Morgunblaðið - 31.10.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 75
VEÐUR
ö
▼ ------- ------
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * * Hl9nln9
'• % % Slydda
V.
_ >jt * ^iyuua V/ Slydduél
Snjókoma V Él
■J
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin = Þokc
vindstyrk, heil fjöður ( t .
er 2 vindstig. • 1,1110
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan og norðaustan kaldi eða stinnings-
kaldi. Víða slydda eða snjókoma norðan- og
austanlands, en skýjað með köflum sunnan og
suðvestanlands. Hiti 0 til 6 stig, mildast við
suðurströndina.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él
norðan- og austanlands á morgun. Minnkandi
norðaustanátt og dálítil él austanlands á
mánudag, en bjart veður vestan til. Breytileg eða
norðlæg átt og víða slydda eða snjókoma á
þriðjudag, en éljagangur norðan- og austanlands
á miðvikudag og fimmtudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit á hádegi
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil______________________Samskil
Yfirlit: Yfir Finnlandi er viðáttumikil 978 mb lægð, en 1032
mb hæð eryfir Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að íst. tima
Veöurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin meö fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veöur-
fregna er 902 0600.
Til aö velja einstök
spásvæöi þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. 77/ að fara á
milli spásvæöa er ýtt á 0
og síöan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik 3 léttskýjað Amsterdam 8 úrkoma i grennd
Bolungarvik 1 snjóél Lúxemborg 10 skýjað
Akureyri 1 alskýjað Hamborg 6 skúr
Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt 9 rign. á sið.klst.
Kirkjubæjarkl. 3 hálfskýjað Vin 12 léttskýjað
Jan Mayen 5 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Nuuk -3 snjóél á síð.klst. Malaga 22 heiðskírt
Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 29 rykmistur
Þórshöfn 5 skúr Barcelona 18 hálfskýjað
Bergen 4 skúr Mallorca 20 léttskýjað
Ósló 4 skýjað Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 9 úrkoma í grennd Feneyjar 15 heiðskírt
Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg 4 vantar
Helsinki 5 skýjað Montreal 1 léttskýjað
Dublin 9 skýjað Halifax 7 súld á sið.klst.
Glasgow 9 skúr á sið.klst. New York vantar
London 8 úrkoma i grennd Chicago vantar
París 8 þrumuveður Oríando vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Uegagerðinni.
31. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur lUngl í suðri
REYKJAVÍK 2.52 3,1 9.05 1,0 15.19 3,4 21.42 0,7 9.02 13.07 17.11 22.17
(SAFJÖRÐUR 4.54 1,7 11.05 0,6 17.17 1,9 23.43 0,4 9.22 13.15 17.07 22.25
SIGLUFJÖRÐUR 0.42 0,4 7.16 1,2 13.12 0,5 19.26 1,2 9.02 12.55 16.47 22.05
DJÚPIVOGUR 5.55 0,8 12.26 1,9 18.38 0,7 8.34 12.39 16.43 21.48
Siávartiasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
fltotgtiitMftMfr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fífldjarfir menn, 8
auðug, 9 hnugginn, 10
dveljast, 11 gleðskap,
13 magran, 15 fjöturs,
18 nurla saman, 21
stefna, 22 hélt, 23 stétt-
ar, 24 okrara.
LÓÐRÉTT:
2 snjóa, 3 stjórnum, 4
sárs, 5 Mundíufjöll, 6
vot, 7 hugboð, 12 blóm,
14 fiskur, 15 ósoðinn,
16 smánarblett, 17
galtar, 18 vfsa, 19 af-
réttur, 20 svara.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 búlki, 4 falds, 7 geiga, 8 rugga, 9 næm, 11
afar, 13 knáa, 14 endar, 15 horf, 17 ógát, 20 ari, 22
mælum, 23 lesin, 24 renna, 25 tjara.
