Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.09.1998, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO # # # # HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 Yfir 10.000 | áhorfendur „Sálfræðilegt meist- arestykki Duvalls um ^lfsréttlætinguna er \ vandað og með tórleljcurum I hyeA) rúmi" tom hanks saving private ryan edward burns matt damon tom sizemore björgun óbreytts ryans Ifabakka 8, simi 087 8900 og 587 8905 KEIKO ER MÆTTUR Sýnd kl. 4.50, 6.40, 9 og 11.15. b.í. 12. sidigital Sýnd kl. 4.45 og 6.50. sxDKaiTAL ás 2 LETHAL WEAPON Sýnd kl. 4.50 og 7.10 ísl tal. Kl. 9 og 11 enskt tal - ótextuð mafia! • 1 ■ ?■ * %-1 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. J Sýnd kl. 5 og 9. www.samfilm.is Madonna móðgar Vishnú-dýrkendur MADONNA hefur margoft vald- ið kaþólikkum hugarangri í gegnum tíðina og raunar fleir- um. Nú hafa hindúar bæst í hóp- inn. Madonna virðist hafa komið illa við kaunin á þeim á afhend- ingu MTV-verðlaunanna á dög- unum þegar hún flutti lagið „Ray of Light“ í gegnsærri blússu og með andlitsmálningu hindúa. „Sviðsframkoma Madonnu þar sem austrænum trúarbrögðum var blandað saman við vestræna nautnastefnu fór ekki vel í ein- læga hindúa, Vishnú-dýrkendur og jóga-iðkendur um allan heim,“ sagði í fréttatilkynningu Heimssambands Vishnú-dýrk- enda. Madonna var með heilaga and- litsmálningu sem kallast „Vais- hnava tilak" og er tákn um hrein- leika, en í fréttatilkynningunni segir að Madonna hafí „verið með þetta heilaga merki á sama tíma og hún var í fótum þar sem geir- vörtur hennar voru greinilega sýnilegar og á meðan hún dansaði á kynferðislega ögrandi hátt við gítarleikarann [Lenny Kravitz]. Hún móðgaði hindúa og Vishnú- dýrkendur um heim allan.“ Vart þarf að taka það fram að Heims- sambandið fer fram á afsökunar- beiðni frá Madonnu. FYRSTA kvikmynd framleiðand- ans Brians Grazers sem sló í gegn var rómantíska gaman- myndin Splash frá árinu 1984 þar sem Tom Hanks varð ást- fanginn af hafmeyju. „Tom var ellefti leikarinn sem við báðum um að taka að sér hlutverkið," segir Grazer, sem síðan þá hefur framleitt myndir á borð við „Li- ar, Liar“, „Kindergarten Cop“, „Backdraft", „The Nutty Pro- fessor" og „Ransom". „Við vissum að Tom væri góð- ur leikari - en við vorum bara að leita að leikara sem myndi trekkja að áhorfendur og Tom var lítt frægur á þeim tíma.“ En margt hefur breyst síðan þá. Þegar kom að því að fá aðalleik- ara í myndina Apollo 13 vildi Gr- azer ekki fá neinn annan en Hanks, enda hafði hann þá ný- verið unnið óskarsverðlaun fyrir Fíladelfíu og Forrest Gump. „Vandamálið var að einhver uppátektarsamur umboðsmaður hafði sent Kevin Costner handrit- ið, sem þýddi að ég varð að hörfa skipulega út úr þeim samninga- viðræðum til að halda Tom í myndinni." Grazer er framleið- andi endurgerðar hrollvekjunnar Psycho sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum í desember. Tíu leikarar á undan Hanks MYNDBÖND Aular í glæpaleik Ruslpóstur (Budbríngeren) G »111 n 11111 vii il ★★★ Framleiðsla: Dan Nordahl og Peter Böe. Leikstjórn: Pál Sletaube. Hand- rit: Pál Sletaube. Kvikmyndataka: Kjell Vaeedal. Tónlist: Jochim Hol- berg. Aðalhlutverk: Robert Skjær- stad og Andrine Sæther. 88 mín. Norsk. Háskólabíó, september 1998. Bönnuð yngri en 16 ára. ÞETTA er kolsvört kómedía um undarlegt fólk í undarlegri borg í Noregi. Roy er bréfberi sem fer að hnýsast í einkamál fólksins sem hann á að þjóna. Hann er algjör ^, auli án einkalífs og reynir að hressa upp á til- veruna með því að skipta sér af öðrum í krafti embættis síns. Handritið er stórskemmti- legt, þótt maður geti ekki annað en undrast hversu illa höfundurinn fer með persónur sínar. Það eru allir hver öðrum ógeðfelldari og myrk, hrá- slagaleg sviðsmyndin er í full- komnu samræmi við svarta sýn leikstjórans. Norsk kvikmynda- gerð hefur ekki látið mikið á sér kræla hér á landi hingað til, en ef marka má árangurinn hér hlýtur það að breytast. Guðmundur Asgirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.