Morgunblaðið - 31.10.1998, Page 15

Morgunblaðið - 31.10.1998, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 15 Fiskurinn verður ekki að raunverulegum verðmætum fyrr en hann er kominn á disk neytandans og verðið ræðst af kostnaðinum sem fylgir framleiðslu og markaðssókn. Af þessum ástæðum þurfum við að búa íslenskum útvegsfyrirtækjum hagstætt rekstrarumhverfi. í útlöndum mætum við þjóðum sem greiða milljarðatugi í styrki til sjávarútvegs á hverju ári. íslensk útgerð þiggur ekki ríkisstyrk. Þvert á móti greiðir hún árlega háar upphæðir til ríkisins. Auðlindagjald á sjávarútveg myndi skila sér í hækkuðu vérði til erlendra neytenda og veikja þannig samkeppnisstöðu íslendinga verulega. íslenskur fiskur er góður. Það er þó varla hægt að búast við því að erlendir neytendur sætti sig við að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir hann en fisk frá samkeppnisþjóðum okkar. Þessi auglýsing er liður í fræðsluátaki íslenskra útvegsmanna. Fiskur sem enginn kaupir skapar engin verðmæti. www.liu.is ÍSLENSKfRSgffijVEGSMENN Fræðsluátak á ári hafsins st í útlöndum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.