Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
að lífeyrissjóðnum engan kvóta. Þó
að maður leggi peninga í banka
eignast maður ekki bankann. Þó
að sundlaugar séu byggðar fyi'ir
almannafé (skattpeninga) ræður
hinn almenni borgari ekki yfír
sundlaugunum. Það þarf að borga
sig inn og svo er ákveðinn af-
greiðslutími. Þetta er einmitt
kjarni málsins. Yfirráðin yfír kvót-
anum eru að mestum hluta í hönd-
um örfárra fyrirtækja og það er al-
vörumál. Það er alvörumál að
nokkrir aðilar geti ráðstafað
nokkurn veginn að vild stærstu
auðlind þjóðarinnar. Bjarni Haf-
þór segir að margir telji að ekki
eigi að skattleggja atvinnustarf-
semi fyrirfram, en á þá eitthvað
frekar að verðleggja óveiddan fisk
fyrirfram og fá af honum arð?
Svo kemur trikkið hjá Bjarna
Hafþóri, það sem hrífur alltaf svo
vel: Hvað segja útlendingarnir?
Hvað halda þeir um okkur? Það
ætlar seint að fara af okkur heim-
óttarskapurinn. Heldur Bjarni
Hafþór eiginlega að það sé ekkert
rifíst í útlöndum, ekki einu sinni
smá; svona eins og eitt og eitt stríð
einhvers staðar.
Ég býst við að aðalritari Sam-
einuðu þjóðanna hafi verið að tala
um fískveiðistjórnunina (aflastýr-
inguna) en ekki kvótaeignina þeg-
ar hann sagði að auðlindastjórnun
okkar væri til fyrirmyndar.
Það eru allir sammála um að
stjórna þurfi fiskveiðum en það er
ekki nauðsynlegt að rétta fáeinum
útvöldum yfirráðin á silfurfati. Ég
held að Bjarni Hafþór ætti að fara
að finna aðrar áróðursaðferðir til
varnar sægreifum en greinaskrif.
Einhvern tíma gaf hann út lag
og myndband. A myndbandinu
sást hann í forgrunni í vænni lopa-
peysu og ef ég man rétt sást glitta
í fjölda manns að dansa línudans í
einhven-i skemmu á Akureyi-i.
Það væri kannski sniðugt hjá
honum að semja lag til dýrðar
kvótaeigendum og á myndbandinu
sem fylgdi laginu væri hann í for-
grunni með púðraða hárkollu og í
bakgrunni sæjust sægreifar og
sægreifynjur dansa menúett í
íþróttahúsinu á Akureyiá, svona
eins og gert var við hirðir konunga
fyrr á öldum. Kannski það hrífi
sem áróðursbragð - en ekki fleiri
greinar takk!
Höfundur er kennari á ísafírði.
ÚTILÍF
GLÆSIBÆ • S: 581 2922
www.utilif.is
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 43 %
Pro
Ef þú þjáist af þreytu og sleni,
finnst þig vanta orku þá
erPROLOGIC fyrir þig!
fp'tortoie
Fæst i flestum
apótekum og
lyfjaverslunum um
land allt.
Framleiöandi: DCV BioNutritions a DuPont Company.
Innflytjandi: Pharmaco hf.
PROLOGIC gefur þér
aukinn lífskraft.
PROLOGIC er hlaðið vítamínum og næringarefnum
sem líkaminn þarfnast til að takast á við krefjandi
verkefni dagsins.
vnrnum
lihamans og auhtu
II ís m iii Hl i
1 Frologic™ lli
Ný og háþróuð aðferð við vinnslu eggja gerir PROLOGIC
að einstöku fæðubótarefni.
A U • K T U
F S O R K U
N A