Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 53
+ Þorgerður Jóns-
dóttir fæddist, í
Eyjafirði 22. októ-
ber 1922. Hún lést á
Hjúkrunarheimilinu
Seli á Akureyri
hinn 4. desember
síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Jón Einarsson
bóndi í Rauðhúsum
í Eyjafirði, f. 8.
ágúst 1878, d. 12.
september 1951, og
Sigrún Ingveldur
Jónsdóttir, f. 2. des-
ember 1891, d. 3.
janúar 1968. Bræður Þorgerðar
eru Ari, f. 17. febrúar 1912, d.
2. nóvember 1951, Brynjólfur, f.
23. október 1927, og Haraldur,
f. 27. júlí 1930.
Hinn 31. desember 1963 gift-
ist Þorgerður eftirlifandi eigin-
manni sínum Jóhannesi Ólafs-
syni bónda og síðar verkstjóra,
f. 29. apríl 1920, en þau höfðu
verið í sambúð um árabil.
Bjuggu þau fyrst í Rauðhúsum
og síðar á Ystabæ í
Hrísey en þó lengst
af á Akureyri, síðast í
Skarðshlíð 14. For-
eldrar _ Jóhannesar
voru Ólafur Jóhann-
esson bóndi í Mel-
gerði í Saurbæjar-
hreppi, f. 3. desember
1883, d. 5. nóvember
1962, og kona hans
Guðrún Sigfúsdóttir,
f. 8. september 1878,
d. 8. nóvember 1950.
Elsta barn Þorgerðar
er Elísabet Ball-
ington, f. 7. júlí 1942,
maður hennar var Þórir Krist-
jánsson, f. 24. september 1929, d.
5. maí 1992. Börn þeirra eru Mar-
grét, f. 20. mars 1960, Sigurlína,
f. 16. apríl 1961, Þorgerður, f. 27.
mars 1962, Þorvaldur, f. 18. októ-
ber 1964, Þórir Börkur, f. 19.
apríl 1967, og Vaka, f. 1. júlí
1970. Með Jóhannesi átti Þor-
gerður sex börn. Þau eru: 1) Jón,
f. 8. maí 1948, kona hans er Sig-
rún Magnúsdóttir, f. 9. nóvember
1950. Þau eiga tvær dætur
Kristínu, f. 6. október 1977, og
Sigrúnu Ingveldi, f. 27. júní
1986. 2) Sigfús, f. 21. júní 1950,
kona hans er Sigríður Elefsen,
f. 13. ágúst 1951. Börn þeirra
eru Ari, f. 15. febrúar 1975,
Bergur, f. 4. ágúst 1978, Hildur,
f. 1. október 1981, og Ingunn, f.
17. september 1990. 3) Guðrún,
f. 11. nóvember 1951, maður
hennar er Gunnar Aspar, f. 8.
júní 1949. Börn þeirra eru Lilja,
f. 20. apríl 1970, Hulda, f. 19.
maí 1971, og Jóhannes, f. 23.
nóvember 1981. 4) Hólmfríður,
f. 18. mars 1953, maður hennar
er Birgir Siguijónsson, f. 28.
maí 1951. Dóttir þeirra er
Karen, f. 5. nóvember 1980. 5)
Ingveldur, f. 23. nóvember
1954, maður hennar er Jörund-
ur Traustason, f. 14. maí 1950.
Börn þeirra eru Harpa, f. 9.
október 1973, Trausti, f. 28.
nóvember 1975, og Sigríður, f.
27. júlí 1984. 6) María, f. 11. júní
1958, maður hennar er Þor-
steinn Sveinsson, f. 5. febrúar
1964. Dóttir Maríu er Camilla, f.
18. febrúar 1984, en dóttir Mar-
íu og Þorsteins er Bergþóra Ra-
kel, f. 1. nóvember 1996.
Útför Þorgerðar fór fram frá
Akureyrarkirkju 16. desember.
