Morgunblaðið - 04.07.1998, Side 40
40 LAUGAKDAGUR 4. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN NU AUGLÝSINGAR
Akranes
Leikskólakennarar
Við leikskólana á Akranesi vantar leikskóla-
kennara til starfa frá og með 1. september.
Önnur uppeldismenntun kemur einnig til
greina. A Akranesi eru 3 þriggjadeilda leikskól-
ar og einn þeirra hefur starfsemi 1. september
nk. Einnig vantar matráð í 1/1 stöðu frá sama
tíma. Umsóknarfrestur ertil 10. júlí 1998.
w Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni
Stillholti 16—18. Upplýsingar gefur leikskóla-
fulltrúi í síma 431 1211.
Grunnskólakennarar
Við Grundaskóla vantar ennþá kennara til að
sinna almennri bekkjarkennslu. Akraneskaup-
staður hefur gert sérstakt samkomulag við
kennara bæjarins. Nánari upplýsingar veitir
skólastjóri í vs. 431 2811, hs. 431 2723 og
899 7327 (Guðbjartur Hannesson).
Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk.
Menningar- og skólafulltrúi.
Smiðir óskast
við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík.
Góð laun í boði fyrir rétta menn.
Upplýsingar í síma 893 4284.
Þrjú finnsk fyrirtæki
óska eftir umboðsaðila/irmflvtianda
fyrir vömr sínar. Við framleidum timbur-
hús og mismunandi timburvörur, gufuböd,
ásamt eldhús- og baðinnréttingum.
Við óskum eftir fulltrúa/fulltrúum fyrir
vöruflokka okkar, hvort sem það er fyrir ein-
stakar vörutegundir eða fyrir allar vörutegund-
irnar í einum pakka, sjálfstætt starfandi aðila,
aðila starfandi innan byggingavöruþjónust-
unnar eða arkitektastofu. Við munum kynna
vörur okkar í Reykjavík dagana 9. og 10. júlí
1998 í húsnæði finnska sendiráðsins,
Túngötu 30.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við okkur (á ensku) eigi síðar en
6. júlí 1998. Trúnaðarmál.
Hirsitalo- ja saunanvalmistajien,
vientirengas, Raun, Hoikkala,
Katrineholminkatu 6 as. 22,
24240 Salo, Finnlandi,
tel 35827338510, fax 35827338515,
e-mail rauno.hoikkala@kolumbus.fi
Frá Grunnskólanum
í Stykkishólmi
íþróttakennari pilta
Okkur vantar íþróttakennara pilta til starfa á
næsta skólaári.
Þá getum við boðið almenna kennslu, mikil
vinna. Einnig geturfylgt stöðunni þjálfun hjá
Umf. Snæfelli.
Öll aðstaða ertil fyrirmyndar, stórt fullbúið
íþróttahús og næsta vetur verða teknar í notk-
un tvær sundlaugar, inni- og útilaug, sem eru
á skólasvæðinu.
Upplýsingar gefur Gunnar Svanlaugsson,
skólastjóri, í símum 438 1377 vinna og
438 1376 heima.
Starfsmaður
Heildverslun óskar eftir starfsmanni til sölu-,
lager- og almennra skrifstofustarfa.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
10. júlí, merktar: „Heildverslun E — 5217."
„Au pair" í Þýskalandi
Þýsk-íslensk hjón í Suður-Þýskalandi óska eftir
barngóðri og samviskusamri stúlku í 1 ártil
að gæta tveggja barna (1 og 3ja ára, það eldra
erá barnaheimili) og til aðstoðarvið húsverkin
frá og með september. Símar 557 4698 eða
0049 721 573903, fax 0049 721 572153, Auður.
RAÐAUSLYSINGAR
TILKYNNINGAR
Uppboð
SMAAUGLYSINGAR
KÓPAVOGSBÆR
Dimmuhvarf 2
Breytt deiliskipulag
Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Dimmu-
hvarf í Vatnsendalandi auglýsist hér með sam-
kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 737/1997. í breytingunni felst að tvær ein-
býlishúsalóðir eru gerðar að einni, Dimmu-
hvarfi 2. Á lóðinni er fyrirhugað að byggja
íbúðarhús, heimili fyrir einhverfa, einnar hæð-
ar byggingu um 470 m2 að flatarmáli.
*«■> Uppdráttur, ásamt skýringarmyndum, verður
til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
2,4. hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga frá 6. júlí
til 7. ágúst 1998. Athugasemdir og ábendingar
skulu hafa borist Bæjarskipulagi skriflega eigi
síðar en kl. 15.00 föstudaginn 21. ágúst 1998.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
__IJppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu
Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón BergmannÁr-
sælsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudag-
inn 9. júlf 1998, kl. 14.00.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
fimmtudaginn 9. júlí 1998, kl. 14.00.
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 9. júlí kl. 14.00.
Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi
Lifeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 9. júlí 1998, kl. 14.00.
Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf., gerðarbeiðandi
JÞ Byggðastofnun, fimmtudaginn 9. júlí 1998 kl. 14.00.
Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 9. júlí 1998 kl. 14.00.
Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar-
beiðendur Byggðastofnun, Byggingarsjóður rikisins, Lífeyrissjóðir
Bankastræti, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag íslands,
fimmtudaginn 9. júlí 1998, kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðísfirði,
3. júlf 1998.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Þorsteinsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður Austurlands og sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
miðvikudaginn 8. júlí 1998 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
3. júlí 1998.
FERQIR / FERÐALÖG
Dómkirkjan í Reykjavík
Sumarferð eldri borgara
í Dómkirkjusókn
Efnt verðurtil sumarferðar eldri borgara á veg-
um Dómkirkjunnar þriðjudaginn 7. júlí.
Farið verðurfrá Dómkirkjunni kl. 13.00 stund-
víslega. Ekið verðurausturfyrirfjall um
Þrengsli og um Óseyrarbrú til Eyrarbakka, þar
sem gengið verðurtil kirkju, neytt kaffiveitinga
og Húsið skoðað.
Þátttökugjald er 700 kr.
Þátttaka tilkynnist í síma 562 2755 á mánudag
kl. 10.00-15.00.
Sóknarnefnd.
Félag eldri borgara
í Hafnarfirði
Orlofsdvöl eldri borgara í Hafnarfirði verður
að Kirkjubæjarklaustri 11. —17. sept. (6 nætur).
Upplýsingar og þátttökubókun verður þriðju-
daginn 7. júlí frá kl. 9.00 f.h. hjá Kristínu í síma
555 0176 og Ragnhildi í síma 555 1020.
Stjórnin.
www.mbl.is
FÉLAGSLÍF
Dagsferðir sunnud. 5. júlf:
Kl. 9.00 frá BSl. Hekla. Gengið
frá Skjólkvíum á Heklu.
Verð 2.700/3.000 kr.
Kl. 9.00 frá BSÍ. Árganga um
Rangárbotna. Gengið frá upp-
tökum niður með Rangá, einni af
stærstu lindám landsins.
Verð 2.700/3.000.
Næstu ferðir:
10.—12. júlí Laugavegurinn,
hraðferð. Á föstudegi er gengið
frá Landmannalaugum í Hvann-
gil. Seinni dag er gengið i Bása.
Gist i skálum.
10,—12. júli Botnssúlir. Gengið
úr Hvalfjarðarbotni. Gengið á
Botnssúlur og í Súlnadal. Ferðin
endar á Þingvöllum. Gist í skála.
10. —12. júlí Básar. Gönguferðir,
varðeldur o.fl.
10. —12. júlí. Fimmvörðuháls,
næturganga. Á föstudegi er
gengið í Fimmvörðuskála og gist
þar. Á laugardegi er gengið í
Bása þar sem grillið bíður.
11. —12. júlí Fimmvörðuháls,
trússferð. Skemmtileg ganga
yfir Fimmvörðuháls. Gist í
Fimmvörðuskála. Farangur flutt-
ur í skálann.
FERÐAFELAG
% ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 5. júlí
Kl. 8.00 Landmannalaugar,
dagsferð (nýtt). Verð 3.000 kr.
Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð
og til lengri dvalar, t.d. til mið-
vikudags. Verð 2.800 kr.
Kl. 10.30 Leggjabrjótur.
Aukaferð um þessa vinsælu
gömlu þjóðleið. Verð 1.500 kr.
Aður auglýstri jarðfræðiferð
á Þingvelli er frestað til
hausts.
Brottför frá BSÍ, austanmeg-
in, og Mörkinni 6.
KRISTIÐ SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Samverustund í kirkjunni, laugar-
daginn 4. júlí, fellur niður.
TILKYNNINGAR
Dagskrá helgarinnar
4.-5. júlí 1998
Laugardagur
Kl. 14.00 Gróðurskoðunar-
ferð
Rölt um nágrennið og rýnt i gróð-
ur. Rætt um gróðurfar og plöntu-
nytjar að fornu og nýju. Gangan
er róleg og auðveld. Hún hefst
við þjónustumiðstöð og tekur
11/2—2 klst.
Sunnudagur
Kl. 11.00 Leikur er barna
yndi
Barnastund fyrir alla krakka í
Hvannagjá. Sögur, leikir og
helgihald. Hefst við þjónustu-
miðstöð og tekur 1 — Vh klst.
Munið að vera vel búin.
Kl. 14.00 Messa í Þingvalla-
kirkju
Prestur sr. Heimir Steinsson,
sóknarprestur, organisti Ingunn
Hildur Hauksdóttur.
Litast um á Þingvöllum að
lokinni messu.
Kl. 15.00 Skógarkot —
Ijóð og sögur frá Þingvöllum
Gengið verður inn í Skógarkot
og farið með sögur og Ijóð frá
Þingvöllum, auk þess sem
spjallað verður um það sem fyrir
augu og eyru ber. Þetta er létt
ganga, en þó er gott að vera vel
skóaður og taka með sér nestis-
bita. Gangan hefst við Flosagjá
(Peningagjá) og tekur u.þ.b. 3
klst.
Allar frekari upplýsingar um
dagskrá helgarinnar veita
landverðir í þjónustumiðstöð
þjóðgarðsins, sími 482 2660.