Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 15
HANDKNATTLEIKUR
Ovenju mörg
félagaskipti
ÓVENJU mörg félagaskipti hafa
átt sér stað í 1. deild karla í hand-
knattleik fyrir íslandsmótið sem
hefst í kvöld, sunnudag. Ekki er að-
eins um félagaskipti íslenskra leik-
manna að ræða heidur hafa aldrei
fieiri erlendir leikmenn verið í her-
búðum liðanna. Eftirfarandi eru
helstu félagskiptin.
Milli landa:
Gintaras Savukynas úr Granitas
Kaunas í UMFA, Gintas Gal-
kauskas úr Granitas Kaunas í
UMFA, Haraldur Þorvarðarson úr
ÍR í Diisseldorf, Þorkell Guð-
brandsson, úr UMFA í USV Cott-
bus, Óskar Armannsson úr
Rommerwald í Hauka, Bjarki Sig-
urðsspn úr Drammen í UMFA, Ja-
son Ólafsson úr UMFA í Dessau,
Suik Hyung Lee úr FH í TV Suhr,
Páll Þórólfsson úr UMFA í Essen,
Sigfús Sigurðsson úr Val í Caja
Cantabria, Gústaf Bjamason úr
Haukum í TV Willstatt, Kjetill Ell-
ertsen úr Stavanger í Hauka, Rún-
ar Sigtryggsson úr Haukum í Göpp-
ingen, Þorvarður Tjörvi Ólafsson úr
Haukum í Bjerringbro KFUM,
Valdimar Grímsson úr Stjömunni í
Wuppertal, Daði Hafþórsson úr
Fram í Bayer Donnagen, Gunnar
Andrésson úr UMFA í Amicita
Zurich, Robertas Pauzuolis úr
Granitas Kaunas í Selfoss, Lars
Walther úr Árhus HK í KA, Róbert
Rafnsson úr Kristiansand í ÍR,
Andrei Astafíev úr Poliot í Fram,
Konráð Olavson úr Niederwurzbach
í Stjörnuna, Giedrius Cerniauskas
úr Siauliai í ÍBV, Slavisa Rakanovic
úr RK Ivangrand í ÍBV, Aron Kri-
stjánsson úr Haukum í Skjern
Hansbold, Brynjar Geirsson úr
Breiðablild í Waldfíschbach,
Aleksandrs Petersons úr Rigas
JHSK í Gróttu/KR, Martins
Kazinieks úr Rigas JHSK í
Gróttu/KR, Ai-mands Melderis úr
HK Dambis í Gróttu/KR.
Innanlands:
Gylfí Birgisson úr Herði í
Gróttu/KR, Einar Einarsson úr
UMFA í Stjömuna, Magnús Magn-
Morgunblaðið/Kristján
REYNIR Þór Reynisson, lands-
liðsmarkvörður, leikur nú með
KA en hann lék með Fram í tvö
ár og var áður í Víkingi.
ússon úr Stjömunni í Gróttu/KR,
Einar Baldvin Árnason úr Stjörn-
unni í Gróttu/KR, Guðjón Valur
Sigurðsson úr Gróttu/KR í KA,
Jónas Stefánsson úr FH í Hauka,
Sigurjón Sigurðsson úr FH í
Hauka, Stefán Freyr Guðmundsson
úr FH í HK, Ingimundur Helgason
úr UMFA í HK, Sebastían Alexand-
ersson úr UMFA í Fram, Hafsteinn
Hafsteinsson úr UMFA í Stjörn-
una, Reynir Þór Reynisson úr Fram
í KA, Björgvin Björgvinsson úr KA
í Fram, Finnur Jóhannsson úr Sel-
fossi í IR, Alexei Trúfan úr Víkingi í
UMFA, Ragnar Kristjánsson úr
Breiðabliki í Fram, Ármann Þór
Sigurvinsson úr Fram í Selfoss,
Zoltán Belánýi úr ÍBV í Gróttu/KR,
Birkir ívar Guðmundsson úr ÍBV í
Stjömuna, Daði Pálsson úr Hauk-
um í ÍBV, Valgarð Thoroddsen úr
Val í IBV, Elvar Guðmundsson úr
Breiðabliki í FH, Rögnvaldur John-
sen úr Víkingi í Stjörnuna.
