Morgunblaðið - 06.10.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 06.10.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1998 41 Skerpum hugsunina Jón - Olum ekki á biturð MORGUNBLAÐIÐ hinn 30. september síð- astliðinn kom mér á óvart. Þar birtist grein frá Jóni Sigurðssyni fyrrverandi fram- kvæmdastjóra og stuðningsmanni Sam- taka um þjóðareign. Margt hafa þau samtök sent frá sér upp á síðkastið en ekkert jafnast á við þá reg- indellu sem er að fínna í grein Jóns. Það má vera að Jón Sigurðsson skerpi hugsun sína með skrifíim í Morgunblaðið og fái til þess rými en að saka Kri- stján Ragnarsson um að bera ábyrgð á of stórum fiskveiðiflota er skrök. Varaði við offjárfestingum Ég hefði helst ekki viljað þurfa að svara shkum „málflutningi". Mér finnst hann ekki svara verður. En ef þessu er látið ósvarað er hætta á að einhver trúi því og þess vegna er mikilvægt að önnur sjón- armið komist að. Ailan þann tíma sem Kristján Ragnarsson sat sem einn af sjö stjómarmönnum í Fiskveiðasjóði, varaði hann við offjárfestingum í fiskiskipum. Það geta allir staðfest sem þekkja til þeirra mála. Allar þær ákvarðanir sem teknar voru um stækkun flotans voru markaðar af stjómmálamönnum. Allan sjö- unda og áttunda áratuginn benti Kristján á gallana sem fylgdu því að flotinn yrði of stór. Og hann barðist gegn því kerfi sóknarmarks sem ríkti frá 1984-1990 því það leiddi af sér offjárfest- ingar og hægði á allri endumýjun. Þjóðhagsstofustjóri hrósar kerfinu Það má hins vegar þakka Kristjáni Ragn- arssyni fyrir að hafa tekið þátt í því að koma núverandi fisk- veiðistjórnunarkerfi á fót enda hefur það sýnt sig að það hefur skilað miklum ávinningi fyr- ir íslenska þjóð. Við búum nú við Það má vera að Jón Sigurðsson skerpi hugsun sína með skrif- um í Morgunblaðið, segir Brynjólfur Bjarnason, en að saka Kristján Ragnarsson um að bera ábyrgð á of stórum fískveiðiflota er skrök. nútímalegt markaðskerfi í sjávar- útvegi þar sem sífellt fleiri eiga kost á því að eignast hlut í vel reknum útvegsfyrirtækjum, stofn- ar eru á uppleið og hagræðingin skilar sér til þjóðarinnar. Það hlýtur að teljast merkilegt þegar sá maður sem stýrir áætlanagerð fyrir íslenskan þjóðarbúskap, Friðrik Már Baldursson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, sér ástæðu til þess að hrósa stjórnkerfi fisk- veiða, vara við breytingum á því og upplýsa að hann myndi frekar vilja fjárfesta í vel reknu íslensku sjávarútvegsfyrirtæki en norsku olíufyrirtæki. Jón Sigurðsson, sem þekktur var að málefnalegum skrifum, virðist vera að falla ofan í gryfju félaga sinna sem höggva til hægri og vinstri í einskærri biturð. Höfundur er forstjóri Granda hf. Brynjólfur Bjarnason H> hna Eyjóifsdóttir á eigin fótum»tónlistinni eftír láf eiginrnannsirfS IKrossgátur * Smásaga * tikamsrífekt; engar afsakanir! - VinnfÍi ELECANCE 75- Stærðir B-C-D-DD Sendum í póstkröfu Framhaldsaðalfundur SameinaSa lífeyrissjóðsins verður haldinn mónu- daginn 9. nóvember 1998 kl. 16.00 að Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 Dagskrá: Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Aðildarfélögum sjóðsins hefur verið sent fundarboð ásamt fundargögnum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með tillögu og málfrelsi. Þeir sjóðfélagar sem hyggjast nýta sér þennan rétt eru beðnir að tilkynna joað skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 6. nóvember n.k. og munu þeir þá fá fundargögn við setningu fundarins. nTillögur til breytinga á sam|Dykktum liggja frammi rifstofu sjóðsins frá 21. september 1998 og geta joeir sjóðfélagar sem áhuga hafa á að kynna sér (oær fyrir fundinn, fengið þær á skrifstofu sjóðsins eða sendar í pósti. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar á veraldarvefnum. Slóð sjóðsins er www.lifeyrir.rl.is. m Reykjavík, 18. september 1998 i Stjórn SameinaSa lífeyrissjóðsins. SuSurlandsbraut 30 108 Reykjavík Sími 510 5000 Fax 510 5010 Grænt númer 800 6865 HeimasíSa: lifeyrir.rl.is Netfang: Græddur er geymdur lifeyrir mottaka@lifeyrir.rl.is meinaði lífeyrissjóðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.