ÞORGERÐUR
JÓNSDÓTTIR
Þorgerður tengdamóðir mín
(Gerða) hefur fengið hvfld eftir löng
og erfið veikindi. Mig langar að
minnast hennar með nokkrum orð-
um og þakka henni hlýju og hjálp-
semi í minn garð allt frá því að ég
kom inn í fjölskyldu hennar árið
1974. Þorgerður var mjög glæsileg
kona, með einstaklega fallegt bros
og augnaráð. Hún var ávallt prúð-
mannleg í framkomu en hafði blik í
auga þegar það átti við. Fyrstu hjú-
skaparár okkar Jóns bjuggum við á
Isafirði og komum því sem gestir til
Gerðu og Jóhannesar á Akureyri
um jól og á sumrin, oft til lengri
dvalar. Alltaf vai' okkur tekið af
sama hlýja viðmótinu og allt fyrir
okkur gert í hvívetna svo að okkur
liði sem best. Snyrtimennska og
verklagni Gerðu var einstök. Mér
er það t.d. mjög minnisstætt hvem-
ig hún vann eldhússtörfin því hún
gat framreitt veislumáltíðir án þess
að nokkur yrði þess var að hún
væri að vinna eða það sæist á
nokkurn hátt á eldhúsinu.
Gerða hafði yndi af blómum.
Enga konu hef ég þekkt sem var
eins leikin við að koma til afskorn-
um rósum. Stóri suðurglugginn í
Skai'ðshh'ðinni var fullur af blóm-
strandi rósum frá því snemma á
vorin og langt fram á haust. Einnig
var það aðdáunarvert hvernig
Gerða gat fengið blómin sín til að
vaxa á réttan hátt, rétt eins og þau
væru höggmyndir og hún listamað-
urinn sem skóp þær.
Eftir að bömin vom farin að
heiman fóm Gerða og Jóhannes í
fjölmörg ferðalög um landið á sumr-
in. Lágu þá leiðir þeirra nokkmm
sinnum til okkar vestur á ísafjörð
og vakti það aðdáun mína hvað
Gerða mundi af þeim ömefnum sem
fyrir augu þeirra hafði borið á leið-
inni. Gerða þekkti hvem flóa, fjörð
og vík á landinu, heiðar, fjöll, dali og
sveitir. Hún átti landakort sem hún
merkti inná alla þá vegi og vega-
slóða sem þau fóra og hafði mjög
gaman af að ræða við okkur Jón um
landið og ferðalög sín um það.
Gerða fór í fyrsta sinn til út-
landa árið 1982. Þá fór hún ásamt
Ingveldi dóttur sinni, Jömndi
manni hennar og börnum þeirra
til Færeyja og Noregs. Þessi
fyrsta ferð Gerðu tókst með ágæt-
um og fór hún nokkrar ferðir eftir
það m.a. til að heimsækja Maríu
yngstu dóttur sína sem þá bjó í
Noregi. Mér þótti alltaf leitt hvað
Gerða byrjaði seint að ferðast til
útlanda því hún hefði notið þess
að fara oftar og víðar en hún
gerði.
Ég veit að ég tala fyrir hönd
allra bama Gerðu, tengdabarna,
barnabama og barnabamabama
þegar ég segi að hún hafi verið ein-
stök sem móðir, tengdamóðir,
amma og langamma. Hún bar um-
hyggju fyrir okkur öllum og gerði
ávallt allt sem í hennar valdi stóð
til að gleðja okkur og hjálpa í hví-
vetna þegar eitthvert okkar þurfti
á því að halda. Elsku Gerða, hafðu
þökk fyrir allt gott og hvfl í friði.
Sigrún Magnúsdóttir.
ARI
JÓSEFSSON
+ Ari Jósefsson
var fæddur á
Hlíðarenda í Glæsi-
bæjarhreppi í Eyja-
firði hinn 27. júní
1913. Hann lést 12.
desember síðastlið-
inn. Móðir hans var
Amalía Valdimars-
dóttir og faðir Jós-
ep Isleifsson, bæði
ættuð úr Eyjafirði.
