Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 13

Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 13
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 13 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Óskemmtileg lífs- reynsla eldri borgara Dekkin fóru aðra leið en bíllinn ÖKUMANNI og farþegum fólks- flutningabifreiðar sem ekið var eft- ir Drottningarbraut á Akureyri í gærmorgun brá heldur í brún þeg- ar afturhjól brotnaði undan bílnum öðrum megin, rúllaði yfir akrein- ina á móti og hafnaði í Ijöm skammt frá. Ekki urðu slys á fólki og ekki frekari skemmdir á bif- reiðinni en á afturöxli. Þorkell Sigurbjömsson, bíl- stjóri frá Egilsstöðum og eigandi bflsins, sagði að trúlega hefði lega gefið sig með fyrrgreindum af- leiðingum. „Eg fann að eitthvað var að og ætlaði á næstu bensín- stöð til að athuga málið. Ég náði ekki þangað og þegar öxullinn brotnaði datt bfllinn niður á göt- una og ég sá hvar dekkin rúlluðu yfir veginn áleiðis út í tjörnina. Sem betur fer kom enginn bfll á móti og ég á lítilli ferð.“ Tóku atvikið ekki nærri sér Með honum í bflnum voru eldri borgarar frá Eskifirði, alls um 30 manns, sem hafa verið á ferð um Norðurland síðustu daga. Þorkell sagði að fólkinu hefði verið nokk- uð bmgðið en það hefði þó ekki tekið atvikið mjög nærri sér. Fólkið hélt áfram til síns heima með öðrum bfl. Fólksflutningabifreiðin var fjarlægð af staðnum með öflugum kranabfl en á myndinni til hægri sést hvar dekkin em í tjörninni, tugi metra frá bflnum. --------------- Skólafólk þingar HAUSTÞING Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, Félags skóla- stjóra á Norðurlandi eystra og Skólaþjónustu Eyþings, verður haldið dagana 28. og 29. ágúst nk. í Menntaskólanum á Akureyri. Á þinginu verða flutt erindi og haldnir greinabundnir fræðslufund- ir. Haustþingið hefur ævinlega ver- ið mjög vel sótt af skólafólki á Norðurlandi eystra og er eitt stærsta þing sem haldið er á svæð- inu. Gert er ráð fyrir að þingið sæki nú 300-350 manns en þingið er opið öllu áhugafólki um skólamál. AKSJÓN Þríðjudagvr 25. ágúst 21.00*Sumarlandið Þáttur fyrir ferðafólk á Akureyii og Ákureyringa í ferðahug. Ferðir haustsins eru óðum að fyllast Bókið sæti strax! Bókunarstaða: 3ja nátta helgarferðir frá fimmtudegi til sunnudags: 1. okt. 8. okt. 15. okt. 22. okt. 29. okt. 5. nóv. 12. nóv. 19. nóv. 26. nóv. MataS Besta borgin fyrir þig. 3ja og 4ra nátta ferðir í október og nóvember. Laus sæti i helgarferðir: 13., 20. og 26. nóv. 3. og 4. des. Viðbótarsæti: 7., 8., 14., 29. og 30. okt. 13.. 18., 19. og 25. nóv. Ferðir í miðri viku: Úrvals-fólk 9. nóv. - Gigtarfélagið 25. okt. - Laus sæti Uppselt/biðlisti Laus sæti 5 sæti laus Laus sæti 10 sæti laus 15 sæti laus Laus sæti Laus sæti Vænlegur kostur á ótrúlegu verði og enn ótrúlegra verðlag á staðnum 3ja nátta ferðir 9., 16. og 23. okt. Uppselt/biðlisti 4ra nátta ferðir 29. okt. Uppselt/biðlisti 5. nóv. Uppselt/biðlisti 12. nóv. Viðbótarsæti 19. nóv. Uppselt/biðlisti 26. nóv. Laus sæti 5 nátta ferð 16. okt. 20 sæti laus Engin borg kemst i halfkvisti ^Éi viö London þegar kemur aö verslun, viöskiptum og menningarviöburöum. London er heimsborg í orösins fyllstu merkinguþví aö þar blandast saman kynþættir og menningarstraumar frá öllum heimshornum. "nitvíbýjiía Brussel í beinu leiguflugi 5.-8. nóv. Uppselt / biðlisti. m ÚRVAL ÚTSÝN LágmtUa 4: simi 569 9300, grcent númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Kefiavík: sími 421 1353, Selfossi: st'mi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.