Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 61 , FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell STEINUNN Björnsdóttir eigandi verslunarinnar Stfls. Eigendaskipti á Stíl Söfnunarátak til stuðnings KOMIÐ er að söfnunarátaki til stuðnings garðinum Skrúði á Núpi, viðhaldi og endumýjun. „Von stjórnar framkvæmdasjóðs Skrúðs er sú að sem flestir leggi þessu máli lið með því að rita nafn sitt í Hollvinaskrá Skrúðs og sýni á þann hátt brautryðjendunum þakk- læti sitt. Gert er ráð fyrir því að þeir sem í bókina skrifa verði stuðningsaðilar garðsins næstu þrjú árin og greiði tilgreinda upp- hæð þegar eftir henni verði leitað með gíróseðli. Fyrirhugað er að bókin liggi frammi í Skrúði, Hótel Sögu og geta þeir sem áhuga hafa á að skrá nafn sitt í bókina haft sam- band við veitingastjóra eða starfs- fólk. Auk þess er hægt að htita nefndarmenn alla þriðjudaga kl. 16 i Skrúði, Hótel Sögu. Einnig er fyr- irhugað að bókin liggi frammi á samkomum átthagafélaga frá Vest- fjörðum í vetur,“ segir í fréttatil- kynningu. Stjórn Framkvæmdasjóðs Skrúðs mynda fulltrúar eftirtalinna aðila: Skógræktarfélag íslands Bi-ynjólfur Jónsson, framkvæmda- stjóri, Menntamálaráðuneytið Að- alsteinn Eiríksson, ráðgjafi, Garð- yrkjuskóli í-íkisins Grétar Unn- steinsson, skólastjóri, Garðyrkjufé- lag íslands Sigríður Hjartar, for- maður, ísafjarðarbær Gunnar Bæringsson, útibússtjóri B.I. og Skógræktarfélag Dýrafjarðar Sæ- mundur Þoi'valdsson, foimaður. Ráðstefna um nýjung í loft- ræstingu RÁÐSTEFNA um nýjung í loft- ræstingu atvinnuhúsnæðis, svo sem skrifstofu- og verslunarhúsnæðis og skóla, verður í dag, laugardag- inn 31. október. Ráðstefnan sem er á vegum Lagnafélags Islands og verður haldin í fyrirlestrasal End- urmenntunarstofnunar Háskóla Is- lands, Dunhaga 7, klukkan 14. I nýju húsnæði Endurmenntun- arstofnunar Háskóla Islands hefur nú verið komið fyrir kæliröftum (vatnskældir plötufletir) ásamt stýringum. Með þessari tækni er hitastigi hvers herbergis haldið við óskgildi, hljóðlaust og án dragsúgs. Fjárfesting og rekstrarkostnaður er jafnframt minni miðað við hefð- bundin loftræstikerfi. Á ráðstefnunni verður hitastýr- ingarkerfinu lýst og rædd framtíð loftræstingar með tilliti til þessara nýjunga. Erlendir fyrirlesarar verða Thore Berntsson tæknifram- kvæmdastjóri TeknoTerm í Svíþjóð og Guðni Jóhannesson prófessor í Byggingatækni við Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi. Auk þeirra verða Þórarinn Magnússon verkfræðingur, Páll Olafsson verk- fræðingur og Ragnar Kristinsson tæknifræðingur frá Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns sem sá um hönnun kerfisins. Ráðstefnustjóri verður Kristján Ottósson fram- kvæmdastjóri Lagnafélags íslands. NÝVERIÐ tók Steinunn Björns- dóttir við rekstri kvenfataversl- unarinnar Stfls á Skólavörðustíg 4a, Reykjavík, af þeim Elínu Sig- urgeirsdóttur og Vigdísi Bjarna- dóttur. Verslunin Stfll hefur verið rek- in sl. 12 ár og þar af sl. 5 ár á Skólavörðustíg 4a þar sem versl- VEGNA mistaka birtust rangar töl- ur í töflu með úttekt um deilu meinatækna í blaðinu s.l. fimmtu- Fj ölskyldudagar á Miðbakkanum FJÖLSKYLDUDAGUR verður hald- inn á Miðbakka í dag, laugardag, þar sem ýmislegt til fróðleiks og skemmtunar verður gert fyrir fjöl- skylduna. Um síðustu helgi var árabáturinn, eimreiðin og leiktækin tekin í hús fyrir veturinn. Botndýrin úr höfninni eru ekki lengur höfð að staðaldri í grunna bakkanum vegna frosthættu en áfram verður hægt að sjá þau í sælífskerunum ásamt þörunga- gróðri. Milli kl. 11 og 12 verður hægt að heimsækja botndýrin í höfninni í gegnum neðansjávarmjmdavél, unin verður áfram til húsa. Verslunin selur fatnað fyrir konur frá 25 ára aldri. Einkum er verslað með þýskar vörur. Versl- unin býður upp á buxur, peysur, dragtir, samkvæmiskjóla, kápur o.fl. frá þekktum framleiðendum s.s. „KS“ (Klaus Steilman), Blacky Dress, Brax, Damo o.fl. dag. Hér birtist taflan rétt um leið og beðist er velvirðingar á mistök- unum. botnsjá, um borð í skemmtiskipinu Ái’nesi við Ægisgarð. Kl. 15 og 17 verður hægt að fylgjast með mæl- ingum á hitastigi, seltu og sjóndýpi sjávarins við Miðbakka og tekin upp krabbagildra. I sýningarkössum á Fræðslutorg- inu á Miðbakka eru