Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 47 ' HESTAR nauðsynlegt að bólusetja stofninn gegn þeim. í því felst gífurlegur kostnaður sem við spörum okkur ef hægt er að halda sjúkdómunum frá. Islenski hesturinn er útflutningsvai’a og því er auðvitað ekki að neita að það felst ákveðin mótsögn í því að senda hrossin mótstöðulaus til landa þar sem þau eiga efth- að mæta mörgum sjúkdómsvöldum. Hrossin eru þá algerlega berskjölduð.“ Förum eftir þeim reglum sem fyrir eru Sigríður segh’ að fagdýralæknarn- ir séu um þessar mundh’ að vinna að viðbragðsáætlunum fyrir smitsjúk- dóma sem borist geta til landsins. Þær munu gilda annai-s vegar fyrir smitsjúkdóma sem þekkth’ eru er- lendis en ekki hér og hins vegar fyrh- óþekkta sjúkdóma. „Það er ekki hægt að vita fyrirfram hvernig óþekktir sjúkdómar muni hegða sér,“ segir hún. „I upphafi verður að bregðast við eins og um mjög alvar- legan sjúkdóm sé að ræða, en eftir því sem upplýsingar koma fram þarf að vega og meta stöðuna og ákveða viðbrögðin út frá þeim. Við höfum ágætis löggjöf um viðbrögð og varnir gegn smitsjúkdómum og höfum mikla möguleika til vai-nar. Sú upp- bygging í veh’ufræði sem á sér stað á Keldum er lykilatriði í bættu við- bragðskerfi. Einnig skipth’ miklu máli að hestamenn fari eftir þeim ráðlegg- ingum og leiðbeiningum sem koma frá yfh’dýralækni. Ráðleggingar okkar vildu drukkna í ráðleggingum frá hinum og þessum. Það er gott að menn segi frá reynslu sinni og hafi skoðanir og mörg ráð frá hesta- mönnum voru mjög skynsamleg. En best hefði verið að koma þessum upplýsingum til yfirdýi’alæknisemb- ættisins sem hefði séð um að koma þeim á framfæri. Menn hrópa á fleiri reglur og lög en ég held að best væri að fara fyrst eftir þeim reglum sem fyrir eru og bera virðingu fyi-ir þeim aðgerðum sem ákveðnar eru.“ Sunnlendingur með aðsetur á Norðurlandi Nokkur gagnrýni hefur komið fram á því að embætti dýralæknis hrossasjúkdóma sé staðsett á Hólum í Hjaltadal. Sigiiður segir það hafa reynst ágætlega fyrir báða aðila.“A Hólum hefur verið byggð upp mið- stöð í kennslu í reiðmennsku og hrossarækt og þar er rekið hrossa- ræktarbú sem nýtist meðal annars sem rannsóknarbú. Fram að þessu hef ég verið í hálfu starfi við kennslu við bændaskólann og sinnt hrossun- um þai’. Mér finnst staðsetningin al- veg eiga rétt á sér þó vissulega hái hún mér stundum. Ferðakostnaður er nokkuð mikill og líklega er ég boðuð á fæni fundi en vera ber vegna fjarlægðarinnar. I vetur var auðvitað erfítt að þurfa að starfa svo langt frá heimili mínu þegar hita- sóttin kom upp og ég starfaði á skrif- stofu yfirdýralæknis flesta daga. En ég á góða að og það er alltaf hægt að finna leiðir til að bjarga málunum og þá gerir maður það.