Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra si/iði kl. 20.00: ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson í kvöld lau. nokkur sæt' laus, næstsíðasta sýning — fim. 5/11. Síðasta sýning. SOLVEIG — Ragnar Arnalds 7. sýn. á morgun sun. uppselt — 8. sýn. fös. 6/11 uppselt — 9. sýn. lau. 7/11 uppselt — 10. sýn. sun. 15/11 — 11. sýn. lau. 21/11 — 12. sýn. sun. 22/11. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Á morgunsun. kl. 14uppselt — sun. 8/11 kl. 14örfásæti laus — sun. 8/11 kl. 17 örfá sæti laus — 15/11 kl. 14 örfá sæti laus — mið. 18/11 aukasýning kl. 15 — 22/11 nokkursæti laus — sun. 29/11 kl. 14 — sun. 29/11 kl. 17. Sýnt á Smiðai/erkstœSi kt. 20.30: MAÐUR í MjSLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Mið. 4/11 aukasýning, laus sæti — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt — mið. 11/11 aukasýning uppselt — fös. 13/11 uppselt — lau. 14/11 uppselt — fös. 20/ 11 uppselt — lau. 21/11 uppselt — aukasýn. fim. 26/11 — sun. 29/11. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti í kvöld lau. — fös. 6/11 — lau. 7/11 — sun. 15/11. LjSTAVERKIÐ — Yasmina Reza Sýnt á Renniverkstæðinu, Akureyri, í kvöld lau. Sýnt í Loftkastalanum, Reykjavík, lau. 7/11 laus sæti. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 2/11 kl. 20.30: Franskt kvöld — tónlist, Ijóðlist, leiklist og léttar veitingar. Umsjónarmaður Helena Stefánsdóttir. Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá lcl. 10 virka daga. Sími 551 1200. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur ídag 31. okt. kl. 14.00, í dag 31. okt. kl 15.30, uppselt, lau. 7. nóv. kl. 14.00, lau. 14. nóv. kl. 14.00, uppselt, lau. 14. nóv. kl. 16.00. EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström sun. 1. nóv. kl. 14.00, sun. 8. nóv. kl. 14.00. Síðustu sýningar. GÓÐAN DAG sun 1/11 kl. 16, — uppselt sun. 1/11 kl. 13.30 — uppselt allra síðasta sýning sun. 8/11 kl. 14 VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 6/11 kl. 20 - uppselt lau. 7/11 kl. 20 — laus sæti Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. I6-19 allu daga nema sun. —THiii ISI.HNSKA OPIiKAN ____iiin Lj ij ZZTKl Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í kvöld 31/10 kl. 21 uppselt sun 1/11 kl. 21 uppselt mið4/11 kl. 21 uppselt fim 5/11 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur <5\§ 0tváxfe^ar/r ariL ■ eikr|t FYW|W~ ai»-a e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. Tónlist e_ Þorvald,BLarna Þprvaldssocv syning sun 1/Ti RT. T4 uppselt 12. sýning sun 1/11 kl. 17 örfá sæti laus 13. sýning sun 8/11 kl.14 örfá sæti laus Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 LEIKXISTABSKÓLI ÍSLANDS Nem enda leik LINDARBÆ húsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. sun. 1. nóv. kl.20. örfá sæti laus - 4. sýn. fim. 5. nóv. kl. 20. - 5. svn. lau. 7. nóv. kl. 20. MIÐAPANTANIR í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Leikbrúðulaníl 30 ára! Þjóðsögur og brúðuleikhús Brúðusafn, skuggaleikhús, verkstæði sun. 1. nóv. kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Aðeins 20 börn ásamt aðstandendum komast á sýninguna. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 562 2920 laugard. 31. október milli kl. 13 og 15. <# SVARTKLÆDDA KONAN LAU: 31. 0KT-FÖS: 6. NÓV SUN: 8. NÓV-LAU:14. NÓV Af óviðráðanlegum orsökum fellur niður sýningin mánudaginn 2. nóvember. ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir að sýning er hafin. Veitingahúsin Hornið, REX og Pizza 67 bjóða handhöfum miða ýmis sértilboð. T J A R5 n" A R B í Ó Miðasala opin 2 dögum f/ sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 næstsíðasta sýning sun. 8. nóv. kl. 20.30 síðasta sýning LISTAVERKIÐ lau. 7. nóv. kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar- daga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Fjölskyldutilboð Leikfélagsins: Óll börn og unglingar (að 16 ára aldri) fá ókeypis aðgang í fylgd foreldra á allar sýningar nema barnasýningar og söngleiki. Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdótttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. 5. sýn. lau. 14/11, gul kort, 6. sýn. sun. 15/11, græn kort, 7. sýn. fös. 20/11, hvrt kort. Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. í dag, lau. 31/10, kl. 15.00, uppselt, 60. sýn. fös. 6/11, uppselt, lau. 7/11, kl. 15.00, uppselþ lau. 14/11, kl. 15.00, uppselt, aukasýn. sun. 15/11, W. 13.00, lau. 21/11, kl. 15.00, uppsett, lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt, aukasýn. sun. 29/11, kl. 13.00. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið kl. 20.00 U í Svtíí eftir Marc Camoletti. (kvöld lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, uppselt, fim. 12/11, uppselt, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt, fim. 19/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, fim. 26/11, laus sæti, fös. 27/11, uppselt, fim. 3/12, fös. 4/12, sun. 6/12. Litla svið kl. 20.00 Æ OFANLJOS eftir David Hare. fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Litia svið kl. 20.00: Swimtö '37 eftir Jökul Jakobsson. í kvöld, lau. 31/10 og sun. 1/11 sun. 8/11, fös. 13/11. Tilboð: í tilefni málþings er miða- verðið 1.000 kr. á sýningarnar 31/ 10 og 1/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Litia svið kl. 15.00: JÖKULSVAKA Málþing um Jökul Jakobsson og verk hans. Sun. 1. nóvember kl. 15.00. Sérstakt tilboð er á Sumarið '37 31/10 og 1/11 ítilefni málþings. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Sjónþing Sjónþing-Hannes Lárusson 31. ohlóber frá kl. 14-16. Barnagæsla í Barnabergi & Gerðuberg FÓLK í FRÉTTUM Bíórásin ► 8.00 og 20.00 Svefninn (Sleeper, ‘73) Woody Allen, í einni af fyrstu myndum sínum, vaknar árið 2273 í eftir tveggja alda mók í hrað- frystinum. Allt er breytt, fóðurlandið orðið einræðisnld. Styðst mikið við látbragðsleik, brandararnir fáskip- aðri en venjulega. Skemmtileg engu að síður.*** Bíórásin ► 10.00 og 14.00 í gaman- myndinni Algjör plága (The Cable Guy, ‘96), ★★V4, fer sprelligosinn Jim Carrey með óvenjulegt hlutverk. Leikur uppáþrengjandi, hundleiðin- iegan einstæðing sem treður sér gjarnan inná viðskiptavinina. Matt- hew Broderic verður fyrir valinu. Misjöfn. Stöð 2 ►12.55 Kraftaverk á jólum (Miracle on 34th Street, ‘94). ★ 'AVond endurgerð khissískrar jóla- myndar með enn verri leikurum; Dyl- an McDermott, Elizabeth Parkins og Sir Richard Attenborough. Vonbrigði á öllum sviðum. Stöð 2 ►21.10 Ferðalangurinn (The Accidental Tourist, ‘88). Sjá um- sögn í ramma. Sjónvarpið ► 21.20 Nú gefst mönn- um tækifæri á að sjá Níu mánuði (Neuf Mois, ‘94), í frumgerðinni frönsku, sem tekur Hollywood-útgáf- unni nokkuð fram. ★★★. Hefur kom- ið út á myndbandi. Hvernig líður okkur körlum á meðgöngutímanum? Þið komist að því á franskan máta. Sýn ► 21.00 Fröken flugeldur, (Miss Firecracker, ‘89’), ★★'/2 Byggð á leikriti. Holly Hunter leikur konu í Suðurríkjunum, sem þráir ást og um- hyggju. Undar- legt, úfið og ófull- nægjandi gam- andrama, þrátt fyrir úrvals mannskap; Tim Robbins, Mary Steenburgen, Scott Glenn, Al- fre Woodard, Bert Ramsen, ofl. Sjónvarp- ið^ 23.10 Sjón- varpsmyndin Þagnarréttur (The Right to Remain Silent, ‘94), er stuttir kaflar um hinar ýmsu uppákomur sem biða nýliða (Lea Thompson) í lögreglunni. 