Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 19 Möguleikhúsið Þrjú leikrit frumsýnd á nviu leikári NÚ er að heíjast níunda leikár Möguleikhússins og verða verkefnin fimm talsins; þrjár frumsýningar og tvö verkefni sem tekin eru upp frá fyrra leikári. Leikárið hefst með leikferð um Austurland með sýninguna Góðan dag, Einar Askell! eftir Gunillu Bergström. Ferðasýning og einleikur Fyrsta frumsýningin er áætluð 3. október og verður leikgerð Péturs Eggerz eftir sögum Iðunnar Steins- dóttur um Snuðru og Tuðru. Þetta er ferðasýning sem ætluð er börn- um á aldrinum 2-9 ára en verður einnig sýnd í Möguleikhúsinu við Hlemm, eins og allar sýningar leik- ársins. Með hlutverk _ Snuðru og Tuðru fara þær Linda Asgeirsdóttir og Drífa Arnþórsdóttir. Leikstjóri er Bjarni Ingvarsson sem einnig er höfundur leikmyndar. Um búninga og brúðugerð sér Katrín Þorvalds- dóttir. Tónlistin er eftir Vilhjálm Guðjónsson. Leikverkið Rúna er einnig nýtt og verður framsýnt í lok október. Þetta er sýning með einum leikara og tónlistarmanni og byggir á þjóð- sögum og sögnum í bundnu og óbundnu máli. Leikstjóri er Pétui' Eggerz, leikari verður Vala Þórs- dóttir. Katrín Þorvaldsdóttir hann- ar leikmynd og búninga í þetta verk og Guðni Franzson semur tónlist- ina. Stekkjarstaur Júdas og María í desember sýnir Möguleikhúsið jólaleikritið Hvar er Stekkjarstaur? eftir Pétur Eggerz. Það hefur verið sýnt á aðventunni síðastliðin tvö ár. Fyrirhugað er að fara með sýning- una í leikferð til Akureyrar í byrjun desember og að því loknu í skólana og leikskólana á höfuðborgarsvæð- inu. Nasaretinn er eftir danska höf- undinn Kim Norrevig og fjallar um tvær kunnar persónur úr Nýja testamentinu; Júdas og Maríu Magdalenu. Sýningin er ætluð ung- Fyrirlestur um teikni- myndasögur BRESKI rithöfundurinn War- ren Ellis flytur opinberan fyr- irlestur á vegum Heimspeki- deildar Háskóla Islands mánu- daginn 21. september kl. 17.15, í Hátíðasal Háskólans í Aðal- byggingu. Fyrirlesturinn nefnist Teiknimyndasögur 21. aldar- innar og verður fluttur á ensku. Warren Ellis hefur á undan- förnum árum vakið athygli fyr- ir myndasögur sem hann hefur samið, m.a. fyrir bandaríska útgáfufyrirtækið DC Comics. Hann er staddur á Islandi í boði verslunarinnar NEXUS VI. www.mbl.is lingum frá 14 ára aldri, sem og full- orðnum og verður tilvonandi ferm- ingarbörnum sérstaklega boðið. AÐSTANDENDUR Möguleikhússins ásamt Einari Áskeli tilbúnir í nýtt leikár. Morgunblaðið/Ásdís ■ Með góðri menntun og bekkingu tryggjum við að vélstiórinn verði áfram sá færasti á sínu sviði Kynntu þér fjölbreytt framboð á eftirmenntunarnámskeiðum fyrir vélstjóra á sjó og í landi! wTiRRtiEiiiEiml a Viðhaldsstjórnun 2 - ástandsgreining Viðhaldsfræði og viðhaldskerfi sem hægt er að vinna án tölvu og almennt viðhald í kælitækni, vökva- og rafkerfum. Stjómun, öryggismál ofl. Framhaldsnámskeið í