Morgunblaðið - 04.07.1998, Page 32

Morgunblaðið - 04.07.1998, Page 32
32 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN Morgunblaðið/Arnaldur INGIBJÖRG Pálmadóttir flutti ávarp við opnun heilsugæslunnar. Ný heilsugæslu- stöð í Mosfellsbæ INGIBJÖRG Pálmadóttir heil- brigðisráðherra opnaði formlega nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ 1. júlí sl. Hin nýja heilsugæsla Mos- fellsumdæmis er til húsa í Kjarna í miðbæ Mosfellsbæjar. Að heilsu- gæslunni standa auk heilbrigðis- ráðuneytis, Mosfellsbær, Kjósar- 'r- hreppur og Þingvallahreppur. Jafn- framt þjónar hin nýja heilsugæsla íbúum Kjalarness eftir sameiningu þess sveitarfélags við Reykjavfk. Heilsugæsla Mosfellsumdæmis hefur undanfarin 30 ár verið til húsa á Reykjalundi samkvæmt sam- komulagi heilbrigðisráðuneytis og Reykjalundar. Sá húsakostur sem heilsugæslan hafði þar til umráða var hins vegar orðinn of lítill en íbú- um sveitarfélaganna hefur fjölgað umtalsvert á undanförnum árum. _ . Af þeim sökum var ráðist í það að fínna heilsugæslunni nýjan sama- stað. Hið nýja húsnæði er u.þ.b. þrisvar sinnum stærra en það eldra eða á milli 6 og 700 fm. Hönnun húsnæðisins innanhúss var í hönd- um arkitektastofunanr Arkþings en um framkvæminda sá byggingar- fyrirtækið Álftárós ehf. í Mosfells- bæ. Stór hluti þess búnaðar sem heilsugæslan býr nú yfir er ný en mikið af tækjabúnaði hennar var komið til ára sinna og þurfti endur- nýjunar við. Meðal nýjunga er hug- búnaðurinn SAGA en sá hugbúnað- ur er sérstaklega þróaður af fyrir- tækinu Gagnalind fyrir heilbrigðis- stofnanir. Stjóm heilsugæslunnar er skipuð fimm fulltrúum. Formaður stjómar er Björgvin Njáll Ingólfsson, skipað- ur af heilbrigðisráðherra, Helga Richter frá Mosfellsbæ, Pétur Hauksson frá Mosfellsbæ, Guð- brandur Hannesson, f.h. Kjósar- hrepps og Þingvallahrepps, og Ingv- ar Ingvarssonar, fulltrúi starfs- manna. Auk þeirra sitja í stjóm heilsugæslunnar sem áheymafull- trúar Þengill Oddsson, yfirlæknir heilsugæslunnar, og Sigrún Gunn- arsdóttir hjúkmnarforstjóri. Fram- kvæmdastjóri Heilsugæslu Mosfells- umdæmis er Elísabet Gísladóttir. Mótmæla nafnbreytingu á Keflavíkurflugvelli Á FUNDI bæjarstjórnar Reykja- nesbæjar 23. júní sl. var eftirfarandi bókað: „TÖLUVERÐAR breytingar hafa átt sér stað á undanförnum misser- ^ um í tengslum við farþegaflug á Keflavíkurflugvelli. Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi versl- unar á Flugstöð Leifs Eiríkssonar og þjónusta við flugvélar að nokkru leyti orðin frjáls. Markaðsráð Kefla- víkurflugvallar hefur nú skilað skýrslu sem inniheldur stefnumót- un til framtíðar. Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir ánægju sinni með margar þær hugmyndir sem fram koma í skýrslunni og miða að því að auk starfsemi á flugvellinum. Bæjarstjórnin getur þó engan veginn sætt sig við þá tillögu sem fram kemur í niðurstöðum Mark- aðsráðsins að breyta þurfi nafni fiugvallarins í Reykjavík-Keflavík Airport, þessari tillögu mótmælir bæjarstjórn Reykjanesbæjar harð- lega. Einnig vilja bæjaryfirvöld lýsa undrun sinni á að enginn Suður- nesjamaður hafi setið í Markaðsráð- inu þar sem flugvöllurinn er einn stærsti og mikilvægasti vinnustaður á Suðurnesjum og brýnt að sjónar- mið heimamanna komi fram í stefnumótum til framtíðar. Kjartan Már Kjartansson, Þor- steinn Erlingsson, Böðvar Jónsson, Skúli Þ. Skúlason, Björk Guðjóns- dóttir, Ólafur Thordersen, Jóhann Geirdal, Ellert Eiríksson, Steinþór Jónsson, Sveindís Valdimarsdóttir, Guðbjörg Glóð Logadóttir. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 03.07.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.500 50 222 80 17.750 Blálanga 50 50 50 114 5.700 Hlýri 105 94 99 306 30.297 Karfi 92 62 74 3.444 253.809 Keila 60 50 59 246 14.550 Langa 98 50 76 926 70.054 Langlúra 66 60 62 1.046 64.925 Lúða 390 100 204 302 61.540 Lýsa 20 20 20 25 500 Sandkoli 40 30 38 54 2.040 Skarkoli 149 113 124 1.624 201.745 Skata 70 70 70 12 840 Skrápflúra 38 38 38 987 37.506 Skútuselur 500 100 178 1.736 308.146 Steinbítur 126 74 106 3.858 408.149 Stórkjafta 50 30 47 769 36.150 Sólkoli 180 100 153 885 135.300 Tindaskata 10 10 10 891 8.910 Ufsi 81 40 71 2.870 204.600 Undirmálsfiskur 112 96 101 1.670 169.023 Ýsa 180 80 137 6.888 943.509 Þorskur 170 80 122 50.187 6.113.917 Samtals 115 78.920 9.088.959 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.500 1.500 1.500 5 7.500 Lúða 330 100 124 179 22.269 Steinbítur 105 105 105 610 64.050 Ýsa 165 119 159 1.720 273.188 Þorskur 112 101 106 12.737 1.355.981 Samtals 113 15.251 1.722.988 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚIÍ1998 Mánaðargreiðslur Orlofsuppbót Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) . 15.123 ’A hjónalífeyrir ..................... 13.611 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega ....... 27.824 5.565 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega ..... 28.603 5.721 Heimilisuppbót, óskert .................... 13.304 2.661 Sérstök heimilisuppbót, óskert ............. 6.507 1.301 Örorkustyrkur ........................ 11.342 Bensínstyrkur .............................. 4.881 Barnalífeyrirv/1 barns ............... 12.205 Meðlag v/1 barns ..................... 12.205 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........... 3.555 Mæðral./feðral.v/3jabarnaeðafleiri .... 9.242 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ....... 18.308 Ekkju bætur/ekkilsbætur 12 mánaða .... 13.727 Fullur ekkjulífeyrir ................. 15.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............. 18.308 Fæðingarstyrkur mæðra ................ 30.774 Fæðingarstyrkurfeðra, 2 vikur ........ 15.387 Umönnunargreiðslurv. barna 25-100% 15.884-63.537 Vasapeningar vistmanna ............... 12.053 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........ 12.053 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............ 1.290,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings .... 645,00 Sjúkradagpen. fyrir hvert barn á framf. ... 175,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings .......... 789,00 Slysadagpen. fyrir hvert barn á framf. 170,00 Vasapeningarutan stofnunar ........... 1.290,00 I júlí var greidd 20% orlofsuppbót á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. Hún skerðist vegna tekna á sama hátt og þessar bætur og fellur niður um leið og þær. