Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG LV SINGA Umhverfisráðuneytið Laus er til umsóknar staða sérfræðings í alþjóðadeild umhverfisráðuneytisins. Starfið er m.a. fólgið í vinnu tengdri framkvæmd EES- samningsins, samstarfi Norðurlanda og við- fangsefnum tengdum starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Gerð er krafa um menntun á háskólastigi, gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlanda- . máli, ásamt þekkingu og reynslu af alþjóðlegu samstarfi. Frekari upplýsingar um starfið fást í ráðuneyt- inu. Kjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðs- ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu hafa borist umhverfis- ráðuneytinu, Vonarstræti 4,150 Reykjavík í síðasta lagi hinn 21. október nk. Umsóknir þar sem óskað er nafnleyndar verða ekki teknartii greina. Rafeindavirki Rafeindaþjónustan Brúin ehf. á Akureyri óskar eftir að ráða rafeindavirkja til starfa við upp- setningu og viðgerðir á siglinga- og fiskileitar- tækjum. Upplýsingar eru gefnar í símum 894 5552 og 894 5572. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum svarað. Umsóknir sendist til: Rafeindaþjónustan Brúin ehf., Hjalteyrargötu 20, 600 Akureyri. Blaðbera vantar á Arnarnes. | Upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er ^tarfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til hlutastarfa á hjúkrunardeildir og á hjúkrunarvakt vistheimil- isins. Búið er að semja um launakjör. Hrafnista í Reykjavík, hjúkrunar- og vistheimili fyrir aldraða, tók til starfa árið 1957. Á heimilinu eru 318 pláss, þar af eru 113 manns á fimm hjúkrunardeildum og 205 á vistheimilinu. Hjúkrunardeildir eru 18—30 manna og þar af er ein deild sérstaklega fyrir heilabilaða ein- staklinga. Frá hjúkrunarvakt er veitt sólarhringshjúkrun á vistheimilið. Vinsamlega hafið samband við undirritaðar og við munum taka vel á móti ykkur. ída Atla- dóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórunn A. Svein- bjarnar, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum: 553 5262 og 568 9500. HÓTEL REYKJAVIK Starfsfólk óskasf Vegna mikilla anna vantar okkur starfsfólk í eftirtaldar stöður: Framreiðslumenn, þing- freyju, þernur og aðstoðarfólk í sal. Ennfremur getum við tekið nema í framleiðslu. Tekið er á móti umsóknum á staðnum frá kl. 14—16 í dag og á morgun. Söluráðgjafar Við leitum að söluráðgjöfum til að annast sölu í heimahúsum á fallegum skartgripum frá París. Þú færð 20% umboðslaun af hverri sölu. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst: LISA RITZ, Postboks 23, N-6930 Svelgen, Norge, eða fax 0047 5779 3398 og fáið nánari upplýsingar. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. vantar í Skerjafjörð. I Upplýsingar í síma 569 1122. Blaðbera Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti. Vinnutími frá 8 — 16. Umsóknir sendist til afgreiðlu Mbl. fyrir 9. októ- ber merktar: ,,M — 1059". Trésmiðir óskasttil starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýs- ingar gefur Grettir í síma 893 4388. Refti ehf. Landeigendur 5—10 hektarar lands óskast til kaups á Suður- landi eða í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 555 0755 eftir kl. 16.00. TILBOÐ/ÚTBQO Innkeyrsluhurðir Eykt ehf. óskar eftir tilboðum í innkeyrsluhurðir m.a. fyrir Réttarháls 4, Reykjavík. Um er að ræða 19 hurðir úrforeinangruðum flekum með tilheyrandi opnunarbúnaði. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni ehf. Ármúla 6,108 Reykjavík, frá og með þriðjudeg- inum 6. október 1998. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 14. október 1998 kl. 11.00. BÁTAR SKIP Þessi bátur er til sölu HÚSNÆÐI í BOÐI Miðbær Hafnarfjarðar Höfum verið beðnir að útvega leigjendur eða kaupendur að húsnæðinu þar sem áður var Tónlistarskóli Hafnarfjarðar (Alþýðuhúsið). Um er að ræða 2. og 3. hæð í steinhúsi ásamt geymslurisi, alls 495 fm. Húsnæðið hentar undirýmis konar kennslustarfsemi, með ágæt- um samkomusal sem skipta má niður, eða skrifstofur. Húsnæðið þarfnast aðhlynningar. Til greina kemur að selja allt húsið sem er 858 fm. Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Ás, Fjarðargötu 17, Hfj., sími: 520 2600. Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna Læknar, munið áður boðaðan aðalfund, sem haldinn verður í þingsal A á Hótel Sögu. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 8. október og hefst kl. 17.00. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Tjarnarbrú 20, íbúð 0101 ásamt bílskúr, þingl. eig. Guðjón Benedikts- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfad. Hús- næðisst. og Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 13. október 1998 kl. 13.30. . 35 brt stálbátur. Báturinn er vel búinn til snurvoðarveiða, í góðu standi, ný sandblásinn og allur ný yfirfarinn. Breikkaður og lengdur 1996,1. 17,44, b. 5,28. Vél Volvo Penta 361 hp., árg. 1992. 27 tonna þorskkvóti fylgir. Skipasalan Bátar og búnaður, « sími 562 2554, fax 552 6726. FUNDIR/ MANNFAGNAGUR Sýslumaöurinn á Höfn, 6. október 1998. Herrakvöld Fáks SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5998100719 III Hið vinsæla herrakvöld Hestamannafélagsins Fáks verður haldið í félagsheimilinu á Víðivöll- um laugardaginn 10. október nk. Húsið verður opnað kl. 19.00. Villibráðarhlaðborð. Skemmtiatriði. Miðar seldir á skrifstofu félagsins frá kl. 13.00— 17.00 virka daga. □ HELGAFELL 5998100719IV/V I.O.O.F. 7 = 180100719 = R.k. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. ' - 1791078V2 = Bk. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla //%&\ -7-10-SÚR -HS-VS-K Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.