Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 33 ERLENT Lávarðadeild breska þingsins úrskurðar að einn dómara í máli Augustos Pinochets hafí verið vanhæfur Mál Pinochets tek- ið fyrir að nviu London, Santiago, Madríd. Reuters. STUÐNINGSMENN Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðis- heiTa í Chile, fögnuðu í gær þeirri ákvörðun lávarðadeildar breska þingsins að taka aftur til umræðu hvort Pinochet nýtur friðhelgi, og fella þannig úr gildi úrskurð fimm manna áfrýjunardómstóls lávarða- deildarinnar frá því 25. nóvember síðastliðinn að Pinochet skyldi ekki njóta friðhelgi. Telst þessi merkilegi úrskurður sig- ur fyrir verjendur Pinochets sem haldið höfðu á lofti kröfunni um að málið yrði tekið fyrir að nýju hjá lá- varðadeildinni, sem er æðsta dóm- stig í bresku réttarkerfi, þar sem Hoffmann lávarður, einn dómar- anna fimm sem sat í áfrýjunardóm- stólnum, væri vanhæfur vegna ná- inna tengsla sinna við mannrétt- indasamtökin Amnesty International. Hoffmann er yfir- maður mannúðarsamtaka sem rekin eru á vegum Amnesty og eiginkona hans, Gillian, hefur starfað fyrir Amnesty í meira en tuttugu ár. „Fyrri ákvörðun lávarðadeildar- innar getur ekki fengið að standa, og hana verður að fella úr gildi,“ sagði Browne-Wilkinson lávarður, sem forystu hafði i fimm manna nefnd dómara sem hlýddi á rök verjenda Pinochets. Sagði Browne- Wilkinson alla nefndarmeðlimi hafa verið sammála um að Hoffmann hefði verið vanhæfur. Sagði í yfir- lýsingu frá lávarðadeildinni að nú yrði skipaður nýr áfrýjunardóm- Reuters ANDSTÆÐIN GUR Augustos Pinochets hrópar slagorð eftir að lávarðadeild breska þingsins tilkynnti í gær að hún hefði fellt úr gildi fyrri úrskurð sinn um að Pinochet nyti ekki friðhelgi. stóll, sem fjalla mun á nýjan leik um hvort Pinochet skuli njóta friðhelgi eður ei, og mun hann væntanlega hefja störf 18. janúar. Pinochet-málinu líkt við sápuóperu Jose Miguel Insulza, utanríkis- ráðherra Chile, lýsti furðu sinni á þessum nýjustu tíðindum en til- kynnti jafnframt að þarlend stjórn- völd myndu gera sitt ýtrasta til að tryggja að dómur nýs áfrýjunar- dómstóls yrði Pinochet í hag. Líkti Gutenberg Martinez, forseti neðri deildar þingsins í Chile, Pinochet- málinu við sápuóperu en sagði ákvörðunina í gær skynsamlega, vitaskuld hefði Hoffmann lávarður átt að víkja sæti úr áfrýjunardóm- stólnum vegna tengsla sinna við Amnesty. „Eg held að Pinochet verði afar ánægður. Hann treystir bresku réttarkerfi mjög vel,“ sagði Fern- ando Barros, einn stuðningsmanna Pinochets. Fulltrúar mannréttinda- samtaka, sem barist hafa fyrir því að Pinochet yrði leiddur fyrir rétt vegna ódæðisverka sem framin voru í stjórnartíð hans í Chile 1973-1990, héldu hins vegar ró sinni. „Auðvitað er ég ekki ánægður með þessa ákvörðun en þetta þýðir ekki að allt sé tapað,“ sagði Vincente Alegria, sem gegnir for- ystu í samtökum útlægra Chilebúa. „Pinoehet er ekkert á förum, þessu ferli hefur aðeins verið seinkað um tvo mánuði,“ sagði Alegria og lagði áherslu á nauðsyn þess að lagalega rétt væri staðið að þessu málum. Fréttirnar komu Baltasar Garzon, spænska dómai-anum sem krafist hefur framsals Pinochets til Spánar svo hægt verði að leiða hann fyrir rétt þar vegna