Morgunblaðið - 04.07.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1998 49
I DAG
BRIDS
llm.sjón (iuðmundur
1‘áll Arnarson
EINFALT spil verður flókið
þegar slæm lega í trompinu
kemur í Ijós í öðrum slag.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
* ÁX042
V G83
* D852
* 95
Vestur Austur
♦ D8 A 764
V Á72 V K983
♦ K98 ♦ G543
♦ K10963 * 54
Suður
* KD985
V ÁK
* 76
*ÁK62
Veslur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 2spaðar Pass 4spaðar
Pass Pass Pass
Vestur kemur út með
laufdrottningu, sem suður
tekur með ás og leggur nið-
ur trompkóng. En vestur á
ekki tromp til og hendir
hjarta. Taktu við.
Við sjálft spilaborðið gætu
menn freistast til að leggja
nú niður laufkóng, með
þeirri áætlun að trompa
næst lauf með ásnum og
svína svo fyrir spaðagosa
austurs. í flestum tilfellum
væri það gott og blessað. En
þetta er ekki eitt af þeim:
Norður
* Á1042
V G83
* D852
* 95
Vestur Austur
A — AG763
V 10654 V D972
♦ G94 ♦ ÁK103
♦ DG10873 * 4
Suður
* KD985
VÁK
* 76
*ÁK62
Spilið tapast um leið og
austur trompar laufkónginn.
Ekki gengur að fara inn í
borð á trompás til að spila
laufinu þaðan. Austur tromp-
ar einfaidlega og bíður svo
rólegur með spaðagosann yf-
ir trompum blinds. Eina ör-
ugga vinningsleiðin er að
spila litlu laufi að heiman,
undan kóngnum!! Trompa
svo lauf með ás, svina fyrir
spaðagosa og taka um síðir
tíunda slaginn á laufkóng.
SLEPPTU þá bara perlu-
festinni
ERTU að segja að ég sé
ofbeldishneigður
Árnað heilla
O /A VRA afmæli. Áttræð
O verður á morgun,
sunnudaginn 5. júlí, Sölvey
Jósepsdóttir frá Atlastöðum
í Fljótsvík. Af því tilefni mun
hún og fjölskylda hennar
taka á móti gestum í kaffisal
Norðurtangans milli kl. 15
og 18 á afmælisdaginn.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í sima
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritstj@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
SKAK
limsjón Margeir
Pétursson
STAÐAN kom upp á hol-
lenska meistaramótinu sem
er að ljúka. Jan Timman
(2.635) hafði hvítt og átti leik
gegn Friiso Nijboer (2.580).
Svartur lék síðast 13. - Ra6-
c5? sem var afar
slæmur afleikur.
14. Bxf7+ - Kxí7
15. Dc4+ - Re6
(Eftir 15. - Kf8 16.
Rg5 - e6 17. b4
vinmu' hvítur
einnig manninn til
baka með vinnings-
stöðu.) 16. Rg5+ -
Kf8 17. Rxe6+ -
Bxe6 18. Dxe6 og
hvítur hefur unnið
manninn til baka
og peð að auki með
vinningsstöðu.
Timman vann í 45
leikjum. Þegai- ólokið var
tveimur umferðum á mót-
inu var staðan þessi: 1. Ivan
Sokolov Vk v. af 9 möguleg-
um, 2.-4. Van Wely, Timm-
an og Nikolic 6 v., 5. Piket
5'A v., 6.-7. Nijboer og
Sosonko i'k v. o.s.frv.
Atkvöld hjá Helli mánu-
dagskvöld kl. 20 í Hellis-
heimilinu, Þönglabakka 1
(hjá Bridgesambandinu).
HVITUR leikur og vinnur.
HLUTAVELTUR
ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu til styrktar
Rauða krossi Islands og söfnuðu kr. 3.538. Þau heita:
Valgeir Erlendsson, Hrafnhildur Jónasdóttir og
Halldór Guðmundsson.
HOGNI HREKKVISI
STJ ÖRJVUSPA
eftir Frances Urake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert afar viðkvæmur og þolir
illa tilíinningalegt umrót. Þú
hefur ákveðnar skoðanir á
mönnum og málefnum.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Þú ert kappsamur og vilt
framkvæma hlutina. Leitað
verður eftir forystu þinni í
ákveðnum málum.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Stuðningur frá óvæntum að-
ila kemur þér á óvart. Það
skiptir miklu máli að hafa
reglu á ölium hlutum.
Tvíburar f ^
(21.maí-20.júní) AA
Þú ert í skapi til að leggja
fram krafta þína í þágu góðs
málstaðar. Taktu því svo ró-
lega og hvíldu þig í kvöld.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Gefðu þér góðan tíma til að
sinna áhugamálum þínum
og njóta útiveru. Leyfðu þér
að taka þátt í leikjum barn-
anna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Láttu ekki undan ósann-
gjörnum kröfum í þinn garð.
Það hefur enginn leyfi til
þess að ganga á þinn rétt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) WfL
Þú ert meðvitaður um það
hvað gefur líflnu gildi og
munt uppskera eins og þú
sáir. Leyfðu þér að njóta
þess.
(23. sept. - 22. október) m.
Þú þarft að vinna bug á tor-
tryggni þinni gagnvart öðr-
um. Einhver þér kærkominn
mun lífga upp á tilveruna.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert i skapi til að
skemmta þér og kvöldið lof-
ar góðu. Notaðu tækifærið
og komdu hugmyndum þín-
um á framfæri.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ék
Láttu ekki hugfallast þótt
þú sért niðurlútur þvi þú
munt sjá sólina á ný og þá er
stutt í brosið. Njóttu úti-
veru.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) ÓC
Þú ættir að heimsækja ætt-
ingja sem þú hefur vanrækt
lengi. Hver veit nema þú
sjáir þá í öðru og betra ljósi.
Vatnsberi
(20. janúai- -18. febrúar)
Ef þú stendur í stórræðum
við framkvæmdir á heimil-
inu skaltu ekki hika við að
leita aðstoðar vina þinna.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er gott að vera metnað-
argjarn og eiga sér stóra
drauma. Þú munt ná settu
marki ef þú fylgir þínu eigin
brjóstviti.
SLjörnuspáníi á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Messað í
Möðrudals-
kirkju
MESSAÐ verður í Möðrudals-
kirkju á Fjöllum á morgun og hefst
athöfnin kl. 14. Jón A. Stefánsson,
fyrrum bóndi í Möðrudal byggði
kirkjuna þar í minningu konu sinn-
ar. Kirkjan var vígð 4. september
1949 og er nú í eigu afkomenda
Jóns í Möðrudal.
I Möðrudalskirkju er messað
einu sinni á ári og þá eru gjarnan
fermingar, skírnir eða giftingar úr
hópi afkomenda Jóns. Að þessu
sinni verður fermt eitt barna-
barnabarna hans, Andri Reyi’
Haraldsson á Eyvindará. Prestur
er séra Baldur Gautur Baldursson
og er þetta hans fyrsta messa í
Möðrudalskirkju, en séra Bjarni
Guðjónsson, sem lengst hefur
þjónað Fjöllungum, hefur nú látið
af prestskap.
Organisti Möðrudalskirkju er
Kristín Axelsdóttir í Grímstungu.
Kvöldmessa í
Hafnarfjarðar-
kirkju
KVÖLDMESSA verður í Hafnar-
fjarðarkirkju annað kvöld kl. 20.30.
Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu,
félagar úr Kór Hafnarfjarðar-
kirkju syngja og Natalía Chow
leikur á orgel. Umfjöllunarefnið í
prédikun verður ljósið. Prestur sr.
Gunnþór Ingason.
Safnaðarstarf
Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl.
12-12.30. Karsten Jensen, organisti
frá Danmörku, leikur.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Langur laugardagur
Opið frá kl. 10-16
Herra götuskór
með loftpúðum
Teg. 865114
Verð kr. 2.495
5% staðgreiðsluafsláttur - Póstsendum samdægurs
STEINAR WAAGE
Sími 551 851
T
JL v
oppskórinn
V/INGÓLFSTORG SlMI: 552 1212
OROBLU
Kynning
laugardaginn 4. júlí
kl. 12.00-16.00.
20% a(
afsláttur
öllum ÖROBLU'
sokkabuxum
laugardag og
sunnudag
OROBLU*
leggur línurnar
Kynnum einnig Anita
meðgönguundirföt
^cUið f leiðinni
Selfoss apótek
Kjarnanum
sími 482 1177.