Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 66

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 66
$6 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Safnaðarstarf Helgistund á Garðatorgi Á MORGUN, laugardaginn 19. des- ember, verður jólahelgistund á Garðatorgi, Garðabæ, kl. 17.30. Til- valið er að taka sér stund frá erli dagsins og komast í jólaskapið. Lögreglukórinn syngur við athöfn- ina undir stjórn Guðlaugs Viktors- sonar. Sr. Hans Markús Hafsteins- son sóknarprestur og Nanna Guð- rún djákni þjóna. Grensáskirkja. Jólatónleikar Barnakórs Grensáskirkju kl. 20. ' Stjómandi Margrét J. Pálmadótt- ir. Hallgríniskirkja. „Orgelandakt“ kl. 12.15-12.30. Orgelleikur, ritn- ingarlestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11- 13. Slökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stundina verður boðið upp á súpu, brauð og salat. Laugarneskirkja. ' Mömmumorg- unn kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Unglingasamkoma í beinni útsend- ingu á Omega. Mæting í Fíladelfíu kl. 20. Karlasamvera kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðsþjónustu. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Ilólshrauni 3, Hafn- arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðu- maður Finn F. Eckhoff. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, simi 5544433 Á JÓLASTUND SKB í fyrra brá sr. Pálmi Matthi'asson að leik með börnunum. Jólastund SKB Gáfu saumavélar HIN árlega jólastund Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna verður haldin á skrifstofu félags- ins, Suðurlandsbraut 6, sunnudag- inn 20. desember kl. 17. Að venju verður hún tileinkuð minningu Sigurbjargar Sighvatsdóttur, sem ánafnaði félaginu allar eigur sínar er hún lést í júní 1994. Sigurbjörg fæddist 20. desember 1924. Dagskrá jólastundarinnar er eftirfarandi: Kl. 17 verður húsið opnað og boðið upp á veitingar, kl. 17.30 koma jólasveinar með gjafir og syngja með börnunum, kl. 18 leikur Sonja Ólafsdóttir á hljómborð og Óskar Sigurðsson syngur. Kl. 18.15 er jólahugvekja og Sigurbjargar Sighvatsdóttur minnst. Dagskránni lýkur kl. 18.30. Jólalög verða sungin á milli dagskrárliða. Sr. Pálmi Matthías- son flytur jólahugvekju og minn- ingu. Guðbjörg Leifsdóttir stjórn- ar söng og sér um undirleik. FULLTRÚAR frá Völusteini hafa afhent Mæðrastyrksnefnd þrjár Husqvarna saumavélar. Fulltrúar Mæðrastyi’ksnefndar munu síðan ákveða á hvaða heimili vélarnar fara. Völusteinn hefur ávallt sent við- skiptavinum sínum jóla- og nýárs- kveðjur. I ár mun fyrirtækið fara nýjar leiðir þ.e. í staðinn fyrir að senda nokkur hundruð jólakort verði andvirði kortanna varið í að leggja Mæðrastyrksnefnd lið á þann hátt að gefa þrjár saumavélar. ÆFIN GATÆKI FRÁBÆRT VERÐ Styrkir Snorra Sturlusonar veittir í sjöunda sinn Stofnun Sigurðar Nordals auglýs- ir styrkina og tekur á móti umsókn- um. Styrkir Snorra Sturlusonar fyrir árið 1999 voru auglýstir í júlí sl. með umsóknarfresti til 1. nóvember. Fjörutíu og þrjár umsóknir bárust frá tuttugu og sex löndum. I úthlutunarnefnd styrkjanna eiga sæti Úlfar Bragason, forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals, Krist- ján Árnason dósent og Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur. Nefndin hefur lokið úthlutun styrkjanna að þessu sinni. Þeir sem hljóta styrki 1999 til þriggja mánaða eru: Dr. David McDuff, þýðandi í Lundúnum, til að vinna að þýðingum á íslenskum samtímabókmenntum. Dr. Inna G. Matyushina, háskóla- kennari og fræðimaðm' í Moskvu, til að vinna að rannsóknum á bragfræði rímna. °\4.900 í TILEFNI af 750. ártíð Snorra St- urlusonar 23. september 1991 ákvað ríkisstjórn íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans. Samkvæmt reglum um styrkina sem gefnar voru út 1992 skulu þeir árlega boðnir erlendum rithöfund- um, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast á íslandi í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi. Styrkirnir skulu veittir í þrjá mánuði hið minnsta og miðast við greiðslu á ferðakostnaði styrkþega og dvalar- kostnaði innanlands. PULSMÆUR. Hámarks- og lágmarks- púls, meðalpúls, saman- buröur á meöal- og nú- verandi púls, klukka, skeiðklukka. Verð aðeins kr. 7.600, stgr. kr.7.220. 5°/« staðgreiðslu O afsláttur .. *’ GEL-hnakkhlífar Hjólabuxur með púða 1. LÆRABANI. Margvíslegar æf- ingar fyrir læri, brjóst, handleggi, bak og maga. Leiðbeiningar fylgja. Einfalt og áhrifaríkt æfingatæki. Verð aðeins kr. 890. 2. MAGAÞJÁLFI. Ódýrt en gagnlegt tæki til að styrkja maga- vöðvana. Verð aðeins kr. 1.690. 3. ÞREKPALLAR (AER0BIC). Frábært æfingatæki, þrek, þol og teygjur fyrir fætur, handleggi og maga. Þrekpallur með myndbands spólu með æfingum kr. 3.900. Pallur á mynd kr. 5.900. 4. TRAMPÓLÍN. Hentugt fyrir bæði leiki og æfingar, svo sem skokk og hopp. Hagstætt verð, 96 cm kr. 4.500, 120 cm kr. 5.900. ÆFINGABEKKIR 0G L0Ð. Bekkur með fótaæfingum og lóða- sett 50 kg, tilboð kr. 16.800, stgr. 15.960. Lóðasett 50 kg. kr. 6.900, stgr. 5.850. HANDLÓÐ mikiö úrval, verð frá kr. 690 pariö, stgr. kr. 621. SPINNING-HJ0L. Vandað hjól, 19 kg kasthjól, stiglaus þynging, neyðarbremsa, tölvumælir og lokaður keðjukassi. Verð frá kr. 29.900, stgr. kr.28.405. ÞREKHJÓL. Besta tækið til að byggja upp þrek og styrkja fætur. Mikið úrval af vönduð- um hjólum með fjölvirk- um tölvumælum, Verð frá kr. 14.900, stgr. kr. 14.155. ALVORU SPORTVORUVERSLUN - OTRULEGT VORUURVAL söi ÞREKHJ0L GSE-421. Mjög vandað þrekhjól á frábæru verði. 13 kg kasthjói, sterkbyggt og hljóðlátt með fjölvirkum tölvumæli með púls. Verð aðeins kr. 19.900, stgr. kr.18.905. Símar: 553 5320 og 568 8860 Ármúla 40 Iferslunin sM4R O
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.