Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 49 FOLK I FRETTUM Slagsmál við ljósmyndara 50 fíðlur Meryl Streep LEIKKONAN margverð- launaða Meryl Streep sækir fiðlutíma í New York þrjá tíma á dag. „Ég er að búa mig undir myndina 50 fiðl- ur. Hún fjallar um kennara í New York sem setur á fót fiðlukennslu í Austur-Har- lem. Upphaf- lega átti Ma- donna að vera í aðal- hlutverkinu,“ segir Streep. „Þegar hún hætti við var haft samband við mig. Ég get ekki sagt annað en að ég er himinlifandi yfir því að ráðandi menn í Hollywood álíti að ég geti komið í staðinn fyrir Ma- donnu,“ segir hún af hóg- værð og brosir. Hún hefur ekkert við það að athuga að hrollveikjuhöf- undurinn Wes Craven leik- stýri 50 fiðlum. „Wes skrif- aði mér afar siðfágað bréf og sagði að þetta hefði verið gæluverkefni sitt í 25 ár. Hann hefur skuldbundið sig til að leikstýra „Scream 3“ en ætlar að byrja á því að gera 50 fíðlur. Ég hef það fyrir reglu sem leikkona að taka hiklaust þátt í hverju verkefni sem er ástríða leik- stjórans. FÍNA kryddið í Spice Girls, Victor- ia, lenti í útistöðum við ljósmyndara um helgina. Hún hafði farið á bens- ínstöð ásamt kærastanum, David Beckham, til að kaupa sér eitthvað í svanginn þegar ljósmyndari nokk- ur birtist og fór að taka myndir af þeim í gríð og erg. Beckham brást hinn versti við og lenti í slagsmál- um við ljósmyndarann. „Þetta var ótrúlegt,“ segir Vict- oria og bætir við að atburðurinn hafi haft mjög slæm áhrif á hana. „Ég óttaðist að eitthvað gæti kom- ið fyrir ófætt barn mitt í öllum hamaganginum," segir hún. Lögreglan mætti á staðinn og stöðvaði slagsmálin, en ljós- myndarinn elti samt parið áfram. Þrátt fyrir þessa uppákomu náði parið að mæta í giftingu Mel B á sunnudaginn. Koifinna BaWwnsdóttir uar seinheapin í solím me ífj nfi V lEYRt | Mþi’ :gr'' W m listffiSt nppaki ÞUqætir Fariðtil - á hverjum degi! í kvöld er dregiö í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.