Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 51
í DAG
BRIDS
IJnisjón 0iióiiiiin(Iiir
l'áll Arnarson
HALDÞVINGUN er sjald-
gæf, og enn sjaldgæfara er
að hún komi upp tvisvar í
sama spilinu!
Vestur
♦ DG96
¥ 106
♦ G42
*D964
Norður
* 873
¥ Á98532
* ÁK76
* —
Austur
* 1042
¥ 76
* D3
* G108732
Suður
*ÁK5
¥ KDG
♦ 10985
*ÁK5
Suður spilai- sjö grönd og
fær út spaðadrottningu.
Tólf toppslagir, en hvar er
sá þrettándi?
Suður spilar fyrst hjarta
sex sinnum og hendir tígl-
unum heima, en geymir þó
fimmuna vandlega. Aður en
síðasta hjartanu er spilað
er þetta staðan:
Norður
* 87
¥ 2
* ÁK76
* —
Austur
* 104
¥ —
* D3
* G108
Suður
*K5
¥ *—
♦ 105
* ÁK5
Vestur
* G
¥ —
* G42
* D96
Þegar hjartatvisti er nú
spilað fer að draga til
tíðinda. Austur verður að
halda í spaðann og ef hann
hendir tígli, fellir sagnhafi
næst drottninguna (og
lætur tíuna undir heima) og
svínar svo fyrir gosa
vesturs. Austur er þar með
neyddur til að kasta laufi.
Arnað heilla
QrvÁRA afmæli. Níræð
•J V/verður föstudaginn
25. september Ragnheið-
ur Ólafsdóttir, Furugerði
1, Reykjavík. Hún tekur á
móti gestum á heimili
dóttursonar síns, Ai-a
Gísla Bragasonar, og eig-
inkonu hans, Sigríðar
Hjaltested, Rauðarárstíg
1, Reykjavík á milli kl. 16
og 18 í dag, sunnudag.
rj ÁRA afmæli. í dag,
f O sunnudaginn 20.
september, verður sjötíu
og fimm ára frú Guðrún
B. Jónsdóttir, Vesturgötu
105, Akranesi. Eiginmað-
ur hennar var Valdimar
Ágústsson, skipstjóri, sem
lést árið 1989. Guðrún
verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Q rvÁra afmæli. Á
O v/morgun, mánudag-
inn 21. september, verður
áttræður Gestur Kr.
Árnason, málari, Hrafn-
istu Hafnarfirði. Hann
tekur á móti gestum í
Garðaholti, á afmælisdag-
inn frá kl. 20-22.
Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 8. ágúst í Bessa-
staðakirkju af sr. Bjarna
Þór Bjarnasyni Hildur
Hrólfsdóttir og Ragnar
Þór Emilsson. Heimili
þeirra er að Bugðulæk 9,
Reykjavík.
HÖGNI HREKKVÍSI
Suður hendir tígli og nú
er það vestur sem er í
vanda. Hann þarf aug-
ljóslega að halda valdi á
báðum láglitunum, svo ekki
er um annað að ræða en að
kasta spaðagosanum. Þá
lýkur sagnhafi verkinu með
því að spila spaðaáttu
blinds og svína fyi-ir tíuna.
Það er kallað haldþving-
un þegar varnarspilari
neyðist tii að henda frá lit,
sem hann aðstoðar makker
við að valda. Hér er
hjálparvaldið Dx í tígli og
spaðagosinn. Þegar haldið
er farið, myndast
svíningarstaða á makkar.
ORÐABÓKIN
STUNDUM verður þess
vart, að menn átta sig
ekki á merkingu no. ártíð
og álíta það merkja sama
og afmæli. Þá er oft sagt,
ekki sízt þegar
sérstaklega skal vanda
orðfærið og minnast t.d.
hundrað ára afmælis
merks manns, þótt hann
sé löngu látinn, að nú sé
hundraðsta ártið hans.
Hér fara menn villir
vegar. Ártíð merkir
dánardægur manns.
Nýlega var ár liðið frá
því Diana prinsessa lézt í
hörmulegu bílslysi, svo
sem alheimur veit. Þá var
Ártíð
einmitt ártíð hennar.
Árið 1950 var 400 ára
ártíð Jóns biskups
Arasonar og sona hans,
en þeir voru teknir af lífi
af danska
konungsvaidinu árið
1550. Á sama hátt var
hundraðasta ártíð Jóns
Sigurðssonar og konu
hans árið 1979, en þau
létust bæði í desember
1879. Þessara tveggja
atbm'ða minntist íslenzka
póststjórnin á sínum tíma
og hafði þá að sjálfsögðu
dánardægur þessara
merku Islendinga í huga.
Hér er því reginmunur á
merkingu orðanna
afmæli og ártíð og engan
veginn unnt að setja
„samasemmerki" milli
þeirra. Ártíðaski'á manna
er því skrá um
dánardægur manna.