þjóðarmorðs, pyntinga og hi-yðjuverka, í opna skjöldu en haft var eftir honum að ákvörðun myndi ekki hafa áhrif á rannsókn hans á hendur Pinoehet. Nyrup Rasmussen Sakaður um sjálfs- dýrkun Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. BRESKA stjórnin er að byggja árþúsundahvelfingu, „Milleni- um Dome“, til að fagna alda- og árþúsundamótum, en Poul Nyr- up Rasmussen forsætisráð- heiTa Dana ætlar að gefa hverj- um Dana er fæðist árið 2000 bók, sem hann áritar sjálfur. Hugmyndin vekur þó ekki ein- dregna hrifningu. „Hann heldur að hann sé frelsarinn sjálfur,“ segh- Pia Kjærsgaard formaður Danska þjóðai-flokksins. Mörgum þykja áform Nyrups jaðra við ósmekklega sjálfs- dýi-kun. Sumir benda á að betur færi á að danska þingið sendi nýburum stjórnarski'ána. Aðrir álíta frekar við hæfi að Margrét Þórhildur Danadrottning áriti bækurnar, sem þannig yrðu mun merkilegri eign en bækur með ái'itun manns, sem af ein- skærri tilviljun væri forsætis- ráðherra einmitt árið 2000. Bananadeilan rædd Genf. Reuters. HIN harða deila Evrópusambands- ins (ESB) og Bandaríkjanna um innflutningsreglur ESB á banönum verður tekin fyrir í sáttanefnd Heims- viðskiptastofnunarinnar (WTO), í dag, samkvæmt upplýsingum stjórnarerindraka og embættis- manna í Genf. Roderick Albott, sendiherra Bandaríkjanna hjá ESB, sagði að framkvæmdastjórn ESB teldi ekki hægt að fresta því fram yfir jól að sáttanefndin taki málið aftur til meðferðar. Kjarni deilunnar snýst um að þær breytingar sem ESB hefur gert á innflutningsreglum sínum á banön- um frá því sáttanefnd WTO úr- skurðaði í fyrra að þær væru ekki í samræmi við GATT-reglur um við- skiptafrelsi á heimsmarkaðnum, eru að mati Bandaríkjamanna og nokk- urra Mið- og Suður-Ameríkuríkja í dag ekki fullnægj- andi til að upp- fylla sett skil- yrði. Reglui'nar settu enn of miklar hömlur við innflutningi „dollarabanana“ frá Mið-Ameríku til ESB, sem hygla framleiðslu fyi-rverandi evrópski’a nlendna. Fulltrúar ESB neita þessu. Viðræður í Washington Deilan hefur magnazt upp eftir að Bandaríkjamenn gi'ipu til þess að undirbúa regiugerð sem heimilar að settir verði ofurtollar á margs konar vörur frá ESB frá marzmán- uði nk. ESB hefur fyrir sitt leyti kært þessa fyi'irhuguðu einhliða refsitolla til WTO. Jacques Santer, forseti fram- kvæmdastjórnar ESB og fieiri hátt- settir talsmenn sambandsins, hefja einnig í dag viðræður við ráðamenn í Wahington, þar sem bananadeilan verður ofarlega á dagskránni. FAGOR gorenje Ofnar og helluborð IO 46 HV IOR 58 HV Gorenje Gorenje Ofn m. blástri/grill N Keramik helluborö/ ^>79.900 stgr. IH136B Fagor Ofn m. blástri N ^76.000 stgr. VFI 400 R Fagor Keramik helluborö/ DAH 50 RF Veggháfur úr stáli 19.900 stgr. FAGOR gorenje FFD 23 Fagor Kælir/frystisk. I47x60cm 39.900 stgr. KF 2868 Gorenje Kælir/frystisk. i55x60cm 53.900 stgr. FFR 33 Fagor Kælir/frystisk. I70x60cm 49.800 stgr. KF 2560 Gorenje Kælir/frystisk. I8ix55cm 56.800 stgr. (* $ & s í * / // ' RÖNNING Borgartúni 24 • Sími 562 4011 ...IPAKKANN PINN - midbœ Hafnatjjaröar ■Á PjF Útivistargallar TPP <?T ver^ ^ ^500- i\LjCPI Gefðugóðangalla! Jólagjöfín fyrir kylfinginn fæsthjá okkur! asi ^565 4533
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.