Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 51

Morgunblaðið - 25.08.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 51 I I I ! i 9 3 I § I 9 OIGffAL TVÆR SÖGUR TVÖFÖLD I SKEMMTUN „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantísk kómedía" -- People Weekly MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN í BRETLANDI í SUMAR. NOKKRIR þátt- takenda í árlegri keppni um frum- legasta alpa- skeggið. KARL Stengel, forseti skeggja- félagsins Steinau Gru- endau, fylgist með keppninni. E<g luma stundum á óvæntum rgladulngí J ►SKAMMT er milli skeggs og höku, segir málshátturinn, en í svissneska skeggjafélaginu Steinau-Gruendau sést ekki í hökuna fyrir skegginu. Enda eru það engir taðskegglingar sem mynda félagið heldur menn sem hafa safnað skeggi áratugum saman. Hópurinn hittist um helg- ina þegar frumlegasta alpa- skeggið var valið og kepptu 30 manns um upphefðina. Vel má ímynda sér að þeir hafi lyft sér upp eftir keppnina, skeggin vak- ið kvenhylli í napurlegum brekk um alpanna og einhverjurn þeirra hafi mælst svo fyrir: Úti nú er æði svalt og ekkert skjól við hregginu. En vina ef þér vérður kalt vefég um þig skegginu. Fyrirþá sem vilja betri árangur... * þá er núna rétti tíminn til að margfalda lestrarhraðann... 4 þá er núna rétti tíminn til að stórauka námsgetuna... 4 þá er núna rétti tíminn til að auka vinnuafköstinn. Ef þú vilt ná betri árangri í námi og starfi, skaltu skrá þig á hraðlestramámskeið sem hefst 27. ágúst. Lestrarhraði þátt- takenda fjórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst árangur! Skráning er í síma 565-9500. Yfirnáttúru legt afl og vampírur HASARMYNDIN „Blade“ var forsýnd í Los Angeles í vikunni en með aðallilutverk fara Wesley Snipes og Stcphen Dorff. í myndinni leikur Snipes ódauðlegan stríðsmann með yf- irnáttúrulegt afl og er útsmog- inn eins og vampíra. Dorff Ieik- ur hins vegar yfirlávarð vamp- íra og erkióvin Snipes. Viðvarandi æska Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri MVfHBii CERotoy STfiFKÆWT STftRSÍA IJALDltl IVlfcO HUÓBKERFI í luy OLLUIVS SÖLUIVI! 1 H ■k'k'k Stærsta opnunin í Bandaríkjunum á þessu sumri. Hér er á teróinni einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaöasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem geröi hana. Komiö og sjáiö stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broaderick (The Cable Guy, Addiaed To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Starqate). Stærsta opnumn i Bandarikjuiium a þessu suinri. Her er a teröinni einstok og ógleymanleg skemmtun. Magnaöasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymiö sem geröi hana. Komið og sjáiö stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aöalhlutverk: Matthew Broderick (The Cable Guy, Addicted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Stargate). www. vortex.is/st http://www.mgm.com/speciesii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.