Dæmi eru líka um
ártíðardag og ártíðisdag í
þessu sambandi. Þessi
merkingaruglingur milli
ártíðar og afmælis mun
nú ekki nýr af nálinni,
enda er ártíð ekki
algengt orð í almennu
máli manna. En sjálfsagt
er að fara hér rétt með
og gæta upprunans.
- J.A.J.
STJÖRMJSPÁ
eftir Kranccs llrakc
J
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
maður lystisemda og lífsgleði
og leiðir skuggahliðar
mannlífsins hjá þér.
Hrútur »
(21. mars -19. apríl)
Þú ert ragur við að bera
áætlanir þínar undir aðra en
gerðu það nú samt því það er
þinn gróði þar sem betur sjá
augu en auga.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Það er upplagt að eyða smá
tíma í það að sýna sig og sjá
aðra. Mundu samt að ganga
hægt um gleðinnar dyr svo
ekki fari allt í vitleysu.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) AÁ
Þú vekur athygli annarra
fyrir dugnað og orðheppni og
engu likara er en allir séu að
berjast til þess að ná athygli
þinni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þér er illa við breytingar
einkum þær sem þú hefur
ekki séð fyrir. Láttu þetta
samt ekki heltaka þig því
hver hlutur hefur sinn tíma.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú dregur að þér athygli
annarra og bregst við af
djörfung og festu. Þú ert
hrókur alls fagnaðar en
mundu að dramb er falli
næst.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©ÍL
Þú ert eitthvað laus í rásinni
og átt erfitt með að einbeita
þér að þeim verkefnum sem
fyrir liggja. Taktu þér tak og
hristu af þér slenið.
Voq xnc
(23. sept. - 22. október) 4*
Það er allt í lagi að baða sig í
aðdáun annan-a ef henni er
tekið með réttu hugarfari. Að
öði-um kosti kann að fara illa
fyrir þér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú hefur iagt hart að þér og
ert þreyttur og vilt helst að
aðrir tald við ábyrgðinni.
Reyndu samt að halda þínu
striki hvað sem tautar og
raulai'.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) Si f
Það getur verið gott að fá
aðra í lið með sér þegar
verkefnin gerast flókin.
Mundu bara að þiggja
aðstoðina með jákvæðum
huga.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Það eru kaflaskipti í aðsigi og
þú sem hefur haft í meiru en
nógu að snúast átt nú allt í
einu lausa stund. Njóttu
hennar sem best þú getur.
Vatnsberi f .
(20. janúai- -18. febrúar) C£iki
Orð þín hafa meiri áhrif en þú
heldur því þótt þér flnnist
ekki aðrir hlusta á þig þá falla
orð þín ekki í grýttan jarðveg.
Fiskar mt
(19. febrúar - 20. mars)
Ekki gefast upp þótt þér
finnist útlitið svart nú um
stundir. Ræddu málin við
lánadrottna og þú verður
hissa hvað auðvelt það reynist
að koma skikld á hlutina.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðivynda.
Sjöfn Kristjánsdóttir
sérfræðingur í lyflækningum
og meltingarsjúkdómum
hefur flutt læknastofu sína frá Marargötu 2
í Læknasetrið, Þönglabakka 6 í Mjódd.
Læknasetrið, sfmi 567 7700 frá kl. 9.00—17.00.
Tilkynmng %
um aðsetursskipti
Hef látið af störfum
hjá Sjúkraþjálfun Máttar. ífl . -\æ
Starfa nú hjá MT-stofunni Síðumúla 37.
Tímapantanir i síma 568 3660. ; ^
Kristín Gúnda Vigfúsdóttir
sjúkraþjálfari
Kjólar, dragtir, síð pils, blússur,
jrottesloppar, inniskór, sundbolir.
Opna móttöku í Læknastöðinni í Mjódd, Álfabakka,
Breiðholti, á fimmtudögum frá og með 24. sept.
Tímapantanir í síma 587 3300.
Móttakan hjá Gigtarfélagi íslands, Síðumúla 5, óbreytt.
Tímapantanir þar í síma 553 0760.
Magnús Guðmundsson, dr. med.,
lyf- og gigtarlæknir
NÝ SENDING
Peysur - Buxur
á frábœru verði
&issa tískuhús
Hverfisgötu 52, sími 562 5110
PEUGEOT
IJON 1 VEGINUMI
Ljóniö hefur stórt hjarta og rúmar auðveldlega
meyjuna og börnin fimm. Meyjan getur veriö
smá tíma aö átta sig á tilfinningum sínum i
garö Ijónsins en þegar fyrsta hraöahindrunin
hefur veriö yfirunninn mun samband þeirra
þróast á jöfnum hraða og mynda traust bönd
sem geta enst ævilangt.