Ari var alinn upp á
Hesjuvöllum hjá
föðursystur sinni
Sigríði og manni
hennar Vilhjálmi
Jónassyni bónda. Hálfsystkini
Ara voru Karolína, Eggert,
Bernharð, Sigurgeir og Bára,
sem öll eru látin. Móðir Ara,
Amalía, og hennar maður,
Garðar Sigurjónsson, tóku kjör-
son, Geir Garðarsson, og er
hann búsettur á Akureyri.
Ari kvæntist Sigríði Bjama-
dóttur 10. desember 1943. Hún
lést 11. nóvember 1990. Böm
þeirra hjóna em: 1)
Kristín Amalía Sig-
ríður, f. 11.6. 1946,
hennar maður er
Guðmann Sigur-
bjömsson flugstjóri.
Synir þeirra em Ari
Aðalsteinn, f. 10.9.
1971, lögfræðingur,
sambýliskona Ann-
ette Ziel læknir,
bam þeirra Júlía
Salome, f. 22.7.1996;
Sigurbjöm Guð-
mann, f. 28.9. 1977;
og Sigurður Ómar, f.
1.8. 1980. 2) Ómar
Karl, f. 9.12. 1949 sölusljóri, eig-
inkona Áslaug Pétursdóttir
skurðhjúkmnarfræðingur. Böm
þeirra em: Þómnn Erla, f. 13.6.
1972, Iijúkranarfræðingur, maki
Karl Rúnar Þórsson sagnfræð-
mgur; Friðrik, f. 14.4. 1977,
Eh'sabet, f. 14.11.1984.
Útför Ara fer fram frá Ár-
bæjarkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
Það eru komin hartnær 60 ár
síðan leiðir okkar Ara Jósepssonar
fyrrverandi tollvarðai' lágu saman,
en hann réðst sem fjósameistari á
Ríkisspítalabúið á Kleppi. Ari var
þegar einn af bestu vinum okkar
systkina. Hann bar mikinn þokka,
ljós yfiriitum og myndarlegur mað-
ur og með afbrigðum skemmtileg-
ur og löðuðumst við unglingarnir
þegar að honum og tók Ari fullan
þátt í leikjum okkar eftir því sem
hann hafði tíma til. Kleppsbúið á
sér merka sögu, var á sínum tíma
eitt stærsta kúabú á landinu. Það
var í upphafi staðsett á Kleppi, en
um 1940 var það flutt í Syðra-
Langholt við Langholtsveg og var
faðir okkar Tryggvi Guðmundsson
ráðsmaður þar. Starfsmenn búsins
vom flestir heimilisfastir á búinu
og heimilisvinir okkar. Ari bar
virðingu fyrir starfi sínu og var
snyrtimennska hans alkunn og
framleiðsla búsins naut trausts
sem framúrskarandi. Eftir stríðs-
árin þrengdi mjög að búinu.
Kleppsholtið byggðist upp og var
að lokum ekki annað að gera en að
leggja búið niður og dreifðust
starfskraftar þess til annarra ríkis-
fyrirtækja. Ari réðst til Tollgæsl-
unnar og þar sem annars staðar
var hann réttur maður á réttum
stað. Var það starfsvettvangur
hans þar til hann fór á eftirlaun.
Meðan Ari starfaði við ríkisbúið
kvæntist hann Sigi'íði Bjarnadótt-
ur. Fljótlega eftir að hann kvæntist
fluttu þau í eigið húsnæði en fram-
tíðarheimili þeirra var í Árbænum.
Sigríður lést um aldur fram. Þeim
vai’ð tveggja barna auðið, Ómai-s
og Kristínar. Ari lét sér mjög annt
um bömin sín og var ætíð mikið og
gott samband á milli þeirra. Ki'ist-
ín dóttir hans býr í Lúxemborg og
dvaldi Ari á heimili hennar á vetr-
um eftir að hann lét af störfum.
Undi hann sér vel þar, en þegar
voraði kom hann til Islands og
dvaldi hér sumarlangt.
Nú að leiðarlokum kveðjum við
vin okkar með virðingu og þökk
fyi’ir órjúfanlega vináttu og mun-
um við ætíð minnast góðs manns.
Við systkinin sendum börnum hans
og ástvinum samúðarkveðjur.
Jakob, Bjarney og Jónína.