“ Sigi’íður er hreinræktaður Arnes- ingur, frá Úthlíð í Biskupstungum. Hún vai’ð stúdent frá Menntaskólan- um á Laugarvatni og hóf líffræðinám við Háskóla íslands eftir það. Árið 1986 hóf hún nám við Dýralæknahá- skólann í Osló. Þar lauk hún námi ár- ið 1992 og vann í eitt ár við dýra- lækningar í Þrændalögum í Noregi. Hún starfaði sjálfstætt við dýra- lækningar á Suðurlandi um skeið áð- ur en hún fluttist norður á Hóla. Nú er hún samhliða starfinu í doktors- námi við Dýralæknaháskólann í Uppsala. Þar dvaldi hún í hálft ár meðan hún vann að úrvinnslu spatt- verkefnisins og hefur auk þess tekið ýmis námskeið, mest á sviði faralds- fræði sjúkdóma og röntgenlækninga. „Mér finnst hestafólk yfirleitt já- kvætt gagnvart starfi mínu,“ segir hún. „En viðhorfið til rannsókna ein- kennist af því að menn vilja fá já- kvæðar niðurstöður. Því miður er það ekki alltaf raunin. Þótt íslenski hesturinn sé heilbrigður hefur hann sína veiku punkta sem aðallega hafa komið í ljós eftir að útflutningur jókst til muna. Til þess að geta unnið fyrirbyggjandi stai’f verðum við að byrja á því að viðurkenna vandann," sagði Sigríður Björnsdóttir að lok- um. SKÁK íþróttahúsið við N11- a iido ö t ii FJÓRÐA GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ 14.- 22. des. - Aðgangur ókeypis. KRISTJÁN Eðvarðsson sigraði finnska stórmeistarann Heikki Westerinen í þriðju umferð Guð- mundar Arasonar mótsins. Þá gerði Sævar Bjarnason jafntefli við hollenska alþjóðlega meistar- ann Manuel Bosboom og er því enn í forystusveit mótsins, þar sem enginn efstu manna náði að vinna skák í þessari umferð. Reyndar bættist einn ungur ís- lenskur skákmaður í hóp efstu manna, en það var Stefán Kiist- jánsson sem sigraði Áskel Örn Kárason. Stefán er 16 ára og stigahæsti íslenski skákmaðurinn í flokki 16 ára og yngri. Úrslit í þriðju umferð urðu annars sem hér segir: Aleksei Lugovoi - Alexander Raetsky 'A-'A Ralf Ákesson - Vasily Yemelin 'lt-'k Manuel Bosboom - Sævar Bjarnason 'k-'k Áskell Örn Kárason - Stefán Kristjánsson 0-1 Jón V.Gunnarsson - Amar Gunnarsson 'k-'k HeikM Westerinen - Kristján Eðvarðsson 0-1 Einar Hjalti Jensson - Albert Blees 0-1 Tapani Sammalvuo - Jón Ámi Halldórsson 1-0 Björn Þorfinnsson - Róbert Harðarson 0-1 Bragi Þorfinnss. - Sigurður P. Steindórss. 1-0 Dan Hansson - Jón Garðar Viðarsson 1-0 Kristján vann Westerinen Guðmundar Arasonar mótið 1998 Hafnarfiröi, 14.-22. desember 1998 Nr. Nafn Stlg 1 2 3 Vinn. 1 RalfAkesson SMSVl 2510 1 '° 1 u V4 3 2Vz 2 Aleksei Luqovoi SM RÚS 2525 1 16 1 8 Vi 4 2Vi 3 Vasily Yemelin SM RÚS 2510 1 ’8 1 " Vi ’ 2Vz 4 Alexander Raetsky AM RÚS 2440 1 " 1 12 V4 2 2Vi 5 Sævar Bjamason AM 2295 1 ** 1 ’4 Vi ' 2Vt 6 Stefán Kristjánsson 2225 V** 1 1 ,b 2Vz 7 Manuel Bosboom AM HOL 2490 1“ 1 V4S 2 8 Albert Blees AM HOL 2430 1 " 0 2 120 2 9 Róbert Harðarson FM 2325 1 ** 0 ' 1 2 10 Kristján Eðvarðsson 2220 0 1 123 12' 2 11 Tapani Sammalvuo AM FIN 2410 127 0 3 124 2 12 Bragi Þorfinnsson 2235 130 o4 122 2 13 Amar Gunnarsson 2180 V42' 126 Vi '4 2 14 Jón Viklor Gunnarsson 2445 1 24 os V4'3 m 15 Áskell Ö. Kárason 2270 1 22 1 7 06 1V4 16 Tómas Bjömsson FM 2255 o2 1 17 1 26 1V* 17 Davíð Kjarlansson 2130 0" 1 ’6 1 27 m 18 Dan Hansson 2230 o3 127 1 28 1V4 19 Bjöm Þorfinnsson 2115 128 o6 0“ 1 20 Einar Hjalti Jensson 2185 o4 130 o8 1 21 Heikki M. J. Westerinen SM FIN 2435 Vi 18 128 0 1 22 Siguröur P. Steindórss. 