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- FAXALÓN verð verð verð (kíló) verð (kr.) Annar afli 150 150 150 50 7.500 Steinbítur 126 126 126 400 50.400 Ufsi 69 69 69 200 13.800 Ýsa 168 134 153 700 107.401 Þorskur 137 129 131 2.100 276.108 Samtals 132 3.450 455.209 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 69 69 69 119 8.211 Skarkoli 135 135 135 313 42.255 Ýsa 160 127 153 2.555 391.375 Samtals 148 2.987 441.841 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 135 125 130 929 120.417 Sólkoli 125 125 125 55 6.875 Samtals 129 984 127.292 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 101 101 101 120 12.120 Steinbítur 98 98 98 120 11.760 Undirmálsfiskur 96 96 96 110 10.560 Samtals 98 350 34.440 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 62 62 62 50 3.100 Langa 96 96 96 8 768 Lúða 370 370 370 57 21.090 Skarkoli 124 124 124 1.233 152.892 Steinbítur 108 94 102 448 45.584 Sólkoli 180 180 180 497 89.460 Tindaskata 10 10 10 891 8.910 Ufsi 63 63 63 212 13.356 Undirmálsfiskur 100 97 98 659 64.397 Ýsa 175 175 175 117 20.475 Þorskur 170 114 129 8.164 1.050.135 Samtals 119 12.336 1.470.168 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 150 50 110 25 2.750 Hlýri 95 95 95 55 5.225 Karfi 92 76 81 1.483 120.761 Keila 60 50 57 60 3.390 Langa 98 50 72 583 41.772 Langlúra 66 60 62 1.046 64.925 Lúða 100 100 100 10 1.000 Lýsa 20 20 20 25 500 Sandkoli 40 30 38 54 2.040 Skarkoli 126 126 126 61 7.686 Skrápflúra 38 38 38 987 37.506 Skútuselur 500 100 190 484 91.800 Steinbítur 126 94 108 508 54.930 Stórkjafta 50 50 50 654 32.700 Sólkoli 120 100 119 364 43.440 Ufsi 81 40 72 2.100 151.536 Undirmálsfiskur 112 112 112 412 46.144 Ýsa 155 80 129 2.272 293.043 Þorskur 131 80 128 3.328 426.982 Samtals 98 14.511 1.428.130 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 63 63 63 1.920 120.960 Karfi 65 63 65 4.446 287.523 Langa 95 87 93 2.371 220.906 Steinbítur 88 86 87 242 20.974 Sólkoli 64 64 64 151 9.664 Samtals 72 9.130 660.027 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 149 130 145 123 17.776 Steinbítur 99 95 99 748 73.813 Ufsi 60 60 60 35 2.100 Ýsa 180 139 172 565 96.943 Samtals 130 1.471 190.631 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langlúra 75 75 75 1.033 77.475 Ufsi 76 74 76 19.334 1.467.451 Undirmálsfiskur 87 87 87 218 18.966 Samtals 76 20.585 1.563.892 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 65 65 65 120 7.800 Langa 95 87 92 854 78.252 Samtals 88 974 86.052 HÖFN Blálanga 50 50 50 114 5.700 Hlýri 105 94 99 131 12.952 Karfi 68 68 68 1.911 129.948 Keila 60 60 60 186 11.160 Langa 95 50 82 335 27.514 Lúða 390 100 307 56 17.180 Skarkoli 113 113 113 207 23.391 Skata 70 70 70 12 840 Skútuselur 215 170 173 1.252 216.346 Steinbítur 112 74 105 1.024 107.612 Stórkjafta 30 30 30 115 3.450 Sólkoli 100 100 100 24 2.400 Ufsi 74 69 74 323 23.808 Undirmálsfiskur 98 98 98 489 47.922 Ýsa 160 88 101 1.514 152.460 Þorskur 156 111 127 19.458 2.479.922 Samtals 120 27.151 3.262.605 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 122 116 119 4.400 524.788 Samtals 119 4.400 524.788 ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 3. júlí. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind ... 