GÍSLIR. J.
JENSSON
+ Gísli Jensson
var fæddur í
Selárdal 12. sept-
ember 1921. Hann
lést á Hrafnistu í
Reykjavik 12. des-
ember síðastliðinn.
Foreldrar hans
voru Jens Gíslason
útvegsbóndi og
Guðrún Ingveldur
Benediktsdóttir,
sem bjuggu á hinu
forna prestssetri
frá árinu 1921-
1947. Foreldrar
Jens voru Ragnhild-
ur Jensdóttir og Gísli Árnason,
sem bjuggu á Króki í Selárdal.
Foreldrar Ingveldar voru Bene-
dikt Krisljánsson hreppstjóri og
Ragnhildur Þórðardóttir. Bene-
dikt og Ragnhildur höfðu búið á
Kirkjubóli í Fífustaðadal, en
þegar síðasti prestur, sem sat í
Selárdal, fluttist til Patreks-
Ijarðar hófu þau búskap á
Staðnum eins og hann var títt
nefndur áður fyrr, árið 1909.
Gísli Ragnar Jón, eins og
hann hét fullu iiafni, var
Mig langar til, með nokkrum lín-
um, að kveðja góðan dreng sem ég
kynntist fyrir nær 30 áram þegar
ég unglingsstrákur var að eltast við
sólargeislann hans. Og það var nú
ósköp einfalt, ég var bara settur í að
elta rollurnar líka. Og víst var það
gaman þegar við vorum að smala
fénu á haustin, Gísli var allt í öllu,
þekkti hverja þúfu og hvar væri
best að fara. Og þegar var komið í
réttirnar síðla dags þá beið Inga
tengdamamma með kjötsúpu og
pönnukökur. Þá var nú glatt á
hjalla.
Eða slátturinn á Gunnarshólma
með öllu sínu ryki og þegar við
heyjuðum suður í Garði og Lands-
smiðjuvörabfllinn var hlaðinn eins
og sfldartunnubflarnir í gamla daga.
Já, þá lá nú vel á Gísla. Og þegar
barnabörnin fóru að koma og fara
með afa að smala og í réttirnar þá
var nú fjör. Alltaf var (og er) gott að
koma í Gnoðarvoginn. Alltaf átti
Gísli afi brjóstsykur í hólfinu á bfln-
um sínum og það vissu nú ungamir
hans. Já, betri afa var ekki hægt að
fá. I Landssmiðjunni vann ég í
nokkur ár með Gísla og meiri morg-
unhana hef ég ekki kynnst, alltaf
fyrstur þó ekki bæri skyldan til.
Eða þegar hann sá um lagerinn á
sumrin, þá var nú ekki verið að
senda bflstjórann (mig) margoft í
sömu áttina, það var unnið rólega,
skipulega og dæmið gekk upp. Og
þegar við Ingveldur mín fórum að
fjárfesta og þurftum að fá uppá-
skrifað þá voru nú ekki neinar yfir-
heyrslur eða kíkt á upphæðir, að-
eins sagt: Tóti minn, hvar á ég að
kvitta. Það era mín forréttindi í líf-
inu að hafa tengst og kynnst Gísla.
Eg kveð með söknuði þennan heið-
ursmann.
Þórólfur Þorsteinsson.
Gísli vann öll almenn störf í daln-
um sínum eftir skólagöngu og þótti
sérlega duglegur ungur maður. Um
tvítugt fer hann svo að heiman til
sjós og var sjómennska lengi hans
starf. Var hann á skipum frá Þing-
eyri, Bfldudal og Patreksfirði. Áttu
þau heima á Patreksfirði í nokkur
ár.
Þau hjón fluttust til Reykjavíkur
í nóvember 1950 og vann Gísli mörg
ár á efnis- og birgðalager Lands-
smiðjunnar, en síðustu starfsár sín
vann hann á smurolíulager Olíufé-
lagsins hf.
Þegar hann Gísli okkar er horfinn
til æðri heima eftir erfið veikindi,
svífa fyrir hugskotssjónum okkar
æskuminningar að vestan, þar sem
við systkinin slitum barnsskónum.
