisgötu 69, simi 551-2617._______________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.___________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-4440. Á öðrum tím- um 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611-5151. Grænt: 800-5151.___________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppi. og ráðgjöf 3. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._____________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.____________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menn ingarmiðst. Gerðubergi, símatími á flmmtud. milli kl. 18-20, sfmi 657-4811, símsvari. sát Samtök áhugafólks um áfengis- og vlmuefnavand- ann, Síðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningar- fundir alla fímmtudaga kl. 19._______________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 688-7656 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272.______________A_______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._____________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvfk. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. TBÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÓS8INS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6161, grænt nr: 800-5151. _________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suður- landsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 653-2288. Mynd- bréf: 663-2050._______________________________ UMSJÓNARFÉLAG ElNllVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfe: 562-1526._____________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bunkastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562- 3045, bréfs. 562-3057.________________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8065. ____________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á mið- vikuögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfe. 581-1819, veitir foreldrum og for- eldrafél. uppl. aila v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581- 1799, er opinn allan sólarhringinn.________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.____ SJÚKRAHÚS heimséknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: AUa daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeiidar er frá 16-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artimiá geðdeild er frjáls.________________ GRENSÁSDEILD: Mánud. fðstud. kl. 16-19.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknartimi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._______________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartimi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20._________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._______ BARNASPfTAU HRINGSINS: Kl 16-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir aam- komulagi við deildarstjóra.________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vínlsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._____________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).____________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artlmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi._____ ST. jÓSEFSSPfTAU HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.__________________________________ SJÓKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stðrhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðurnesja er 422-0500._________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 652-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_ söfn_______________________________________ ARBÆJARSAFN: Opið i júni, júlf og ágUst þriðjud,- föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan op- in frá kl. 11-16. Um helgar er opiö frá kl. 10-18. Leið- sögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 16. Ferða- hópar geta pantað leiösögn. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ______________________ ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7156. Opið mád.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19. Opið á laugard. kl. 13-15. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-6, s. 657- 9122. BÚ8TAÐASAFN, Bústaðakirkju, 8. 563-6270. SÓLHEIHASAFN, Sðlhelmum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safnið f Geröubergi eru opin mánud.- fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.___________ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.______________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fðst. kl. 15-19.__________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 667-6320. Opiö mád.- fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.____________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðst. 10-20. Op- ið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.__________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fíjstud. kl. 10-17, laug- ard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-16. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17._______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðviku- dögum kl. 13-16. Sími 563-2370._____________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 566-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17._____________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._____ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opiö sunnu- daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- flarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANÐSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán. föst. kl. 917. Laugd. 13-17. Handritadeild og þjóðdeild eru Iokaðar á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.____ LISTASAFN ÁRNESINGA, Trygpagötn 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opið aila daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga._______________ LISTASAFN (SLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsaiir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um ieið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgail.is________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud.__________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 653- 2906._______________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2530. _ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströö, Selijarnarnesi. í sum- ar veröur opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laug- ard. milli kl. 13 og 17. ___________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/raf- stöðina v/EUiðaár. Opiö sunnud. kl. 14-16 og e. samkl. S. 567-9009. ______________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokað I sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opna vorið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.___ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tima eftir samkomulagi._______________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mlðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningaraaiir Hverfisgðtu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, er opið þriðjud., fímmtud., laugard. og sunnudaga kl. 13-17._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgðtu 11, Hafn- FRÉTTIR Aðstaða ferðamanna við Land- mannahelli OPIÐ hús við Landmannahelli verður laugardaginn 27. júní frá kl. 15-18. Þar verður ferðamanna- uppbyggingin til sýnis, meðal ann- ars nýendurbyggt 28 manna gangnamannahús með góðri ferðaaðstöðu, gistiskáli reistur sumarið 1996, snyrtihús og önnur aðstaða. Boðið verður upp á kaffi, léttar veitingar, létta tónlist og söng á staðnum. Mikil framþróun hefur orðið í ferðamannaaðstöðu við Land- mannahelli á síðustu árum, meðal annars eru nú vatnssalerni í báð- um aðal gistiskálunum og sturta kom á svæðið fyrir nokkrum ár- um. Stærri gistiskálinn rúmar 28 næturgesti í einbreiðum og tví- breiðum kojum og sá minni 12 manns í sex tvíbreiðum kojum. Ferðaþjónustan er rekin af fyr- irtækinu Hellismenn ehf. Það fyr- irtæki er eigandi nýjasta gistiskál- ans á staðnum en leigir aðra að- stöðu af afréttarfélagi, veiðifélagi og sveitarfélagi. Hellismenn sjá einnig um veiðivörslu og sölu veiðileyfa í vötnum sunnan Tungnár, sem meðal annars eru Frostastaðavatn, Ljótipollur og Dómadalsvatn. Veiðileyfí fást einnig í Skarði á Landi. Um aðkomu segir í fréttatil- kynningu frá Hellismönnum: „Ef beygt er af Landvegi inn á Dóma- dalsleið innan við Búrfell er flest- um bílum fært að Landmanna- helli. Yfír eina á er að fara, Helli- skvísl, svo að bílum sem ekki draga kviðinn með veginum á að vera fært. Athugið þó að bæði vegurinn og kvíslarbotninn er grýttur." arfírði. Opið þriöjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. ___________________________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16.________________________________ SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 565-4242, bréfe. 565-4251. SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Húpar skv. samkl, Uppl. I s: 483-1166, 483-1443. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst._ ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17._______________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 16. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2662._______ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga í sumar frá kl. 10-17. Uppl. í sima 462-2983. GOSHVERINN Á ÖSKJUHLÍÐ: Um páskana mun hver- inn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15 alla daga, nema helgar frá kl. 13-17..____________ ORÐ DAGSINS_________________________________________ Reykjavík síml 551-0000.____________________________ Aknreyri s. 462-1840._______________________________ SUNDSTAÐIR__________________________________________ SUNDSTADIR f REYKJAVlK: Sundhöllin er opin a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið I bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.50- 21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin a.v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____________________________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-Rist. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflarðar: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.______ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.______ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opíð alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7666.___ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._____________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Uug- ard. og sunnud. kl. 8-18, Sími 461-2532.______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÚNIÐ: Opiðy.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst. Kaffihúsið opið á sama tíma._______ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20- 1G. 15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-21 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 620- 2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.