Lóðrétt: 1 bugða, 2 leifa, 3 iðan, 4 form, 5 lúgan, 6
skaða, 10 æddir, 12 ref, 13 kró, 15 húmar, 16 rolan,
18 gusta, 19 tunna, 20 amla, 21 illt.
I dag er laugardagur 31. októ-
ber 304. dagur ársins 1998.
Orð dagsins; Villist ekki! Guð
lætur ekki að sér hæða. Það
sem maður sáir, það mun
hann og uppskera.
(Galatabréfið 6,7.)
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn:
Ostrovets og Hrafn
Sveinbjarnarson fóru í
gær. Maersk Baltic
kemur í dag.
Mannamót
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Haust-
basarinn verður 7. og 8.
nóvember Móttaka
basarmuna hefst mánu-
daginn 2. nóvember.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfírði. Útskurðar-
námskeið verður á
fóstudögum og mánu-
dögum kl. 13.30. Upp-
lýsingar í síma 555 0142.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spil-
uð sunnudaginn 1. nóv.
kl. 14 í Breiðfírðinga-
búð, Faxafeni 14. Kaffi-
veitingar. Allir vel-
komnir.
Félag breiðfirskra
kvenna heldur fund í
Breiðfirðingabúð mánu-
daginn 2. nóv. kl. 20.
Spilað bingó. Gestir vel-
komnir.
Húmanistahreyfingin.
„Jákvæða stundin"
þriðjudaga kl. 20-21 í
hverfismiðstöð húman-
ista, Blönduhlíð 35
(gengið inn frá Stakka-
hlíð).
Kvenfélag Kópavogs.
Vinnukvöld fyrir jóla-
basarinn eru kl. 19.30 á
mánudögum.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Fundur verður
haldinn þriðjudaginn 3.
nóv. kl. 20.30 í Kirkju-
bæ. Umræðuefni jóla-
fundurinn.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar heldur fund
þriðjudaginn 3. nóv. kl.
20.30 í Safnaðarheimili
Fella- og Hólakirkju.
Kennt jólafóndur.
Kaffiveitingar. Takið
með ykkur gesti.
Lífeyrisdeild Landsam-
bands lögreglumanna.
Sunnudagsfundur
deildarinnar verður á
morgun og hefst kl. 10
og verður í Félagsheim-
ili LR í Brautarholti 30.
Félagar, fjölmennið.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrif-
stofutíma. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
MS-félag íslands.
Minningarkort MS-fé-
lagsins eru afgreidd á
Sléttuvegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita
568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimersjúk-
hnga. Minningarkort
eru afgreidd alla daga í
s. 587 8388 eða í bréfs.
587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og
hjá Gunnhildi Eh'as-
dóttur, ísafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í
síma 552 4440, hjá Ás-
laugu í síma 552 7417
og hjá Nínu í síma
564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatl-
aðra á Reykjavíkur-
svæðinu, eru afgreidd í
síma 551 7868 á skrif-
stofutíma og í öllum
helstu apótekum. Gíró- v
og kreditkortagreiðsl-
ur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis fást á
skrifstofu endurhæf-
ingardeildar Land-
spítalans, Kópavogi
(áður Kópavogshæli),
sími 560 2700, og á
skrifstofu Styrktarfé-
lags vangefinna, sími
551 5941, gegn heim-
sendingu gíróseðils.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551 4080.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562 1581 og hjá Krist-
ínu Gísladóttur s.
551 7193 og Elínu
Snorradóttur s.
5615622. Allur ágóði
rennur til hknarmála.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn, s. 555 0104,
og hjá Ernu, s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Selfjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau
sem hafa áhuga að
kaupa minningarkort
vinsamlegast hringi í
síma 552 4994 eða síma
553 6697. Minningar-
kortin fást líka í
Kirkjuhúsinu, Lauga-
vegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju,
sími 5201300, og í
blómabúðinni Holta-
blóminu, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
R1TSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Þú ferð
einfaldlega
fyrrí
rumið!
SOFÐUÁ
DYNUM
[gormurI
[GORMj