Morgunblaðið - 18.12.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 67C
Digitus sapiens
með heimasíðu
MARGMIÐLUNARHÓPURINN
Digitus sapiens hefur sett upp
heimasíðu í samstarfi við Hring-
iðuna (www.vortex.is) þar sem
finna má efni sem hópurinn hefur
unnið á síðastliðnum fjórum árum.
„Digitus sapiens er skipaður
þeim Þóri S. Guðbergssyni, Bjarna
Hinrikssyni og Kristni R. Þóris-
syni og fæst við listrænar hreyfíng-
ar sem tengjast vísindum og heim-
speki á ýmsan hátt. A heimasíðu
Digitus sapiens er að finna
myndefni og kynningu á hönnun
hópsins m.a. ritmál fyrir verur með
gervigreind og hreyfimynd af
framandi veru sem unnin hefur
verið á ofurtölvu. Hópurinn hefur
jafnframt gefið frá sér samnefnda
bók sem útgefin er af Fróða,“ segir
í fréttatilkynningu.
Slóðin á heimasíðu hópsins er
http://www.digitus-sapiens.vor-
tex.is.
BJARNI Hinriksson, Þórir S. Guðbergsson og dr. Kristinn R. Þórisson,
forsprakkar margmiðlunarhópsins Digitus sapiens.
IMOKIA
CONNECTING PEOPLE
Hátekni
ÁRMÚLA 26 * SÍMI588 5000
Sýndu lit
um jólin!
CSSI-P’
IMOKIA
Nokia 5110, einn aukalitur, kveikjarasnúra, ieðurtaska
og Frelsí frá Landssímanum á jólatilboði.
1 Bráðumkoma
l blessuðjólin...
#
VELJUM ÍSLENSKT!