Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 9
FRÉTTIR
Markar-
fljótsbrúin
varasöm
FÓLKSBIFREIÐ skemmdist
mikið á Markarfljótsbrúnni í Rang-
árvallasýslu í fyrrakvöld þegar
ökumaður bifreiðarinnar missti
stjórn á henni í mikilli hálku sem
myndast hafði á brúnni. Engrar
hálku varð vart á þjóðveginum og
átti ökumaðurinn sér því einskis
ills von.
Bifreiðin þeyttist til milli hand-
riða á brúnni og stöðvaðist loks ná-
lægt vestari enda hennar og var
óökufær á eftir. Tveir farþegar
voi-u með ökumanni og sakaði eng-
an. Lögreglan telur að minna þurfi
til að hálka myndist á steinsteypt-
um fleti eins og er á brúnni en á ol-
íubornum vegi og því hafi skilin
verið svo skörp sem raun varð á.
Obreytt
líðan
LIÐAN sjómannsins, sem
TF-LÍF, þyrla Landhelgis-
gæslunnar, fluttí alvarlega
veikan á gjörgæsludeild Borg-
arspítalans á mánudag, er
óbreytt að sögn læknis. Hann
er í lífshættu og er enn á gjör-
gæslu. Sjómaðurinn er ís-
lenskur og var á togara 135
mílur vestnorðvestur af land-
inu þegar þyrlan sótti hann.
fílYTT, IIIYTT!
Amerískur náttfatnaður
Stakir kjólar, sloppar,
og sloppasett,
stutt og síð.
Margir litir og gerðir.
lympía.
Kringlunni 8-12, sími 553 3600
Október-tilboð
Satín'náttföt
og serkir
Nýir litir
Verð kr. 2.100 og 2.900
Laugavegi 4, sími 551 4473
Veisluhöld allt árið
Munið að panta jólahlaðborðið
flrshátíðir, afmæli, brúðkaup, fundir, jólahlaðborð
Undursamleg stemning, góður matur og finar veigar, píanótónlist við komuna
og undir borðhaldi. Dansleikir með hljómsveit (hópar) ----------------
og rútuferðir báðar leiðir (Reykjavík—Skíðaskálinn).
Stórir sem smáir hópar.
Salir fyrir 10-200 manns.
Hámarksfjöldi 380 gestir.
MUNIÐ ÁRSHÁTÍÐAR-
PAKKANA FYRIR HÓPA.
UERÐ FRÁ 3.630-
Með rútuferð Ifrá Rvík.l,
3ja rétta kvöldverði og
balli á eftir.
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hveradölum, 110 Reykjavík, upplýsingasími 587-2020
Stórkostlegt úrval
af nýjum úlpum,
stuttum og síðum frökkum
og kápum
k/áXýfmfithiMl
Engjatcigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. lð.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
www.mbl.is
Nýkomið:
Vetrarjakkar og úlpur
Stuttar og síöar ullarkápur
Tískuskemman
Bankastræti 14, sími 561 4118.
Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og leigubíl
Nœsta námskeið
hefst í kvöld
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
OKU
$KOLINN
IMJODD
Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík.
UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍMA 567-0-300
MEST KEYPTU ULLARNÆRFÖTIN
Stíllongs
lækkár
Ullarverð hefur lækkað. Þess vegna kynnum við nú
verðlækkun á Stillongs-ullarnærfötunum.
AQUADUCT STILLONGS STÍLLONGS "'stTlÖnGS........
100% ULL FÓÐRAÐ BARNA DÖMU/HERRA
Dökkbláu norsku ullarnaerfötin eru framleidd úr 85% Merinó-ull og
15% nælonefni. Aquaduct eru úr 100% ull. Þau þola þvottavél.
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14.
Innlausn á spariskírteinum ríkissjóðs 1993/2.fl.D-5 ár
SKIPTU A SKIRTEINUM
10. október var lokagjalddagi á spariskírteinum ríkissjóðs í 1993 2.ÍI.D-5 ár.
Eigendum þessara skírteina eru nú í boðið að skipta yfir í ný spariskírteini
í markflokkum með daglegum markaðskjörum. Þessi kjör eru í boði til
föstudagsins 23. október.
Það borgar sig að tryggja sér áfram
örugga ávöxtun og skipta strax yfir
í ný. Komdu með gömlu skírteinin
í Lánasýslu ríkisins og við aðstoðum
á allan hátt við skiptin.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT