Morgunblaðið - 18.12.1998, Blaðsíða 32
wmm'm
32 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
________________________________ERLENT___________________
Netanyahu segir fsraela ekki afhenda Palestínumönnum umsamið land
Ætlar að boða til kosninga
ef þingið hafnar stuðningi
Jerúsalem. Reuters.
EHUD Barak, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í ísrael, hleypti í gær af stað
nýrri atlögu að því að koma Benjamin Netanyahu forsætisráðherra frá
völdum með því að saka hann um að láta stjórnast af hægrisinnuðum öfga-
mönnum sem stofnuðu samningum um frið í Miðausturlöndum í hættu.
Tilkynning um skráningu víkjandi skuldabréfa á
Verðbréfaþingi íslands -
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis
mspron
B SPieiSltÍBtW RfYKltVlktlS fítt HÁESfNNlS
1. flokkur 1998
krónur 200.000.000,00
krónur tvöhundruðmilljónir 00/100
Útgáfudagur:
Gjalddagi:
Sölutímabil:
Grunnvísitala:
Einingar bréfa:
Áv.kr. á útgáfudegi
30. júní 1998
30. júní 2010
30. júní 1998 - 20. desember 1998
Nvt. 183,7
10.000.000,-
5,75%
Skráning: Verðbréfaþing íslands hefur samþykkt að taka þegar
útgefin skuldabréf í 1. flokki 1998 á skrá og verða þau skráð
22. desember 1998, enda verði öll skilyrði skráningar uppfyllt.
Sparisjóðsstjóri tók ákvörðun um útgáfu og sölu á 200 milljónum
króna af 300 milljóna króna heimild, sem stjórn SPRON samþykkti á
fundi 16. júní 1998. Verði ákvörðun tekin um að nýta heimildina
frekar að því er varðar þær 100 milljónir sem eftir standa, með
stækkun á neðangreindum flokki, verður það tilkynnt Verðbréfaþingi
íslands og bréfin skráð í kjölfarið.
Víkjandi ákvæði skuldabréfa: Krafa samkvæmt skuldabréfunum
víkur fyrir öllum öðrum kröfum á hendur útgefanda og við gjaldþrot
eða slit endurgreiðist hún á eftir öllum kröfum öðrum en
endurgreiðslu stofnfjár.
Umsjón með útgáfu: Viðskiptastofa SPRON, kt. 501197-2979,
Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík, sími 550 1200, bréfsími 550
1311.
Upplýsingar og gögn: Skráningarlýsing og önnur gögn um SPRON,
sem vitnað er til í skráningarlýsingu þessari, liggja frammi hjá
Viðskiptastofu SPRON, Skólavörðustíg 11, Reykjavík.
Netanyahu staðfesti í fyrradag
að Israelai' myndu ekki afhenda
Palestínumönnum það land á Vest-
urbakkanum sem umsamið var í
Wye-friðarsamkomulaginu að yrði
afhent í dag, fóstudag. Netanyahu
sagðist myndu boða til þingkosn-
inga ef þingið hafnaði því að styðja
þessa ákvörðun hans í atkvæða-
greiðslu á mánudag.
„Við heyrðum Banjamin Net-
anyahu forsætisráðherra viður-
kenna að öfgastjórn hans hefði
beðið skipbrot. Eg segi ykkur að
stjóm Netanyahus er komin á
enda síns vegar,“ tjáði Barak
fréttamönnum í Tel Aviv. Skoð-
anakannanir sýna að Barak, sem
er fyrrverandi yfirmaður ísraelska
hersins, og Netanyahu njóti nú
mjög svipaðs fylgis meðal kjós-
enda.
Forsætisráðherrann hefur fryst
framkvæmd Wye-samkomulagsins
vegna meintra brota Palestínu-
manna á forsendum þess, en marg-
ir meðlimir ríkisstjórnarinnar
treysta Netanyahu ekid lengur til
að halda gefin loforð.
Dan Tichon, forseti ísraelsþings,
taldi í gær líklegast að Likudflokk-
ur Netanyahus og Verkamanna-
flokkurinn myndu semja um að
þingkosningar færu fram 27. apríl
nk., ári áður en kjörtímabilið renn-
ur út.
„Röng forgangsröðun"
Barak vændi Netanyahu um að
hafa misgert tækifærum til friðar-
samninga við Palestínumenn og
sagði átökin við Irak sýna svo ekki
verði um villzt hve röng forgangs-
röðunin væri hjá forsætisráðherr-
anum.
„Ef við lítum á heildarmynd ör-
yggisumhverfis okkar, þá væri
ógnin sem ein kjarnorkusprengja í
höndum Iraka eða írana, með
þeirri tækni sem til þarf til að beita
þeim, miklu meiri en sú hætta sem
stafar af 1.000 fleiri rifflum í hönd-
um Palestínumanna,“ sagði Barak.
Fyrir framkvæmd ákvæða Wye-
samkomulagsins hefur Netanyahu
sett þau skilyrði, að heimastjóm
Palestínumanna stemmi stigu við
ofbeldisverkum gegn ísraelskum
ríkisborgurum, safni saman ólög-
legum vopnum og falli frá áformum
um að lýsa í vor yfir fullvalda Pa-
lestínuríki.
Talsmenn Yassers Arafats, for-
seta heimastjómar Palestínu, for-
dæmdu ákvörðun Netanyahus
harðlega og sögðust gera ísraela
ábyrga fyrir öllu því ofbeldi sem
íylgt gæti í kjölfarið.
Neyðarástandi lýst
yfír í Tsjetsjníu
LÝST hefur verið yfir neyðarástandi
í Tsjetsjníu vegna óaldarinnar í land-
inu en nýlega fundust þar afhöggvin
höfuð fjögurra vestrænna gísla. Hef-
ur Aslan Maskhadov, forseti lands-
ins, skorað á landa sína að safnast
saman nú í morgun í Grosní, höfuð-
borginni, til að mótmæla framferði
sjálfskipaðra stríðsherra og glæpa-
mannaforingja. Þeir vilja aftur að
eigin sögn snúast harðar gegn Rúss-
um og koma á íslömsku ríki en
Maskhadov segir, að þeir stefni að
„afganskri ringulreið" í landinu.
lí
Skíðakennarar *
aðstoða við val v 7
á skíðabúnaði ' f
wmmm Hsit
Údýrir skíðapakkar:
Barnapakkar frá
kr. 12.600, stgr. 11.970
Ungiingapakkar frá
kr. 17.800, stgr. 16.910
Fullorðinspakkar frá
kr. 23.000, stgr. 21.850
Eldri árgerðir af
skíðum og skíðaskóm
á allt að 60% afslætti.
Snjóbrettafatnaður
Snjóbretti barna
m/bindingum frá kr. 6.900
Snjóbretti m/bindingum
frákr. 26.200, stgr. kr. 24.890
Brettaskór frá kr. 9.400, stgr. kr. 8.930
Brettapokar frá kr. 4.200, stgr. kr. 3.990
Brettahanskar frá kr. 1.690
Brettagleraugu- mikið úrvai
. *; f
Skíðaþjónusta, slípum,
brýnum og berum á skíði.
Ármúla 40 f §
Símar: 553 5320,
568 8860.
v Jm á ¥ tj r,
10 g
ntM Æ &■:
wM mmk wjM. 'i
E i n stærsta sportvöruverslun I a n d s i n s
: ^r^T'-vrríT Tsrs-J? - -i -sr íw.r .-r:' gsr; ~r —- 'HiMiIllllliIiIflnil
JBMÆPM Æm WLÆMM Sfe S
v mr Ifl K im ITJ
Hættulegir
maurar
breiðast út
New York. The Daily Telegraph.
LÍFSHÆTTULEGIR eld-
maurar þramma nú Bandaríkin
þver og endilöng eftir að stökk-
breyting olli því að þeim er
kleift að lifa veturinn af.
Eitur mauranna hefur valdið
dauða nokkurra tuga manna í
suðurríkjum Bandaríkjanna en
maurarnir hafa einnig valdið
skaða á uppskeru bænda, gi-as-
flötum fólks og ýmsum raf-
magnstækjum, sem talinn er
nema tæplpga 200 milljörðum
ísl. króna. Aður fyrr gátu maur-
ar þessir einungis hafst við í
rakanum í suðurhluta Banda-
ríkjanna en nú stefna þeir
ótrauðh' í norðurátt.
Síðasta fórnarlamb maur-
anna var kona á hjúkrunar-
heimili í Jackson í Mississippi
sem lést í september eftir að
maurarnir höfðu þakið líkama
hennar allan og stungið ótelj-
andi sinnum. Er talið að maur-
arnir samhæfi aðgerðir sínar og
stingi allir á sama tíma, og valdi
þannig hámarks sársauka.
Flestir þeirra sem látast eftir
árásir mauranna eru rúmfastir
og eiga sér ekki undankomu
auðið, gamalmenni eða korna-
börn. Verða börn í Suðurríkj-
unum reglulega fyrir stungum
þeirra. Flest fá sársaukafulla
blöðru á hörundið sem hjaðnar
eftir nokkra daga en tvö af
hverjum eitt hundrað deyja
hins vegar fái þau ekki tafar-
lausa læknismeðferð.
Komu frá S-Ameríku
Talið er að maurai'nir hafi
komið til Bandaríkjanna frá
Suður-Ameríku í upphafi þess-
arar aldar. Ferðast þeir um á
búfénaði eða hrúga sér saman í
stóran bing sem síðan getur
ferðast niður ár og læki. Nú
hefur nýtt afbrigði sem virðist
þola kulda fundist í Kaliforníu,
víðs fjarri venjulegum heim-
kynnum mauranna, sem er
svæðið frá Flórída til Texas.
Vísindamenn hafa brugðist
við auknum umsvifum maur-
anna með því að leita á náðir
náttúrulegra fjandvina þehra
frá Ameríku. Hafa þeir flutt inn
sníkilsflugu sem getur stungið
maurinn nægilega lengi til að
verpa eggi sínu inni í búknum.
Þegar ílugulirfurnar klekjast
færa þær sig fram í höfuð
maursins og nærast þar uns
höfuð hans dettur af. Er því
ekki furða að maurarnir hraði
sér í öruggt fylgsni í maura-
búum, er þeir mæta flugunni.
Vinna vísindamenn einnig að
rannsóknum á örsmáum lífver-
um sem valda sýkingu í maur-
unum.
IMPERO
/
Itálskur kristail
SöluHtaðir:
‘Daíía
1 akafcfji 11. s. 568 9120
BLÓMAHÖLLIN