9025,3 i 0,1% S&P Composite ... 1146,4 T 0,0% Allied Signal Inc 44,3 T 0,7% Alumin Co of Amer 66,3 1 0,8% Amer Express Co 111,6 i 0,3% Arthur Treach 2,1 i 1,5% AT & T Corp 54,9 T 0,6% Bethlehem Steel 13,3 i 0,5% 48,4 i 0,3% 54,1 T 0,9% Chevron Corp 85,1 i 0^1% 85,3 0,0% Walt Disney Co 106,3 T 0,7% Du Pont 76,2 i 1,0% Eastman Kodak Co 73,3 T 0,5% Exxon Corp 72,9 i 0,9% Gen Electric Co 90,9 i 0,1% Gen Motors Corp 68,9 T 0,2% Goodyear 64,9 T 0,5% 7,3 i 3,7% Intl Bus Machine 115,2 i 1,0% Intl Paper 43,4 T 0,9% McDonalds Corp 71,0 i 0,5% Merck & Co Inc 132,7 i 0,1% Minnesota Mining 82,3 i 0,5% Morgan J P & Co 117,9 - 0,0% Philip Morris 40,2 1 0,6% Procter & Gamble 92,6 - 0,0% Sears Roebuck 62,1 T 0,6% Texaco Inc 61,5 T 0,9% Union Carbide Cp 54,4 T 1,0% United Tech 94,1 - 0,0% Woolworth Corp 20,9 i 2,3% Apple Computer ... 3930,0 i 4,4% Compaq Computer 28,6 T 0,2% Chase Manhattan 75,4 i 0,1% Chrysler Corp 57,3 - 0,0% Citicorp 157,5 i 0,2% Digital Equipment 0,0 Ford Motor Co 58,1 T 0,5% Hewlett Packard 57,5 i 0,5% LONDON FTSE 100 Index .... 5988,4 T 0,1% 1737,4 T 0,0% British Airways 670,0 i 0,1% British Petroleum 94,8 i 0,8% British Telecom ... 1760,0 T 3,8% Glaxo Wellcome .... 1838,5 T 0,9% Marks & Spencer 542,0 1 1,5% 1117,0 T 0,2% Royal & Sun All 632,5 i o’9% Shell Tran&Trad 424,8 i 0,4% EMI Group 517,0 T 0,6% Unilever 686,0 T 1,9% FRANKFURT DT Aktien Index .... 5841,8 “ 0,0% Adidas AG 301,0 i 3,7% Allianz AG hldg 610,5 T 1,1% BASF AG 89,7 T 1,7% Bay Mot Werke .... 1835,0 T 0,8% Commerzbank AG 69,0 T 1,3% 182,5 T 1,7% Deutsche Bank AG 150,0 i 1,6% Dresdner Bank 96,0 i 0,9% FPB Holdings AG 315,0 i 0,9% Hoechst AG 96,3 T 1,9% Karstadt AG 891,0 T 5,2% 50,2 T 2,4% MAN AG 764,0 T 3*9% Mannesmann 194,8 T 3,9% IG Farben Liquid 3,1 i 0,3% Preussag LW 655,0 T 2,3% Schering 226,9 T 1,7% Siemens AG 109,8 T 1,6% Thyssen AG 472,0 T 0,4% TOKYO Nikkei 225 Index .... 16511,2 T 0,2% 800,0 i 0,4% Tky-Mitsub. bank .... 1514,0 i 2,2% .... 3240,0 T 1,3% Dai-lchi Kangyo 852,0 i 1,7% 894,0 i 4,2% Japan Airlines 401,0 i 0,5% Matsushita E IND .... 2235,0 T 0,7% Mitsubishi HVY 561,0 T 0,2% Mitsui 816,0 T 0,7% Nec .... 1321,0 T 1,7% Nikon 964,0 i 0,1% Pioneer Elect .... 2895,0 T 6,8% Sanyo Elec 415,0 T 1,0% Sharp .... 1113,0 i 0,2% Sony .... 12040,0 T 1,3% Sumitomo Bank .... 1449,0 T 0,5% Toyota Motor .... 3590,0 T 1,7% KAUPMANNAHÖFN 239,7 T 0,6% Novo Nordisk 955,0 T 0,5% Finans Gefion 129,0 T 0,8% Den Danske Bank 860,0 T 0,4% Sophus Berend B 285,9 i 0,0% ISS Int.Serv.Syst 400,0 i 0,7% 480,0 T 0,6% 618’o 4- 0*5% DS Svendborg .... 79000Æ 0^0% Carlsberg A 510,0 T 2,0% DS 1912 B .... 59000,0 - 0,0% OSLÓ Oslo Total Index .... 1323,4 1 0,1% Norsk Hydro 345,5 T 1,2% Bergesen B 146,0 - 0,0% 30,5 1 1,6% Kvaerner A 289,0 T 2*1 % Saga Petroleum B 112,0 T 0,4% Orkla B 165,0 T 1,9% 97,0 T 0,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 3771,7 T 0,7% Astra AB 164,5 _ 0,0% 162,0 T 1,3% Ericson Telefon 5,6 T 3,7% ABB AB A 121,0 T 1,3% Sandvik A 52,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb 169,5 - 0,0% Verö alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áður. Heimild: DowJunm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.