Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
HESTAR
MECALUX
►JODMIN! V
retta-
rekkar
Góðir rekkar tryggja hámarksnýtingu á
dýrmætu plássi. Bjóðum allskonar
lager- og hillukerfi. Jafnt rúllurekka sem
innkeyrslurekka, jafnvel færanlega rekka.
Mjög gott verð!
Lyftitæki og trillur færðu einnig hjá okkur.
lM(|m l(iiiRiilr eni ukkíir nÁrgrein
MECALUX
- gæði fýrir gott verð
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Straumvr shf
SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300
tveggja manna herbergi með baði,
sjónvarpi, útvarpi, minibar og síma
kostar 125 mörk eða 5000 krónur.
Verðið á íbúðunum er ótrúlegt því
fyrir tveggja manna íbúð þarf að
greiða 100 mörk eða 4000 krónur
og 5600 krónur fyrir fjögra til sex
manna íbúð.
Toppnum náð
Á flestum heimsmeistaramótum
hefur verið bætt um betur frá síð-
asta móti hvað aðstöðu varðar og
um leið glæsileik mótanna. Á síð-
asta móti í Seljord í Noregi þótti
aðstaðan sú langbesta sem boðið
hafði verið upp á til þessa og ljóst
að erfitt gæti reynst að gera betur.
Eftir að hafa skoðað aðstöðuna á
Gut Matheshof má ljóst vera að nú
verður boðið upp á mun glæsilegri
aðstöðu en áður hefur verið gert og
líklegt að þarna verði toppnum náð
og ekki gert betur í bráð. Fullyrða
má að hvergi í Evrópu sé að finna
hestamiðstöð sem jafnast á við það
sem þarna getur að líta og verður
spennandi að sjá hvernig Þjóðverj-
um tekst að nýta sér þessa frá-
bæru aðstöðu. Almennt er reiknað
með að þetta mót verði einstakt í
sinni röð. Líklegt þykir að sett
verði aðsóknarmet og vonandi
verður hestakosturinn í takt við
annað á staðnum.
Valdimar Kristinsson
Komdu með :: : : þína
á næsta " ^
Dagbaekur hafa mikið gildi í rannsóknum og skráningu
á sögu lands og þjóðar.
Tccvr cscóOKS~rrer. o. október. er samstarfsverkefni
Landsbókasafns íslands - Þjóðarbókhlöðu og Þjóðminja-
safns íslands. Tilgangur átaksins er að hvetja fólk sem
á gamlar dagbækur til að koma þeim í örugga vörslu og
einnig er óskað eftir því við landsmenn að þeir haldi
dagbók í einn dag og komi henni tit skita.
fslsndspóstur leggur málinu lið og munu ötl pósthús
tandsins taka við gömlum og nýjum dagbókum næstu
daga og koma þeim Örugglega é áfangastsð.'
POSTURINN
- irteÁ (are-ðju,!
SKEIÐBRAUTIN er ásamt hringvellinum sem hér sést við enda skeiðbrautarinnar
til hliðar við aðalbyggingar Gut Matheshof til vinstri.
ALLT nánasta umhverfi er ýmist malbikað eða liellulagt og þarf því
afkastamikla sópara til að þrífa þessi stóru plön.
KENNSLUREIÐHÖLLIN er ekkert slor, vel rúm og sambyggð hluta
hesthúsanna. Reiðskóli er rekinn allt árið á staðnum þar sem menn
geta komið með sína eigin hesta eða fengið hesta á staðnum.
mýkja vöðva þeÚTa. Hey og hálm-
ur er geymt í sér byggingum og
ekið daglega með dráttarvélum í
hesthúsin. Á neðri hæð eins hest-
hússins er jámsmíðaverkstæði og
aðstaða fyrir járningar þar sem
hægt er að járna þrjá stóra hesta í
senn. Eru þar í fullu starfi þrír
menn við jámingar og sagði einn
þeirra að mikið væri að gera í jám-
ingum vor, sumar og haust, sam-
felldar járningar alla daga. Yfir há-
veturinn væra þeir samhliða í
ýmiskonar viðhaldsvinnu í jám-
smiðjunni.
Sambyggð einu hesthúsinu er
svo kennslureiðhöll sem er 25 x 65
metrar að flatarmáli, svipuð vallar-
stærð og í reiðhöllinni í Víðidal.
Neðan við hesthúsin eru þrjú stór
hringtaumsgerði með háum veggj-
um og þaki en með um það bil met-
ers opi milli þaks og veggja. Allt
svæðið kringum byggingar staðar-
ins er ýmist malbikað eða hellulagt
og sópað og þrifið með vélknúnum
sópuram.
Vallarumgjörð að
íslenskum hætti
Utandyra er svo fimivöllur með
mjög skemmtilegum áhorfenda-
bekkjum innan um stór björg sem
hlaðið er í hálfhring kringum völl-
inn. Rétt ofan við hann er svo 250
metra hringvöllur og skeiðbraut og
vakti umgjörð vallanna athygli
blaðamanns. Erlendis hafa vellir
og sérstaklega skeiðbrautir verið
rammgirt, með háum girðingum
sem spilla sjónarhorni áhorfenda
og gera Ijósmyndurum erfitt fyrir
við myndatökur. Umgjörðin á
þessum völlum er meira í takt við
það sem tíðkast hér á landi og er
það vel.
Kringum hringvöllinn era engir
áhorfendapallar eða stæði, aðeins
flatur grasbali en verða vafalaust
settir upp á mótinu. Velhmir virt-
ust að sjá mjög góðir og efnið í
þeim gráleitt fíngert efni sem er
svona mitt á milli þess að kallast
fingerð möl eða grófgerður sandur.
Glæsileg
gistiaðstaða
Steinsnar frá sjálfri miðstöðinni
er svo glæsilegt fjögra stjarna hót-
el „Waldhotel“ og gisthús (Gast-
haus) þar sem hægt er að leigja
herbergi eða íbúðir eftir vali. Gisti-
húsin eru í 5 til 10 mínútna göngu
fjarlægð. Eins og annað á þessum
stað er gistiaðstaðan nýbyggð og
stílhrein og glæsileg í alla staði.
Ekki þarf fólk að hafa áhyggjur af
því hvernig sé hægt að panta gist-
ingu fyrir mótið því allt gistirými
er að sjálfsögðu löngu upppantað
og margir á biðlista. Þótt hótelið sé
fyrst og fremst ætlað fyrir þá sem
sækja mót eða samkomur á Gut
Matheshof eða era í reiðnámi á
staðnum er boðið upp á fjölbreytta
afþreyingarmöguleika. Þarna er til
dæmis í næsta nágrenni 18 holna
golfvöllur, tennisvellir og hægt er
IANDSBÖKASAFN ÍSiANDS
HÁSKÓl ABÖKASAI N
að komast í stangaveiði og skot-
veiði í skóginum í kring.
Ekki er annað hægt að segja en
verðið á gistingunni sé skikkanlegt
því tveggja manna herbergi með
sturtu í gistihúsinu kostai- sam-
kvæmt verðskrá 60 mörk eða 2400
krónur fyrir nóttina. Hótelher-
bergin era heldur dýrari. Nóttin í
Skrifum söguna saman