0 18 125 0 12 1 23 Heimir Ásqeirsson 2115 0* o10 130 1 24 Jón Ámi Halldórsson 2200 0 14 120 0 " 1 25 Bergsteinn Einarsson 2210 0 ' 0 22 123 1 26 Hjalti Rúnar Ómarsson Mi8 o ’3 0 18 y* 27 Einar Kr. Einarsson 2125 0 " 118 0 " Vi 28 Jón G. Viðarsson FM 2375 0 12’ 0 '8 Vi 29 Þorvaröur Ólafsson 2050 o5 o24 o26 0 30 Kjarlan Guðmundsson 0 ’2 o20 0 23 0 Hjalti R. Ómarsson - Tómas Bjömsson 0-1 Davíð Kjartansson - Einar Kr. Einareson 1-0 Bergsteinn Einarss. - Þorvarður F. Ólafss. 1-0 Heimir ÁsgeireS. - Kjartan Guðmundss. 1-0 Staða efstu manna að loknum þremur umferðum er þessi: 1-6 Ralf Ákesson, Aleksei Lu- govoi, Vasily Yemelin, Alex- ander Raetsky, Sævar Bjarna- son, Stefán Kristjánsson 21/2 v. 7-13 Manuel Bosboom, Albert Blees, Róbert Harðarson, Kri- stján Eðvarðsson, Tapani Sammalvuo, Bragi Þorfinns- son, Arnar Gunnarsson 2 v. 14-18 Áskell Örn Kárason, Jón Viktor Gunnarsson, Tómas Björnsson, Davíð Kjartansson, Dan Hansson 114 v. o.s.frv. í fjórðu umferð tefla saman á efstu borðum: Sævar Bjamason - Aleksei Lugovoi Vasily Yemelin - Alexander Raetsky Stefán Kristjánsson - Ralf Ákesson Kristján Eðvarðsson - Manuel Bos- boom Albert Blees - Róbert Harðarson Arnar Gunnarsson - Tapani Sammalvuo Það verða því íslending- ar á fimm af sex efstu borðunum að etja kappi við erlendu titilhafana. Þetta er því mikilvæg umferð fyrir íslensku keppendurna. Benedikt Öm Bjamason varð unglingameistari Hellis 1998. Benedikt hafnaði í 3.-4. sæti en þar sem hinir í fjórum efstum sætunum eru ekki í Helli telst Benedikt Örn Bjarnason unglingameistari Hellis 1998. Sigurður Páll Steindórsson sigraði á mótinu, hlaut 614 vinning af 7 mögulegum. 1. Sigurður P. Steindórsson 6'4 v. 2. Guðni Stefán Pétursson 6 v. 3. rf Olafur Kjartansson og Benedikt Örn Bjamason 414 v. 6.-7. Gústaf Smári Bjömsson, Guðmundur Kjartansson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir 4 v. 8.-10. Einliur Garðar Einarsson, Halldór Heiðar Hallsson, Helgi Egilsson 3 ‘Av. o.s.frv. Alls tóku 17 skákmenn þátt í mótinu. Skákstjóri var Vigfús Óð- inn Vigfússon. Stigahæstu skákmenn landsins Á nýja íslenska skákstigalistan- um eru eftirtaldir skákmenn stiga- hæstir: Jóhann Hjartarson 2.635 Margeir Pétursson 2.610 Hannes H. Stefánsson 2.555 Helgi Ólafsson 2.535 Friðrik Ólafsson 2.520 Jón Loftur Arnason 2.520 Kar! Þorsteins 2.505 Helgi Ass Grétai’sson 2.495 Þröstur Þórhallsson 2.485 JónViktorGunnarsson 2.475 Guðmundur Sigurjónsson 2.440 Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson BRIPS Umsjón: Arnör (í. Ragnarsso n Bridsfélag Hafnaríjarðar Aðalsveitakeppni félagsins lauk mánudaginn 14. desember, en þá var spiluð ein umferð. Áður en hún hófst var fyrsta sætið reyndar frá- tekið, en gífurleg barátta varð um annað og þriðja sæti og í leik sveita Erlu Sigurjónsdóttur og Halldórs Þórólfssonar var hvert spil úrslita- spil. Lokaniðurstaðan varð svo þessi: Sveit Drafnar Guðmundsdóttur 166 Sveit Guðmundar Magnússonar 115 Sveit Halldórs Þórólfssonar 114 Sveit Sigurjóns Harðarsonar 111 í sigursveitinni spiluðu, auk Drafnar, Ásgeir Ásbjömsson, Friðþjófur Einarsson, Guðbrandur Sigurbergsson, Hrólfur Hjaltason og Þórir Sigursteinsson. í fjölsveitaútreikningnum (butl- ernum) vora þessi pör hæst í heild- ina: Ásgeir Ásbjörns.n - Dröfn Guðmundsd. 