Þær minningar era bæði ljúfar og
segja merka sögu um gott mannlíf í
Selárdal.
Ókunnur höfundur orti:
næstelstur sex
systkina, en hin eru:
1) Sigurfijóð, f. 10.8.
1919, d. 18.1. 1998.
Eiginmaður hennar
var Jón Kristófers-
son. 2) Benedikta, f.
16.1. 1924. Hún
fórst með Vélskip-
inu Þormóði 1943.
3) Davíð Kristján, f.
8.4. 1926, kvæntur
Jenný Haraldsdótt^
ur. 4) Teitur, f. 9.5.
1929, kvæntur Elsie
Sigurðardóttur. 5)
Ólafía Sigríður, f.
28.11. 1937. Hún giftist Gústafi
Kristjánssyni sem er nú látinn,
en er í sarnbúð með Hreggviði
Guðgeirssyni.
Gísli giftist eftirlifandi eigin-
konu sinni, Ingu Hjartardóttur
frá Neðri-Rauðsdal á Barða-
strönd, 1948. Börn þeirra eru:
Jens, Ingveldur og Benedikta.
Barnabörnin eru átta og barna-
barnabörnin Ijögur.
Útför Gísla fer fram frá
Langholtskirkju í dag og liefst
athöfnin klukkan 15. *
Drifinn mjöll um dal og hól
dalurinn öllum fegri.
Er hann þó í sumarsól
sýnu yndislegri.
I þessu fallega umhveifi sem Sel-
árdalur er fékk Gísli gott veganesti
til að takast á við lífið enda reyndist
hann traustur maður og drengur
góður. Hans áhugamál hafa aðal-
lega tengst búskap og átti hann
lengi bæði kindur og hesta eftir
hann fluttist til Reykjavíkur. Öll
störf og áhugamál hefur Gísli rækt
af mikilli kostgæfni.
Elsku bróðir og mágur, hjartans
þakkir fyrir allt það góða sem þú
varst okkur. Guð geymi þig um ei-
lífð alla. Elsku Inga og fjölskyldur,
okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Megi jólahátíðin færa ykkur hugg-
un, frið og farsæld. Guð blessi
minningu Gísla Jenssonar.
Systkini og makar.
Afi minn er dáinn. Ég veit hann
fór á góðan stað þar sem gott fólk
tók á móti honum. Samt er erfitt að
kveðja. 0
Þegar ég loka augunum og Lugsa
um afa minn hellast yfir mig minn-
ingarnar sem ég á um hann síðan ég
var barn. Ég man þegar við
frændsystkinin vorum að fara með
afa upp í fjárhús. Við fengum alltaf
brjóstsykur í bflnum, hvítan með
rauðum röndum. Svo var stoppað í
Kjalfelli og afi fór inn og keypti
appelsín eða kók. Okkur fannst
þetta mjög gaman.
Það er dálítið brött brekkan upp
að Fjárborg og ef veður var vont og
bfllinn komst ekki upp gengum við
upp brekkuna, afi fremstur og
krakkarnir í röð á eftir. Hann fór
fremstur til að draga úr vindinum
og élinu sem lenti á okkur. Hann
var góður og umhyggjusamur og
passaði okkur vel.
Þegar ég var lítil sat ég oft hjá
afa í stólnum við útvarpið. Mér leið
svo vel hjá honum.
Ég minnist þess einnig þegar ég
var um það bil tólf ára og við vorum
þá hjá ömmu og afa að ég var með
einhverja uppreisn og lét niður í
tösku og þóttist ætla að heiman. Ég
gekk að skafli út á bensínstöð og
settist á hann þeim megin að ekki
sást frá húsinu. Mamma vissi sem
var að stelpukjáninn kæmi fljótt
aftur en þegar ég kíkti heim þar
sem ég sat í skaflinum var einn sem
stóð úti í glugga og fór út á svalir að
gá að mér. Það var afi minn. Ég trúi
því að einnig nú gái hann að mér og
fylgist með.
Elsku afi minn, ég veit þér líður
vel núna.
Hvfl í friði. £
Þín
Inga.