spjöld með stutt- um lýsingum og útlínumyndum af sjávarbúum sem nýttir hafa verið á Islandi í gegnum aldimar. Rétt er að hafa penna og blað við höndina. Spjöldin eru númeruð og hugmyndin er að allir geta spreytt sig á að þekkja tegundirnar. Svörin verða á sérstökum spjöldum. Þá verður líka hægt að leika sér að líkja eftir hreyf- ingum krabbategunda, krossfiska og beitukónga með sérstökum leiktælq- um, segir í fréttatilkynningu. Kirkju- og kaffí- söludagur Hún- vetningafélagsins HÚNVETNINGAFÉ LAGIÐ verð- ur með messu og kaffisölu sunnu- daginn 1. nóvember í Kópavogs- kirkju. Messan hefst kl. 14 og verður prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti er Þorvaldur Björnsson. Margir leikmenn taka þátt í mess- unni. Eyjólfur R. Eyjólfsson flytur upphafsbæn, ritningalestm- annast Gyða Sigvaldadóttir og Guðný Tóm- asdóttir, útgöngubæn flytur Elísabet Sigurgeirsdóttir, prédikun flytur sr. Ái-ni Sigurðsson og tónlistaratriði flytja Kári Einarsson og Ari Bragi Kárason. Húnakórinn syngur einnig undii’ stjórn Kjartans Ólafssonai’. Efth- messu, eða kl. 15, mun kaffi- nefnd sjá um kaffisölu í Húnabúð. Nú eins og áður er treyst á að fé- lagsmenn leggi til meðlæti, en allri innkomu er varið til félagsstarfsemi, segir í fréttatflkynningu. Keppni á hjólabrettum í DAG verður haldin hjólabretta- keppni á hjólabrettasvæðinu á Drag- hálsi 6. Keppnin stendur á milli klukk- an 14 og 18 og geta menn skráð sig al- veg fram að því að keppnin hefst. Keppt er í tveimur flokkum, 16 ára og yngri og 16 ára og eldri. Þrenn verð- laun eru veitt í báðum flokkum frá versluninni Smash sem stendur fyrh’ mótinu. Miði nr. 11456 1623 976 3261 59 1002 6236 78 1043 11623 154 1156 3545 343 1679 12652 544 2125 11212 567 2667 13644 685 3037 6213 778 3105 14253 824 3214 3464 913 4251 Tveh- atvinnumenn á hjólabrettum eru komnir til landsins vegna mótsins, þeh- Josh Kasper og Peter Smolik, en þeir eru í fremstu röð þeirra sem sýna listir sínar á hjólabrettum. Munu þeir vega og meta fæmi landans á hjóla- * brettum, auk þess að sýna listir sínar áður en mótið hefst. Indversk tónlist í FIH-salnum Á VEGUM verkefnisins Tónlist fyrir alla, verða tónleikar í FIH-salnum, Rauðagerði 27, í dag, laugardag, kl. 17.30. Á tónleikunum koma fram sarod- leikarinn Bruce Hamm, tablatrommuleikai-inn Steingrínnrr Guðmundsson og rafbassaleikarinn Birgh- Bragason. Á efnisskránni verður frumsamin tónlist þar sem byggt er á samruna indverskrar, ís- lenskrai- og evrópskrar hefðar. Haustþing- svæðafélaga KI SVÆÐAFÉLÖG Kennarasam- bands Islands í Reykjavík og á Reykjanesi halda sameiginlegt haustþing á Hótel Loftleiðum laug- ardaginn 31. október frá kl. 10-16. Á þinginu verða fyrirlestrar um ým- is efni. Óðinn Pétur Vigfússon, kennari, fjallar um ímynd kennara, Herdís Égilsdóttir, kennari, um 40 ára kennsluferil sinn og Ólafur Guð- mundsson, skólastjóri, um sam- hæfða skólastefnu o.fl. 4478 7264 12133 4583 7821 12358 4933 8348 12561 4996 8431 13087 5841 8456 13514 5946 8953 13654 5993 9655 14587 6148 9995 6621 10054 6811 11557 7159 11804 Vinninga skal vitja hjá skrifstofu Kringlunnar fyrir 1. des. 1998. KRIN(3MN lengri laugardagar Samanburður á launum meinatækna og hjúkrunarfræðinga frá 1976-1998 miðað er við byrjunarlaun í fyrsta launaþrepi Ath.: tölur fyrir 1976 eru gamlar krónur lUlicmnnnr Hjúkrunarfr. Meinatæknar kr. % 1976 B10 84.026 B12 89.910 5.884 +7,00% 1985 134 23.435 62 22.090 -1.345 -6,09% 1998 A2 106.632 A1 98.905 -7.727 -7,81% Breyting 1976-1998 -14,81% Deildar- hjúkrunarfr. Deildar- meinatæknar Mismunur kr. % 1976 B14 95.798 B14 95.798 0 0,00% 1985 136 24.862 65 24.138 -724 -3,00% 1998 B1 129.404 A5 111.416 -17.988 -16,15% Heimild: Meinatæknar á blóð- og meinaefnafræðideild Landspítalans Breyting 1976-1998 -16,15% Leiðrétt tafla í afmælishappdrætti Kringlunnar og hlutu eftirfarandi miðar vinning Austurstræti 9 S. 551 91 1 1 /> s » I V - ^ hýóur leikhúsgestum tvíréttaóa kvölmáltíó jyrir sýninijar á aóeins l JSO kr. ocj RI X drykk eftir sýningar á 600 kr. WARTKLÆDDA KONAN 1 TJARNARBIO SÍMI 561-0280 rj l lujjfélaji Ishnuls býður leikhúsjjjuijjj Æir /■' fhijj, liótel oy leikhúsmióa u fvábæru verói sími >70 Í600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.