Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ dfo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOiði: BROÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Frumsýning lau. 19/9 kl. 14 — sun. 20/9 kl. 14 — sun. 27/9 kl. 14 — sun. 4/10 kl. 14. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninqar: 05 sýningar á stóra sviðinu: SOLVEIG - TVEIR TVÖFALDIR - BRÚÐUHEIMILI - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Bjartur - SJÁLFSTÆTT FÓLK, Ásta Sóllilja. 01 eftirtalinna sýninga að eigin vali: R.E.N.T. - MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - GAMANSAMI HARMLEIKUR- INN - ÓSKASTJARNAN - BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA. Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700 Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200 Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. 5 LEIKFÉLAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ KORTASALAN ER HAFIN Áskriftarkort — innifaldar 8 sýningar: 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, ísl. dansflokkurinn. 3 á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðar- drottningin frá Línakri. Verð kr. 9.800. Afsláttarkort 5 sýningar að eigin vali: Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjómleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, íslenski dans- flokkurinn. Á Lrtla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Línakri, Sumarið '37. Verð kr. 7.500. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Em. 17/9 laus sæti lau. 19/9 kl. 15.00 uppselt sun. 20/9 fös. 25/9 örfá sæti laus fös. 25/9 kl. 23.30 lau. 26/9 kl. 15.00 sun. 27/9 50. sýning. MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR Stóra svið kl. 20.00 u i svcn eftir Marc Camoletti. Fös. 18/9 uppselt lau. 19/9 uppselt fim. 24/9 laus sastí lau. 26/9 uppselt fim. 8/10 föst. 9/10 CAi^.'LOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jiri Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich 1. sýning fim. 1/10 2. sýning lau. 3/10 3. sýning sun. 11/10 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. „Guðrún Ásmundsdóttir náði svo fullkomnu valdi á persónunni að hún sendi hroll niður bakið á manni.“ (S.A.-DV) „Stjarna sýn- ingarinnar er Erlingur Gislason sem átti sannkallaðan stórleik." (G.S.-Dagur) lau 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun 20/9 kl. 20.30 örfá sæti laus mið 23/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fim 24/9 kl. 20.30 UPPSELT í kvöld 16/9 kl. 20 örfá sæti laus fim 17/9 kl. 20 UPPSELT fös 18/9 kl. 20 UPPSELT fös 18/9 kl. 23.30 örfá sæti laus DIMMALIMM Forsýning lau. 19/9 kl. 16 UPPSELT Frumsýn. sun. 20/9 kl. 14 UPPSELT lau. 26/9 kl. 13.00 lau. 26/9 kl. 15.00 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga Ósóttar pantanlr selðar daglega Míðasölusiml: 5 30 30 30 Tilboð til leikhúsgesta 20% afsiáttur al mat fyrr sýningar Borðapantanr í sína 502 9700 KaffiLeiltliúsift I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 | KURAN SWING Tónleikar fim. 17/9 kl. 20.30 Sérstakur gestur Magnús Eiríksson Spennuleikritið fös. 18/9 kl 21.00 örfá/ sæti laus fös. 25/9 kl. 21.00 lauAætí lau. 26/9 kl. 21.00 laus sæti „Gæðakrimmi í Kaffileikhúsi" SAB, Mbl. Nýr Svikamyllumatseðill Melóna með reyktu fjallalambi í forrétt. Hunangshjúpuð fyllt kjúklingabringa Grand Mariner borin fram með eplasalati og kartöflukrókettijn. Miðas. opin sýningardaga frá 16—19 Miðapantanir allan sóiarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@ishoif.is i kvöld 16/9 kl. 21 UPPSELT fim. 17/9 kl. 21 UPPSELT fös. 18/9 kl. 21 UPPSELT lau. 19/9 kl. 21 UPPSELT Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar L{ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar r LeIkbIt FVr|r alLíi Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. * Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. “ „Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbi. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 3. sýning sun. 20. sept. kl. 14.00 4. sýning sun. 20. sept. kl. 17.00 5. sýning sun. 27. sept. kl. 14.00 Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. FÓLK í FRÉTTUM HAUKUR Már Hauksson er sannur Grease aðdáandi nr. 1, þótt hann hafi róast í æðinu með árunum. GREASE hefur verið aðal- söngleikurinn í sumar og margt skemmtilegt verið gert af því tilefni. Til dæmis stóðu Morgunblaðið á Netinu, Borgar- leikhúsið og Háskólabíó fyrir gerð smávefs sem bar nafnið Grease- æði. Á honum var hægt að taka þátt í fjölda leikja, m.a. þar sem þátttakendur áttu að tilnefna Gre- ase-aðdáenda nr. 1. Dómnefnd valdi svo þann sem hlýtur að laun- um leðurjakka í anda Grease og sjötta áratugarins hannaður og sérsaumaður af Sigríði Sunnevu hjá Sunneva Design. Hinn 15 ára Haukur Már Hauksson varð fyrir valinu, og ætti hann sjálfsagt skilið að komast í heimsmetabókina fyrir að sjá myndana oftar en þúsund sinnum. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvort Haukur Már með slíka æsku að baki sé enn heil- brigður á líkama og sál. Aftur með æði „Ég hef nú komist klakklaust í gegnum þetta, en það er satt að ég var með verulegt Grease-æði þegar ég var lítill og viðurkenni að ég horfí minna á myndina núna. Þá spólaði ég til baka um leið og John Travolta sló mig I tvö ár samfleytt, frá fímm til sjö ára ald- urs, horfði Haukur Már Hauksson á mynd- bandið Grease þrisvar sinnum á dag. Hann sá því Grease í um 1095 skipti! Sannur aðdáandi það. myndin var á enda, og horfði á hana aftur og aftur. Fjölskyldan var hins vegar alveg að verða brjál- uð. Núna séég Grease bara einu sinni í viku. í sumar er ég svo bú- inn að fá æðið aftur. Ég fór á söng- leikinn í Borgarleikhúsinu, og sá myndina í bíó þótt ég ætti hana á spólu. Ég hef líka séð söngleikinn í London, og á alla diskana þ.e.a.s úr söngleikjunum bæði í London og Reykjavík og svo auðvitað úr myndinni,“ segir Haukur Már sem ekki virðist hafa mikið læknast á tíu árum af Greasebakteríunni. „Mér fannst leikritið býsna gott í Borgarleikhúsinu. Reyndar finnst mér þýðingin hljóma skringilega, en það er kannski þar sem ég er svo vanur sönglögunum á ensku. Ég kann lögin eiginlega öll utan að, og smá í dönsunum líka. Ég hef veríð að reyna að læra þá sjálfur, og það hefur gengið upp og ofan.“ Én hvað hefur mögulega getað orðið til þess að fimm ára strák- gutti varð alveg heltekinn af af Gr- ease? „Þegar ég sá myndina í fyrsta skipti sem lítill strákur þá var það John Travolta sem sló mig. Mér fannst hann æðislegur og vildi vera eins og hann, og ég vil það ennþá. Ég mun aldrei hætta að halda upp á Grease,“ segir Haukur Már Hauksson sem er Grease aðdáandi nr. 1. BUGSY MALONE sun. 20/9 kl. 16.00 lau. 26/9 kl. 14.00 sun. 4/10 kl. 14.00 LISTAVERKIÐ lau. 3/10 kl. 20.30 FJÖGUR HJÖRTU lau. 26/9 kl. 20.30 sun. 4/10 kl. 20.30 Miðasaia i sima 552 3000. Opið frá ki. 10-18 og fram að sýn. sýningandaga FJÖGUR HJÖRTU Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri Aukasýningar: fös. 18/9 kl. 20.30 uppselt lau. 19/9 kl. 20.30 uppselt sun. 20/9 kl. 20.30 Miðasala i sima 461-3690 HÉR sést Harish Bhatia klippa sjálfboðaliða blindandi og virð- ist bara fara það vel úr hendi. ^Sídasti i Bœrinn í Xyalnum Vcsturí»ata II. Hafnarfirði. Sýhihgar hcfjast klukkan 14.00 Miðapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan cr opiii milli kl. 16-19 ulla daj»a nema sun. Hafnarfjaröirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR sun. 20. sept. kl. 16.00 sun. 27. sept. kl. 16.00 Við feðgarnir eftir Þorvald Þorsteinsson, frumsýnt föst. 18. sept. kl. 20.00 UPPSELT 2. sýn. lau. 19/9 kl. 20 örfá sæti laus Skærunum rennt blint í hárið BLINDSKÁK er vel þekkt af- brigði af skákíþróttiimi, þar sem skákin gengur út á að muna alla leikina og sá tapar sem tapar þræðinum og liefur stöðuna ekki skýra í kollinum. Hins vegar er bíindklipping síð- ur þekkt, í það minnsta ekki stunduð hérlendis svo vitað sé. En á Indlandi dregur hársker- inn Harish Bhatia að sér at- hygli kúnnanna með því að aug- lýsa blindklippingar. Hann full- yrðir að hann geti klippt sex mismunandi klippingar án þess nokkurn tímann að horfa á hár viðskiptavinarins. Greinilega er eitthvað til í tali hárskerans, því hann sér um hárgreiðslu- kennslu fyrir fólk sem hefur ekki fulla sjón. Hvort mikil að- sókn sé í kennslustundir hjá Harish fylgir ekki sögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.