99 Lives gefur ★'/2, og segir myndina leiðinlega yfir höfuð og hafi fátt nýtt að segja. Stöð 2 ►23.15 Öskur (Scream, ‘96), B-hrollvekja, af þeim toga sem kvik- myndahúsgestir hafa séð í massavís í gegnum tíðina. Leikstjórinn, Wes Craven, er hinsvegar gamalreyndur í smíði slfkrar afþreyingar og er nat- inn við að skapa gæsahúð úr gömlum lummum. ★ ★1/2 Sýn ► 23.26 Kóngar í hringnum (When We Were Kings, ‘96), er Óskarsverðlaunuð heimildarmynd um sem fékk bíódreifingu, og var m.a. sýnd hérlendis í fýrra. Segir af að- draganda og keppni risanna Mu- hammads Ali og George Foremans í Zaire 1974. Höfundurinn, Leon Gast, tók sér góðan tíma, 23 ár, til að ganga frá myndinni. Arangurinn minni háttar perla. ★★★*/2 Stöð 2 ►1.10 í óbyggðum (Bad- lands, ‘74), ★★★, hefur margt verið rætt og ritað. Segir sanna raunasögu af ungum elskendum (Martin Sheen of Sissy Spacek) í Nebraska á sjötta áratugnum. Faðir Spacek (meistara- lega leikinn af Warren Oates), sam- þykkti ekki ráðahaginn og vai'ð það upphaf óhugnanlegs blóðbaðs. Leik- stjórinn, Terrence Malick, er lifandi goðsögn í kvikmyndaborginni, þó hann sé um þessar mundir að ljúka við sína þriðju mynd. Eftir 20 ára hlé. Stöð 2 ►2.45 Dauðaför (Kill, ‘90), reyndist þýsk sjónvarpsmynd sem notendur IMDb gefa 8.1, undir nafn- inu Der Skipper. Tvær breskar stúlk- ur lenda í persónulegum og veður- farslegum hremmingum á seglbát yf- ir Atlanshafið. Með þremur B- myndaleikurum; Jurgem Prochnow, Elizabeth Hurley og Patsy Kensit. Sæbjörn Valdimarsson Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. www.mira.is Vesturgötu 3 Svikamylla lau. 7/11 kl. 21 laus sæti fös. 13/11 kl. 21 laus sæti BARBARA OG ULFAR ★fullorðinseýning eem fasr \nq til að hlæjal* „Splatter" miðnætursýning: lau. 31/10 kl. 24 laus sæti fös. 6/11 kl. 21 laus sæti Barnasýning sun. 8/11 kl. 15 laus sæti Eldhús Kaffileikhússins býöur upp á Ijúffengan kvöldverð fyrir allar sýningar! Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreiöslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is Út með sorg og sút Stöð 2 ►21.10 Ferðalang- urinn (The Accidental Tourist) ★★★ Höfundur handbóka um veit- ingastaði á erlendri grund (William Hurt), sem hatar ferðalög, á í miklum erfið- leikum með að komast yfir lát sonar síns. Ný kona (Geena Davis) í Mfi hans hjálpar honum mikið. Sér- deilis gott gamandrama, sorglegt og fyndið í senn, eftir sögu Anne Tylers, með frábærum leik fyn-verandi stórstirnanna Hurts og Turners, sem leikur fyrrver- andi eiginkonu hans, en Geena Davis glansar líka í hlutverki sérvitringsins sem hjálpar Hurt að komast yfir sorg og sálarkreppu. Indælis persónur kvikna til lífsins í góðum aukaleikarahópi sem í eru m.a. Bill Pullman, David Odgen Stiers og Ed Begley jr. (fjölskylda Hurts er hreinn brandari) og Kasdan, sem einnig leikstýrði Hurt og Turner í Body Heat, held- ur utan um allt saman, laun- fyndinn og innilega mann- eskjulegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.