Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998 51 I I I ! i 9 3 I § I 9 OIGffAL TVÆR SÖGUR TVÖFÖLD I SKEMMTUN „Sliding Doors er snjöll og skemmtileg rómantísk kómedía" -- People Weekly MYNDIN SEM HEFUR SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN í BRETLANDI í SUMAR. NOKKRIR þátt- takenda í árlegri keppni um frum- legasta alpa- skeggið. KARL Stengel, forseti skeggja- félagsins Steinau Gru- endau, fylgist með keppninni. E<g luma stundum á óvæntum rgladulngí J ►SKAMMT er milli skeggs og höku, segir málshátturinn, en í svissneska skeggjafélaginu Steinau-Gruendau sést ekki í hökuna fyrir skegginu. Enda eru það engir taðskegglingar sem mynda félagið heldur menn sem hafa safnað skeggi áratugum saman. Hópurinn hittist um helg- ina þegar frumlegasta alpa- skeggið var valið og kepptu 30 manns um upphefðina. Vel má ímynda sér að þeir hafi lyft sér upp eftir keppnina, skeggin vak- ið kvenhylli í napurlegum brekk um alpanna og einhverjurn þeirra hafi mælst svo fyrir: Úti nú er æði svalt og ekkert skjól við hregginu. En vina ef þér vérður kalt vefég um þig skegginu. Fyrirþá sem vilja betri árangur... * þá er núna rétti tíminn til að margfalda lestrarhraðann... 4 þá er núna rétti tíminn til að stórauka námsgetuna... 4 þá er núna rétti tíminn til að auka vinnuafköstinn. Ef þú vilt ná betri árangri í námi og starfi, skaltu skrá þig á hraðlestramámskeið sem hefst 27. ágúst. Lestrarhraði þátt- takenda fjórfaldast að jafiiaði. Við ábyrgjumst árangur! Skráning er í síma 565-9500. Yfirnáttúru legt afl og vampírur HASARMYNDIN „Blade“ var forsýnd í Los Angeles í vikunni en með aðallilutverk fara Wesley Snipes og Stcphen Dorff. í myndinni leikur Snipes ódauðlegan stríðsmann með yf- irnáttúrulegt afl og er útsmog- inn eins og vampíra. Dorff Ieik- ur hins vegar yfirlávarð vamp- íra og erkióvin Snipes. Viðvarandi æska Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri MVfHBii CERotoy STfiFKÆWT STftRSÍA IJALDltl IVlfcO HUÓBKERFI í luy OLLUIVS SÖLUIVI! 1 H ■k'k'k Stærsta opnunin í Bandaríkjunum á þessu sumri. Hér er á teróinni einstök og ógleymanleg skemmtun. Magnaöasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymið sem geröi hana. Komiö og sjáiö stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aðalhlutverk: Matthew Broaderick (The Cable Guy, Addiaed To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Starqate). Stærsta opnumn i Bandarikjuiium a þessu suinri. Her er a teröinni einstok og ógleymanleg skemmtun. Magnaöasta sumarmynd ársins enda Independance Day teymiö sem geröi hana. Komið og sjáiö stærsta fyrirbæri kvikmyndasögunar, Godzilla í öllu sínu veldi. Aöalhlutverk: Matthew Broderick (The Cable Guy, Addicted To Love), Jean Reno (Mission Impossible, Leon). Leikstjóri: Roland Emmerich (Independance Day, Stargate). www. vortex.is/st http://www.mgm.com/speciesii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.