Morgunblaðið - 07.10.1998, Page 48

Morgunblaðið - 07.10.1998, Page 48
48 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LV SINGA Umhverfisráðuneytið Laus er til umsóknar staða sérfræðings í alþjóðadeild umhverfisráðuneytisins. Starfið er m.a. fólgið í vinnu tengdri framkvæmd EES- samningsins, samstarfi Norðurlanda og við- fangsefnum tengdum starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Gerð er krafa um menntun á háskólastigi, gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlanda- . máli, ásamt þekkingu og reynslu af alþjóðlegu samstarfi. Frekari upplýsingar um starfið fást í ráðuneyt- inu. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs- ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu hafa borist umhverfis- ráðuneytinu, Vonarstræti 4,150 Reykjavík í síðasta lagi hinn 21. október nk. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknartii greina. Rafeindavirki Rafeindaþjónustan Brúin ehf. á Akureyri óskar eftir að ráða rafeindavirkja til starfa við upp- setningu og viðgerðir á siglinga- og fiskileitar- tækjum. Upplýsingar eru gefnar í símum 894 5552 og 894 5572. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum svarað. Umsóknir sendist til: Rafeindaþjónustan Brúin ehf., Hjalteyrargötu 20, 600 Akureyri. Blaðbera vantar á Arnarnes. | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er ^tarfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til hlutastarfa á hjúkrunardeildir og á hjúkrunarvakt vistheimil- isins. Búið er að semja um launakjör. Hrafnista í Reykjavík, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða, tók til starfa árið 1957. Á heimilinu eru 318 pláss, þar af eru 113 manns á fimm hjúkrunardeildum og 205 á vistheimilinu. Hjúkrunardeildir eru 18—30 manna og þar af er ein deild sérstaklega fyrir heilabilaða ein- staklinga. Frá hjúkrunarvakt er veitt sólarhringshjúkrun á vistheimilið. Vinsamlega hafið samband við undirritaðar og við munum taka vel á móti ykkur. ída Atla- dóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórunn A. Svein- bjarnar, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum: 553 5262 og 568 9500. HÓTEL REYKJAVIK Starfsfólk óskasf Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í eftirtaldar stöður: Framreiðslumenn, þing- freyju, þernur og aðstoðarfólk í sal. Ennfremur getum við tekið nema í framleiðslu. Tekið er á móti umsóknum á staðnum frá kl. 14—16 í dag og á morgun. Söluráðgjafar Við leitum að söluráðgjöfum til að annast sölu í heimahúsum á fallegum skartgripum frá París. Þú færð 20% umboðslaun af hverri sölu. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst: LISA RITZ, Postboks 23, N-6930 Svelgen, Norge, eða fax 0047 5779 3398 og fáið nánari upplýsingar. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. vantar í Skerjafjörð. I Upplýsingar í síma 569 1122. Blaðbera Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti. Vinnutími frá 8 — 16. Umsóknir sendist til afgreiðlu Mbl. fyrir 9. októ- ber merktar: ,,M — 1059". Trésmiðir óskasttil starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar gefur Grettir í síma 893 4388. Refti ehf. Landeigendur 5—10 hektarar lands óskast til kaups á Suður- landi eða í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 555 0755 eftir kl. 16.00. TILBOÐ/ÚTBQO Innkeyrsluhurðir Eykt ehf. óskar eftir tilboðum í innkeyrsluhurðir m.a. fyrir Réttarháls 4, Reykjavík. Um er að ræða 19 hurðir úrforeinangruðum flekum með tilheyrandi opnunarbúnaði. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni ehf. Ármúla 6,108 Reykjavík, frá og með þriðjudeg- inum 6. október 1998. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 14. október 1998 kl. 11.00. BÁTAR SKIP Þessi bátur er til sölu HÚSNÆÐI í BOÐI Miðbær Hafnarfjarðar Höfum verið beðnir að útvega leigjendur eða kaupendur að húsnæðinu þar sem áður var Tónlistarskóli Hafnarfjarðar (Alþýðuhúsið). Um er að ræða 2. og 3. hæð í steinhúsi ásamt geymslurisi, alls 495 fm. Húsnæðið hentar undirýmis konar kennslustarfsemi, með ágæt- um samkomusal sem skipta má niður, eða skrifstofur. Húsnæðið þarfnast aðhlynningar. Til greina kemur að selja allt húsið sem er 858 fm. Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Ás, Fjarðargötu 17, Hfj., sími: 520 2600. Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna Læknar, munið áður boðaðan aðalfund, sem haldinn verður í þingsal A á Hótel Sögu. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 8. október og hefst kl. 17.00. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Tjarnarbrú 20, íbúð 0101 ásamt bílskúr, þingl. eig. Guðjón Benedikts- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfad. Hús- næðisst. og Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 13. október 1998 kl. 13.30. . 35 brt stálbátur. Báturinn er vel búinn til snurvoðarveiða, í góðu standi, ný sandblásinn og allur ný yfirfarinn. Breikkaður og lengdur 1996,1. 17,44, b. 5,28. Vél Volvo Penta 361 hp., árg. 1992. 27 tonna þorskkvóti fylgir. Skipasalan Bátar og búnaður, « sími 562 2554, fax 552 6726. FUNDIR/ MANNFAGNAGUR Sýslumaöurinn á Höfn, 6. október 1998. Herrakvöld Fáks SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5998100719 III Hið vinsæla herrakvöld Hestamannafélagsins Fáks verður haldið í félagsheimilinu á Víðivöll- um laugardaginn 10. október nk. Húsið verður opnað kl. 19.00. Villibráðarhlaðborð. Skemmtiatriði. Miðar seldir á skrifstofu félagsins frá kl. 13.00— 17.00 virka daga. □ HELGAFELL 5998100719IV/V I.O.O.F. 7 = 180100719 = R.k. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. ' - 1791078V2 = Bk. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla //%&\ -7-10-SÚR -HS-VS-K Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.