ókhaldsnám
Bókhald
Þetta námskeið er grunnnámskeið
í bókfærslu og er fyrir þá sem hafa áhuga
á bókhaldi og þá sem þurfa á því aö halda
að færa og vinna bókhald til uppgjörs.
VIÐSKIPTA- OG
TÖLVUSKÓLINN
Faxafeni 10 • Framtíðin • 108 Reykjavík
Sími: 588 5810 • Bréfasími 588 5822
Lýsing
Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds og dagbókar-
færslur. Kenndur reikningsjöfnuður með einföldum
athugasemdum. Helstu undirbækur kynntar. Kennt að
merkja fylgiskjöl og færa dagbók eftir þeim. Nemendum
gerð grein fyrir hlutverki bókarans og tilgangi bókhalds.
Haldið áfram með dagbókarfærslur en reikningum
fjölgað og einstökum færslum í mörgum liðum.
Reikningsjöfnuður kenndur. í dagbók bætast við færslur
með flóknari víxlaviðskiptum, viðskiptum við útlönd,
kaupum og sölu eigna ásamt tilheyrandi rekstrar- og
efnahagsreikningum, töpuðum skuldum og
veðlánaviðskiptum. Athugasemdum fjölgað við lokun
reikningsjöfnuðar s.s. fyrirfram og ógreiddur kostnaður
og vextir. Kynntar afskriftir tækja og áhalda og tilgangur
þeirra. Mikil áhersla lögð á vönduð vinnubrögð og
ástundun.
Námskröfur og námsmat
Þátttakendur þurfa ekki að hafa neina sérstaka bók-
haldsþekkingu fyrir námskeiðið.
Námsmat miðast við 80% mætingu.
Kennslufyrirkomulag
Kennt er mánudaga og fimmtudaga frá
kl. 15:00-18:00.
Námskeiðið hefst 28. september og því lýkur
17. desember.
Námið er 96 kennslutímar.
Verð
Námskeiðið kostar kr. 82.000. Innifalin í verði eru öll
námsgögn. Gert er ráð fyrir að þátttakendur gangi frá
kr. 10.000 staðfestingargjaldi til að staðfesta þátttöku.
Skólinn býður upp á að hægt sé að borga námskeiðið
með Visa/Euro raðgreiðslum í allt að 24 mánuði.
Ef námskeiðið er staðgreitt er gefinn 5% staðgreiðslu-
afsláttur.
Fertug með
gullverðlaun
BRESKI kúluvarparinn, Judy
Oakes, varð í gær Samveldis-
meistari í kúluvarpi kvenna í
þriðja sinn, en alls hefur hún
keppt sex smnum í kúiuvarpi á
Samveldisleikum og ætíð hlotið
verðlauu. Oakes, sem stendur á
fertugu, hafði nokkra yflrburði
í keppninni og var einum metra
á undan silfui'verðlaunahafan-
um, varpaði 18,83 metra.
Með sigrinum skráði Oakes
nafn sitt á spjöid sögunnar sem
elsti sigurvegari frjálsíþrátta-
keppniiuiar í 68 ára sögu Sant-
veldisleikanna. Oakes hefur
verið í fremstu röð kúluvarpara
í Evrúpu uudanfarna tvo ára-
tugi, og hafði m.a. verið við
keppni t kúiuvarpi á alþjúðieg-
uin mútum er yngsti keppandi
ktiluvarpskeppni Samveldisleik-
anna að þessu sintú fæddist, en
húu er 18 ára.
