Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 15 Fiskurinn verður ekki að raunverulegum verðmætum fyrr en hann er kominn á disk neytandans og verðið ræðst af kostnaðinum sem fylgir framleiðslu og markaðssókn. Af þessum ástæðum þurfum við að búa íslenskum útvegsfyrirtækjum hagstætt rekstrarumhverfi. í útlöndum mætum við þjóðum sem greiða milljarðatugi í styrki til sjávarútvegs á hverju ári. íslensk útgerð þiggur ekki ríkisstyrk. Þvert á móti greiðir hún árlega háar upphæðir til ríkisins. Auðlindagjald á sjávarútveg myndi skila sér í hækkuðu vérði til erlendra neytenda og veikja þannig samkeppnisstöðu íslendinga verulega. íslenskur fiskur er góður. Það er þó varla hægt að búast við því að erlendir neytendur sætti sig við að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir hann en fisk frá samkeppnisþjóðum okkar. Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna. Fiskur sem enginn kaupir skapar engin verðmæti. www.liu.is ÍSLENSKfRSgffijVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins st í útlöndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.