Morgunblaðið - 16.09.1998, Síða 49

Morgunblaðið - 16.09.1998, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998 49 FOLK I FRETTUM Slagsmál við ljósmyndara 50 fíðlur Meryl Streep LEIKKONAN margverð- launaða Meryl Streep sækir fiðlutíma í New York þrjá tíma á dag. „Ég er að búa mig undir myndina 50 fiðl- ur. Hún fjallar um kennara í New York sem setur á fót fiðlukennslu í Austur-Har- lem. Upphaf- lega átti Ma- donna að vera í aðal- hlutverkinu,“ segir Streep. „Þegar hún hætti við var haft samband við mig. Ég get ekki sagt annað en að ég er himinlifandi yfir því að ráðandi menn í Hollywood álíti að ég geti komið í staðinn fyrir Ma- donnu,“ segir hún af hóg- værð og brosir. Hún hefur ekkert við það að athuga að hrollveikjuhöf- undurinn Wes Craven leik- stýri 50 fiðlum. „Wes skrif- aði mér afar siðfágað bréf og sagði að þetta hefði verið gæluverkefni sitt í 25 ár. Hann hefur skuldbundið sig til að leikstýra „Scream 3“ en ætlar að byrja á því að gera 50 fíðlur. Ég hef það fyrir reglu sem leikkona að taka hiklaust þátt í hverju verkefni sem er ástríða leik- stjórans. FÍNA kryddið í Spice Girls, Victor- ia, lenti í útistöðum við ljósmyndara um helgina. Hún hafði farið á bens- ínstöð ásamt kærastanum, David Beckham, til að kaupa sér eitthvað í svanginn þegar ljósmyndari nokk- ur birtist og fór að taka myndir af þeim í gríð og erg. Beckham brást hinn versti við og lenti í slagsmál- um við ljósmyndarann. „Þetta var ótrúlegt,“ segir Vict- oria og bætir við að atburðurinn hafi haft mjög slæm áhrif á hana. „Ég óttaðist að eitthvað gæti kom- ið fyrir ófætt barn mitt í öllum hamaganginum," segir hún. Lögreglan mætti á staðinn og stöðvaði slagsmálin, en ljós- myndarinn elti samt parið áfram. Þrátt fyrir þessa uppákomu náði parið að mæta í giftingu Mel B á sunnudaginn. Koifinna BaWwnsdóttir uar seinheapin í solím me ífj nfi V lEYRt | Mþi’ :gr'' W m listffiSt nppaki ÞUqætir Fariðtil - á hverjum degi! í kvöld er dregiö í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. 25

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.