Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 13
MORGUNB LAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 13 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Óskemmtileg lífs- reynsla eldri borgara Dekkin fóru aðra leið en bíllinn ÖKUMANNI og farþegum fólks- flutningabifreiðar sem ekið var eft- ir Drottningarbraut á Akureyri í gærmorgun brá heldur í brún þeg- ar afturhjól brotnaði undan bílnum öðrum megin, rúllaði yfir akrein- ina á móti og hafnaði í Ijöm skammt frá. Ekki urðu slys á fólki og ekki frekari skemmdir á bif- reiðinni en á afturöxli. Þorkell Sigurbjömsson, bíl- stjóri frá Egilsstöðum og eigandi bflsins, sagði að trúlega hefði lega gefið sig með fyrrgreindum af- leiðingum. „Eg fann að eitthvað var að og ætlaði á næstu bensín- stöð til að athuga málið. Ég náði ekki þangað og þegar öxullinn brotnaði datt bfllinn niður á göt- una og ég sá hvar dekkin rúlluðu yfir veginn áleiðis út í tjörnina. Sem betur fer kom enginn bfll á móti og ég á lítilli ferð.“ Tóku atvikið ekki nærri sér Með honum í bflnum voru eldri borgarar frá Eskifirði, alls um 30 manns, sem hafa verið á ferð um Norðurland síðustu daga. Þorkell sagði að fólkinu hefði verið nokk- uð bmgðið en það hefði þó ekki tekið atvikið mjög nærri sér. Fólkið hélt áfram til síns heima með öðrum bfl. Fólksflutningabifreiðin var fjarlægð af staðnum með öflugum kranabfl en á myndinni til hægri sést hvar dekkin em í tjörninni, tugi metra frá bflnum. --------------- Skólafólk þingar HAUSTÞING Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, Félags skóla- stjóra á Norðurlandi eystra og Skólaþjónustu Eyþings, verður haldið dagana 28. og 29. ágúst nk. í Menntaskólanum á Akureyri. Á þinginu verða flutt erindi og haldnir greinabundnir fræðslufund- ir. Haustþingið hefur ævinlega ver- ið mjög vel sótt af skólafólki á Norðurlandi eystra og er eitt stærsta þing sem haldið er á svæð- inu. Gert er ráð fyrir að þingið sæki nú 300-350 manns en þingið er opið öllu áhugafólki um skólamál. AKSJÓN Þríðjudagvr 25. ágúst 21.00*Sumarlandið Þáttur fyrir ferðafólk á Akureyii og Ákureyringa í ferðahug. Ferðir haustsins eru óðum að fyllast Bókið sæti strax! Bókunarstaða: 3ja nátta helgarferðir frá fimmtudegi til sunnudags: 1. okt. 8. okt. 15. okt. 22. okt. 29. okt. 5. nóv. 12. nóv. 19. nóv. 26. nóv. MataS Besta borgin fyrir þig. 3ja og 4ra nátta ferðir í október og nóvember. Laus sæti i helgarferðir: 13., 20. og 26. nóv. 3. og 4. des. Viðbótarsæti: 7., 8., 14., 29. og 30. okt. 13.. 18., 19. og 25. nóv. Ferðir í miðri viku: Úrvals-fólk 9. nóv. - Gigtarfélagið 25. okt. - Laus sæti Uppselt/biðlisti Laus sæti 5 sæti laus Laus sæti 10 sæti laus 15 sæti laus Laus sæti Laus sæti Vænlegur kostur á ótrúlegu verði og enn ótrúlegra verðlag á staðnum 3ja nátta ferðir 9., 16. og 23. okt. Uppselt/biðlisti 4ra nátta ferðir 29. okt. Uppselt/biðlisti 5. nóv. Uppselt/biðlisti 12. nóv. Viðbótarsæti 19. nóv. Uppselt/biðlisti 26. nóv. Laus sæti 5 nátta ferð 16. okt. 20 sæti laus Engin borg kemst i halfkvisti ^Éi viö London þegar kemur aö verslun, viöskiptum og menningarviöburöum. London er heimsborg í orösins fyllstu merkinguþví aö þar blandast saman kynþættir og menningarstraumar frá öllum heimshornum. "nitvíbýjiía Brussel í beinu leiguflugi 5.-8. nóv. Uppselt / biðlisti. m ÚRVAL ÚTSÝN LágmtUa 4: simi 569 9300, grcent númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Kefiavík: sími 421 1353, Selfossi: st'mi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.