Morgunblaðið - 18.12.1998, Page 56

Morgunblaðið - 18.12.1998, Page 56
> 56 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ íkonar frá kr. 1.090 Ný sending Klapparstíg 40, sími 552 7977. <f) mbl.is -ALLTAf= GITTH\SA€> NÝTT Samkeppnis- hömlur ÞAÐ er ánægjulegt þegar einkafyrirtæki fer í samkeppni við ríkis- stofnun. Slík sam- keppni hefur ávallt stuðlað að bættri þjón- ustu og oftar en ekki lægra verði neytand- anum til hagsbóta. Nægir hér að nefna dæmi um fyrirtæki eins og Tal, Aðalskoð- un og Stöð 2, sem öll hófu beina samkeppni við ríkisstofnanir og hafa stuðlað að aukn- um gæðum, ódýrari og betri þjónustu. Samkeppni í kortagerð Fyrr á þessu ári hóf Mál og menning útgáfu á Islandskortum í Máli og menningu er gert að greiða háan nefskatt af hverju framleiddu korti, segir Haukur Örn Birgisson, og þessi skattur rennur beint til Land- * mælinga Islands. samkeppni við Landmælingar ís- lands. Setti fyrirtækið á markaðinn vönduð kort fyrir ferðamenn sem einkennast af hagkvæmri blað- skiptingu, betri pappír og síðast en ekki síst texta og Ijós- myndum á bakhlið, en slíkt hafði gömlu ríkis- stofnuninni aldrei hug- kvæmst að gera. Við þesari óvæntu samkeppni brugðust Landmælingar Islands á versta veg með út- gáfu samkeppnis- hamlandi gjaldskrár, en samkvæmt henni er Máli og menningu gert að greiða háan nef- skatt af hverju fram- leiddu korti. Skattur þessi rennur beint^ í vasa Landmælinga Is- lands og á sjálfsagt að bæta þeim eigið sölutap. Einsýnt er að gjaldski’áin er sett til höfuðs Máli og menningu og er með ólík- indum að umhverfisráðherra skuli hafa samþykkt útgáfu hennar. Hvað segir Samkeppnis- stofnun? Nokkuð hefur verið ritað í blöðin að undanfórnu um þetta mál og telja fjölmargir að gjaldskrá Land- mælinga Islands eigi sér ekki stoð í lögum. Hitt er þó alvariegra að Samkeppnisstofnun skuli ekki blanda sér í málið þegar ríkisstofn- un leggur stein í götu einkafyrir- tækis á svo gróflegan hátt. Vil ég með greinarkorni þessu lýsa eftir áliti lögmanna Samkeppn- isstofnunar á vinnubrögðum Land- mælinga Islands gagnvart helsta samkeppnisaðila sínum. Höfundur er laganemi og stjórnamiaður í Heimdalli. Haukur Örn Birgisson G U C C I Garðar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, s. 551 0081. SIEMENS Siemens ryksuga 62A00 II Kraftmikil 1300 W Æam, ryksuga, ÆmjjjjgKH&l- létt og lipur, stiglaus HH \ || sogkraftsstiiling, KmgggmWA \ M rnjög hljóölát. Bosch hrærivél MUM 4555EU i Ein vinsælasta hrærivélin á íslandi í fjöldamörg ár. Og ekki að ástæðulausu. Allt í einum pakka: öflug grunnvél, rúmgóð hræriskál, tveir þeytispaðar og einn hnoðari, hakkavél, blandari, grænmetisskeri með þremur rifjárnum. Nauðsynleg við jólabaksturinn. v' Siemens og Bosch heimilistækin eru þ / hvarvetna rómuð fyrir Ný gæði og styrk. Grfptu tækifærið og njóttu þess! Siemens uppþvottavél •"TnniiMITrTrr : Sannkölluð hjálparhella í C3 1/m>m eldhúsinu. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvöhitastig (nauðsynlegt fyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn meö Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. Nýr þráðlaus sími frá Siemens GIGASET 2010 af allra bestu gerð. Ö: Svalur. Stafrænn. Sterkur. SMITH & NORLAND UMBOÐSMENN: Akranes: Rafpjósasta Sigordírs - Borgarnes: GIiIck ■ Snsfellsbsr: fitatinelii! ■ Erundarfjörður: Guðni Haifgiímsson ■ Stykkisbólmur: SbpmKk ■ Búðardalur: Asiibúð - ísafjörður: Pófliiio HvaniKtangi: Skjaaoi ■ Sauðárkrókur: fiájá ■ Siglufjörður: Tergið ■ Akureyri: I jssgjafiM ■ Húsavík: Öryggi ■ Vopnafjörflur: Rafmagnsy kni U ■ Neskaupstaður: Rafalöa ■ Reyðarfjörður: Bifénibl. Árna L ■ Eoilsstaflir: Snein Guðmuodsso ■ Breiðdalsvík: Sleíán N. Stelánsson ■ Höfn i Hornafirði: Xióm og hitl • Vik i Mýrdal: Hakkui • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Rafmagnsyeíkst. Kfi • Hella: Gíisá • Selfoss: Áprirkinn • Grindavik: Rafbng ■ Garður: Raitskjav Si| Ingvarss. ■ Keflavik: Ijósboginn • Hafnarfjörflur: fiaflióð Skúla. Áifaskeiði. Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Ohófleg hækkun heil- brigðisgjalda MEIRIHLUTI R- listans í borgarstjórn hefur lagt fram tillögu um stórfellda hækkun hins svokallaða heil- brigðisgjalds. Reykjavíkurborg hóf innheimtu mengunar- og heilbrigðiseftirlits- gjalda árið 1995. Frá upphafi gerðu ýmsir greiðendur athuga- semdir við fyrirkomu- lag gjaldheimtunnar og bentu á að gjaldið væri lagt á án tillits til kostnaðar við raun- verulega veitta þjón- ustu. Það væri því í raun skattur en ekki þjónustugjald. Borgin endurgreiðir oftekin gjöld haft neina tryggingu iýrir því að raunveru- legt eftirlit sé í sam- ræmi við greidd gjöld. Við höfum haldið því fram að það væri óeðli- legt að einstök fyrir- tæki væru rukkuð um gjaldið fyrr en eftirlit hefði sannarlega átt' sér stað. R-iistinn hefur ann- aðhvort mótmælt sjón- armiðum sjálfstæðis- manna í þessu máli eða virt þau að vettugi. í því ljósi er það sér- stakt ánægjuefni að við endurskoðun gjald- skrárinnar nú var tekið tillit til sjónarmiða okkar og sú veigamikla breyting gerð á henni að ekki verð- Kjartan Magnússon Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á síðasta ári að þessar athugasemdir ættu við rök að styðjast. í framhaldi af því var gjaldskráin endurskoðuð og ný gef- in út í ársbyrjun 1998 þar sem kom- ið var til móts við mörg atriði í áð- urnefndri gagnrýni. Endurskoðun- in fór þó ekki fram fyrr en Vinnu- veitendasambandið og Verslunar- ráð höfðu ítrekað hótað málsókn tii að fylgja eftir áliti umboðsmanns og fá ofgreidd gjöld endurgi-eidd. Reykjavíkurborg féllst á að endur- gi-eiða hluta gjaldanna, alls um níu milljónir króna, og stendur sú end- urgreiðsla yfir nú. Er það einsdæmi hérlendis að opinberir aðilar hafi þannig þurft að endurgi’eiða oftek- in gjöld með þessum hætti. Inn- heimta heilbrigðisgjaldsins frá 1995 er því skýrt dæmi um það þegar stjórnvöld fara offari í skattlagn- ingu. Gagnrýni sjálfstæðismanna og viðbrögð R-listans Þrátt fyrir nokkrar úrbætur höf- um við sjálfstæðismenn gagnrýnt ótæpilega ýmis ákvæði núgildandi gjaldskrár þar sem hún ber of mik- ið svipmót skattheimtu. Þannig hafa gjöld fyrirtækja verið ákveðin og innheimt fyrirfram og þau ekki Tölvustólar heimilisins Teg. 235 Vandaður skrifborðsstóll með háu fjaðrandi baki og á parkethjólum Teg. 270 Vandaður skrifborðsstóll á parkethjólum Armarfáanlegir EG Skrifstofubúnaður ehf. Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901 Hækkun R-listans á heilbrigðisgjöldum er slík, segir Kjartan Magnússon, að halda mætti að óðaverð- bólga ríkti í borginni. Að sjálfsögðu lendir hækkunin úti í verð- laginu með einum eða öðrum hætti. ur innheimt gjald af eftirlitsþegum fyrr en eftirlit hefur átt sér stað. Gjaldið ber því minna svipmót skattheimtu en áður og eftirlitsþeg- ar þurfa ekki lengur að óttast að greiða fyrir þjónustu sem ekki er veitt. Stórfeild hækkun Endurgreiðsla á ofteknum heil- brigðisgjöldum er hins vegar skammgóður vermir fyrir greið- endur því nú leggur R-listinn til stórfellda hækkun heilbrigðis- gjaldsins. Áætlað er að álögð eftir- litsgjöld verði um 44 milljónir á næsta ári, en eru 34 milljónir á yfir- standandi ári. Hækkunin nemur um 29% á milli ára sem þannig er ALMANAK HÁSKÓLANS JóCagjöf úUvistaifóttgins ‘I/erðfq. 735 Fæst í öllum bókabúðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.