viðhaldsfræðum og skipulegu viðhaldi. Nútíma ástandsgreiningakerfi. Titringsmælingar, vökvakerfi. Rétt af með lasertækni. Stjómun ofl. 1 - grunnuppbygging og meðhöndlun iðntölvaH Viðhald og rekstur fiskvinnsluvéla Uppbygging iðntölvunnar, segulliðastýringar og stigarit. Rökrásir útskýrðar með tengimyndum o.fl. - skjámyndakerfi og nemar Uppbygging iðntölvunnar. Hugbúnaður skjámynda- kerfis. Skynjarar og tengiaðferðir, bilanagreining og bilana- leit. Kynntur er Rl-breytir sem hægt er að forrita ofl. Kælikerfi og uppbygging þeirra. Staðgengilsefni og fram- tíðarkælimiðlar. íslenskir staðlar og alþjóða samþykktir. Hringrásarkerfi, dælukerfi, bilanagreining og viðhald. Öryggismál o.fl. PC - tölvugrunnur 1 (ritvinnsla) og 2 (töflureilmir) 1. Tölvunámskeið ætlað byrjendum. Grundvallaratriði í notkun tölva. 2. Tölvunámskeið ætlað þeim sem hafa nokkra reynslu af Windows. Rafmagnsteikningar og teikningalestur Rafteikningar samkvæmt IEC-staðli (Intemational Electro- technical Commitee). Teiknun kassa, einlínumynda, straum- rása, kapla, raflagna, útlits, fyrirkomulags, íhlutalista, flæðirita, sterkstraumskerfa ofl. Viðhaldsstjórnun 1 - haldíð af stað Gmnnnámskeið í viðhaldsfræði og skipulegu viðhaldi. Viðhaldsverkfæri, viðhaldshugtök skýrð, stefnumörkun, markmiðaserning, skipulag, ákvarðanataka og verklýsingar. Skýrslugerð, skráningarkódar og spjaldakerfi. Tölvuunnið viðhald ofl. Uppbygging og sérstök efni fiskvinnsluvéla, viðgerðir, viðhald, nýtni, öryggismál ofl. Málmsuða Hlífðargassuða MIG/MAG og TIG. Rafsuðuaðferðir, pinna-, plasma- og rafbogasuða. Einnig log-, punkt-, laser- og rafeindageislasuða. Rafbogablástur, suðunýtni, hlífðar- gas, öryggismál ofl. Autotroll - sjálfvirk togvindukerfi Uppbygging sjálfvirkra togvindukerfa. Vélar- og raffræði. Uppbygging meginkerfa, vélrænn búnaður og iðntölvur. Stýri- og stillitækni. Stýrimerki, loft og vökva. Rafmerki, straum-, spennu-, rafræn ofl. Verkstjórn - mannleg samskipti Hlutverk og ábyrgð vélstjóra sem verkstjóra. Verkfyrirmæli og setning markmiða. Stofnun vinnu- og verkefnahópa, verkefnastjómun, gæðastjórnun. Góður starfsandi, sam- skiptagreining, skipulag ofl. Vélstjórinn 1 - ytra umhverfi starfsins Ábyrgð og skyldur vélstjórans og ytra umhverfi, laga- ákvæði og samskipti við opinbera aðila. Olíumál, öryggis- mál ofl. Vélsfjórinn 2 - innra umhverfi starfsins Útboðs- og tilboðsvinna, verkefnastjómun, kostnadarvitund, greining kostnaðar og bókhald. Umhverfismál, mengunar- mál ofl. j'ifí * Ví Námskeiðin em flest haldin í EV-stofunni í Vélskóla íslands. Leiðbeinendur em aðilar úr atvinnulífmu og kennarar Vélskólans. Halðu samband og fáðu nánaii upplýsingar Vélstjórafélag íslands, Endurmenntun vélstjóra, Borgartúni 18, 105 Reykjavík, sími: 562 9062, bréfasími: 562 9096, netfang: bhh@vsfi.is, veffang: www.vsfi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.