20,80 Friðþjófur Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 20,26 Björn Arnarson - Haukur Harðarson 17,92 Sigurjón Harðarson - Haukur Árnason 17,87 Gísli Hafliðason - Jón N. Gíslason 16,26 A eftir voru spilaðar þrjár um- ferðir í hraðsveitakeppni með „bo- ard-a-match“-útreikningi og vora spilarar dregnir saman í pör og sveitir. Veitt vora sérstök, verð- laun fyrir efsta sætið. Sigursveit- ina skipuðu Halldór Einarsson, Haraldur Hermannsson, Þórður Þórðarson og Þórhallur Tryggva- son og fengu þeir allir rauðvín með jólasteikinni í boði Saltkaups hf. Spilamennska hefst svo aftur 4. janúar. Jólamót í Hafnarfirði Hið árlega jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafn- arfjarðar verður haldið í Hraun- holti, Dalshrauni 15 (báðurn söl- um), mánudaginn 28. desember og hefst kl. 17. Að venju eru vegleg peningaverðlaun í boði. Einnig verða veitt sérstök verðlaun til efsta pars í flokki spilara 25 ára og yngi’i. Skráning er hjá Halldóri Einarssyni, s. 555 3046, Halldóri Þórólfssyni, s. 5651268, Hauki Ái-nasyni, s. 565 3643, eða á net- fangi: haukur@samskipti.is. Þeir sem af einhverjum orsökum ski’á sig ekki fyrirfram þurfa að mæta á spilastað a.m.k. hálftíma áður en spilamennska hefst, svo skráning tefjist ekki og hægt sé að byrja á tilsettum tíma. Það eru því vinsam- leg tilmæli að draga ekki að skrá sig. JólafiY hjá Bridssambandinu Skrifstofa BSÍ verður lokuð frá og með miðvikudeginum 23. des. til mánudags 4. janúar. Bridssamband Islands óskar öll- um landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Bridsfélag Borgarfjarðar Hraðsveitakeppni félagsins lauk mánudaginn 14. des. sl. Úrslit síð- asta kvöldsins voru að sjálfsögðu ekki eftir bókinni og nú skoraði neðsta sveitin látlaust og kom sér alla leið í þriðja sætið í heildinni. Þetta var sveit Guðmundar Krist- inssonar en með honum voru í sveit Ásgeir á Þorgautsstöðum og Hvanneyi’ingarnir Lárus og Höskuldur. Annars urðu úrslit þessi: Guðmundur Kristinsson 515 Jón Þórisson 470 Unnur og Dóra 460 Lokastaðan varð: Jón Þórisson 1404 Eyvi á Kópa 1382 Guðmundur Kristinsson 1374 Venusarmótin Fyrra Venusarmóti vetrarins lauk þriðjudaginn 15. desember. 24 pör tóku þátt í mótinu, ílest af Vesturlandi en sumir komu norðan úr landi. Keppnin var hörkuspenn- andi en að lokum fór það svo að Is- landsmeistarinn Dóra Axelsdóttir og hennar ektamaki Rúnar Ragn- arsson höfðu sigur. Annars varð röð efstu para þessi: Dóra og Rúnar 533 Hallgrímur og Sigurður 497 Erlingur og Þorsteinn 480 Sigurður Már og Eyjólfur 468 Seinna Venusarmót vetrarins hefst þriðjudaginn 19. janúar nk. og eru spilarar hvattir til að fjöl- menna. Frá Bridsfélagi Suðurnesja Nú er tveimur umferðum af þremur lokið í jólatvímenningi fé- lagsins. Mánudaginn 21. des. spil- um við síðustu umferðina. Að þessu sinni gilda tvö bestu kvöldin til