Oakes túk fyrst þátt í kúlu-
varpskeppni Samveldisleikanna
er þeir fúru fram í Edmonton
1978, þá varð ltún f þriðja sæti.
Fjúrum árutn sfðar vann hún
gullverðlaun er leikarnir fúru
frant í Brisbane og silfurverð-
laun komu t hettnar hiut f Edin-
borg 1986 og f Auckland fyrir
átta árum. Oakes vamt einnig
gullverðlatin á leikununt í Vict-
oriu í Kanada fyrir fjúntm ár-
um og hafði því titil að verja að
þessu sinni.
ay /
Haskóli Islands
^ V Endurmenntunarstofnun
Kvöldnámskeið fyrir almenning
Ibsen á okkar dögum,
í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Kennarar: Michael Meyer rithöfundur og leikhúsfrœðingur, Stefán Bald-
ursson Þjóðleikhússtjóri, Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur
Þjóðleikhússins.
Tími: Mið. 18. nóv. kl. 20:15-22, lau. 21. nóv. kl. 13-15, mið. 25. nóv. kl.
20:15-22, 22. eða 23. des. (sýningardagur), mið. 6. jan. kl. 20:15-22 (5x).
Sögur af Snæfellsnesi, Eyrbyggja og Víglundar saga
Kennari: Jón Böðvarsson, cand.mag.
Tími: Öll námskeið fullbókuð nema mánudaga 5. okt.-8. des. (lOx) kl. 20-22.
Gullöldin í grískri heimspeki
Kennari: Þorsteinn Gylfason, prófessor.
Tími: Mán. 19. okt.-7. des. kl. 20:15-22 (8x).
Erfðafræði
Kennarar: Aslaug Jónasdóttir Cand. Scienl. hjá Islenskri erfðagreiningu og
Jón Kalmansson MA í heimspeki, Siðfrœðistofnun Hl.
Tími: 7., 12., 14. og 21. okt. kl. 20:15-22:15 og 19. okt. kl. 17:00-18:30.
Jarðfræði Reykjaness
Landslagsmyndir og þjóðarvitund:
Sjálfstæðisbaráttan og breyttar áherslur í þjóðlífinu
Umsión: Aðalsteinn Ingólfsson, listfrœðingur.
Tími: Þri. 13. okt.-24. nóv. (7x) kl. 20:15-22:00.
Hlutur íra og Skota í uppruna og menningu íslendinga
Kennarar: Helgi Þorláksson, sagnfrœðingur, Hermann Pálsson, fv. pró-
fessor, Adolf Friðriksson, fornleifafr., Orri Vésteinsson, fomleifafr., Alfreð
Árnason, erfðafr. og Gísli Sigurðsson, íslenskufrœðingur. Umsjón: Gtsli
Sigurðsson, sérfrœðingur á Stofnun Árna Magnússonar.
Tími: Þri. 20. okt.-24. nóv. kl. 20:15-22 og lau. 7. nóv. kl. 13-17 (7x).
Alls 16 klst.
Leit og svör
Um trúarlíf í sögu og samtíð
Kennari: Dr. theol. Sigurbjörn Einarsson, fyrrverandi biskup íslands.
Tími: Mið. 11. nóv.-2. des. kl. 20:30-21:30 (4x).
Hver er að lesa sjúkraskrána þína?
Kennari: Dögg Pálsdóttir, hœstaréttarlögmaður.
Tími: 26. og 28. okt. kl. 20:15-22.
Kennarar: Dr. Helgi Torfason, sérfrœðingur á Orkustofnun og Dr. Hregg-
viður Norðdahl sérfræðingur við Raunvísindastofhun HÍ.
Tími: Fyrirl.: Mið. 7. og 14. okt. kl. 20:15-22. Ferðir: Lau. 10., 17. og 24.
okt. kl. 9-17. Lengd námskeiðsins er alls 28 klst.
Skráning i sima: 525 4923,-24.-25
Fax: 525 4080
Nettang: endurm@lií.is