vinnings. Fyiir síðustu umferðina standa þessi pör best að vígi. Jóhannes - Gísli Svavar 363 Karl-Arnór 362 Reynir - Garðar 356 Karl - Gunnlaugur 355 Um leið og við óskum öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári, bendum við á, að spila- mennska hefst aftur 4. janúar 1999, með eins kvölds tvímenningi. Vinningaskrá 30. útdráttur 17. descmbcr 1998 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 _______Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 43900 Kr. 100.000 3083 Ferðavinningur 24446 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 43326 55694 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 11 22354 40983 60014 64988 66517 20409 26637 59459 60436 65878 66810 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur) 1661 12681 20997 31276 43293 51738 63205 73254 2419 12994 21365 35598 43470 52203 63527 74010 3661 13363 22801 35733 43535 52732 64617 74237 4033 13939 24187 36138 45578 54359 65364 74284 4940 14938 24333 36167 45717 54421 66351 74285 7126 15972 26964 36325 46098 54753 66812 74691 8624 17342 27786 36775 46646 55243 66890 75324 9136 17522 28618 38094 47530 55981 66944 79078 9409 18713 28620 38919 47951 56089 68844 79158 9591 18717 28982 39960 48601 56157 68979 10333 18946 29008 40436 48795 57006 71350 11254 20406 30033 40934 49056 58400 72120 11422 20993 30415 42196 51112 62833 73018 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 16 10715 20779 32591 42758 53505 60816 71650 749 10783 21339 32798 42850 53787 61096 71866 1355 11025 21433 33187 42864 54149 61937 72021 1400 12848 21583 33338 43766 54455 62338 72029 1454 13024 22220 33814 43832 55037 62625 72351 1665 13372 22259 34203 44309 55045 63136 72608 1671 13505 23049 34986 44380 55266 63592 73358 2368 13554 23327 34994 44412 55548 64004 73639 2750 14313 23727 35659 44706 55556 64043 73904 3031 14378 23742 35696 44956 55564 64208 73978 3036 14457 23803 36762 44972 56149 64378 74241 3527 14607 23905 37022 45511 56165 64410 74484 3817 14673 23978 37150 46276 56568 64694 75018 3958 14762 24280 37238 46281 56753 64927 76112 4252 14770 24942 37995 46631 57076 65496 76215 4449 15624 25272 38276 47005 57642 65685 76496 4737 15898 25700 38396 47342 57754 65722 77320 5911 16044 26010 38693 47412 57858 65851 77474 6576 16089 26313 38855 47733 58307 65943 77574 6642 16340 26345 39739 48740 58489 66492 78020 6692 17085 26604 39779 48779 58877 66540 78324 7384 17144 27580 40200 49405 58900 66825 78389 7467 17387 29029 40456 49966 58926 67567 79590 7743 18083 29601 41060 50067 58956 68274 79780 7859 18282 29638 41066 50124 59481 68628 79786 7903 18425 29923 41235 50534 59527 69022 79907 8595 18759 30213 41272 51071 59783 69579 8995 19481 30292 41356 51688 59837 70657 9101 19937 30317 41361 51742 59924 70822 9280 20017 30505 41900 51888 60227 70869 9300 20318 31766 42445 52033 60355 70871 10494 20419 32303 42715 53488 60537 71202 Naístu útdrættir fara fram 24. & 31. desember 1998 Hcimasíða á Interneti: wmv.itn.is/das/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.