Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 73

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 73 í DAG BRIDS Vmsjón lliiOniiiiiilnr l’áll Ai'iiarsiiii TILTÖLULEGA óþekktú' spilarai' undir liðsstjórn Johns Onstotts (Chris Compton, Ross Grabel og Jon Wittes) komust í fjórð- ungsúrslit í Spingold- keppninni í sumar, meðal annars með því að legga að velli hina sterku sveit Jim- my Cayne (Burger, Cohen, Berkowitz, Seamon og Passell). Onstott tapaði hins vegar illa gegn sigur- vegurunum, Nick Nickell og félögum. Hér sjáum við handbragð Ross Grabels í sveit Onstotts í fyrri leik gegn sveit Bramleys: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * Á865 V K84 ♦ D2 *Á754 Vestur Austur *2 A DG107 VD7 V G32 ♦ ÁG10643 ♦ 875 + K863 * G109 Suöur ♦ K943 V Á10965 ♦ K9 *D2 Vestur Noröur Austur Suöur 1 hjarta 2 tíglar 3 tíglar* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * Góð hækkun í hjarta. Grabel var í suður og fékk út einspilið í spaða. Vill lesandinn spreyta sig áður en lengra er haldið? Grabel tók fyrsta slaginn heima á spaðakóng og spil- aði strax tígulníu að drottn- ingu blinds. Vestur gerði þau mistök að gefa slaginn, en fékk síðan þann næsta á tigulás. Nú hlaut vestur að gefa slag og hann valdi lítið iauf. Grabel heypti því yfír á drottninguna heima, tók svo laufás og trompaði lauf. Síð- an spilaði hann spaða að blindum. Vestur má ekki trompa, því þá fækkar spaðatapslög- um sagnhafa um einn og svo getur sagnhafi unnið úr trompinu án þess að gefa slag. Vestur henti því tígli og Grabel tók á kóng blinds. Hann trompaði nú aftur lauf og spilaði sér loks út á spaða. Austur gat tekið þar tvo slagi, en varð síðan að hreyfa trompið fyrir sagn- hafa, svo hjartaslagur varn- arinnar gufaði upp. Glæsilega spilað. Ast er... koss í rigningu. TM Reg. U.S. Pat. 0«. — all rights reaervad (c) 1998 Los Angeles Timat Syndcate Reikningur frá snyrti- stofunni? Til hvers ertu að fara þangað Arnað heilla ÁRA afmæli. Á Þorláksmessu, 23. desember nk., verður átt- ræð Kristrún Soffía Jóns- dóttir, Ásenda 12. Hún tekur á móti gestum í Kaffisal Hvítasunnukú'kj- unnar, Hátúni 2, laugar- daginn 19. desember frá kl. 16-19. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 18. des- ember, verður sjötíu og fimm ára Einar Þórir Sig- urðsson, verslunarmað- ur, Frostafold 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Hulda Ingimund- ardóttir. Þau eru að heim- an í dag. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 18. des- ember, verður sextugur Grímur Örn Haraldsson, vélvirki, Kjarnnóum 19, Garðabæ. Eiginkona hans er Svava Axelsdóttir, verslunarmaður. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn. ÁRA afmæli. Þann 21. desember nk. verður fimmtug Helga H. Magnúsdóttir, Blómvangi 8, Hafnarfirði. Eiginmað- ur hennar er Hinrik Ein- arsson, húsasmiður. Hún tekur á móti gestum í íþróttahúsinu í Kapla- krika, laugardaginn 19. desember, kl. 20. SKÁK I insjoii Mai'geir I’ólursson STAÐAN kom upp á heims- meistaramóti unglinga, 20 ára og yngri, í Kalkútta á Indlandi í haust. Azer Mirzoev (2.445) var með hvitt, en sigurvegarinn á mótinu, Darmen Sa- dvakasov (2.440), Ka- sakstan, hafði svart og átti leik. 25. - Hxc5! 26. Dxd7 (Eftir 26. Rxc5 - Rd4 27. Dc4 - Re2+ missir hvítur drottninguna fyrir hrók og riddara) 26. - Re3 27. fxe3 - Hxcl 28. Hxcl - Dxc3+ 29. Kg2 - Dxcl 30. Dxb7 - Dc2+ 31. Kh3 - Df5+ 32. Kg2 - He8 og hvítur gafst upp. íslendingai' áttu heims- meistarann í þessum ald- ursflokki árið 1994, þegar Helgi Áss Grétarsson sigr- aði, en hafa ekki sent full- trúa á mótið síðan. Guðmundar Arasonar mót- ið: Fimmta umferð í kvöld frá kl. 17 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI //þettct varab sundro^ -fj6~/s>hy/al<jnsiL.'' STJÖRJVUSPÁ o f t i r líi'a ni'ov II i* :i L n BOGMAÐUR Afmælisnbarn dagsins Þú átt auðvelt með að vinna aðra til fylgis við þig og það sem meira er að þú kannt yfírleitt með þennan hæfíleika þinn að fara. Hrútur (21. mars -19. apríl) Varastu að láta draga þig inn í deilur samstarfsmanna þinna því þær snúast um mál sem koma þér ekkert við. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur verið notalegt að setjast niður með vinum sínum og rifja upp gamla og góða daga. Þú munt hljóta umbun fyrú' vel unnin verk. Tvíburar (21. maí - 20. júní) KA Þótt mann langi mikið í einhvern hlut er ekki ástæða til þess að setja allt úr skorðum hans vegna. Horfðu á heildarmyndina. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þeir tímar geta komið að maður er eins og á milli tveggja elda heimilis og vinnustaðar. Leystu málin af sanngirni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú virðist vera rétti tíminn til þess að fitja upp á einhverju nýju. Mundu samt að hóf er best á hverjum hlut. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Til þess að sanna ágæti hugmynda þinna er þér nauðugur einn kostur, að framkvtema þær. Vertu óhræddur því málin munu ganga upp. Vog (23. sept. - 22. október) Það eru ekki allú' jafn opinskáir í þinn garð. Reyndu að fá sem flesta til þess að segja hug sinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Málstaður þinn vinnur æ fleiri á sitt band og mest munu gleðja þig sinnaskipti gamals vinar. Sýndu honum þakklæti þitt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) XS/ Það getur reynst nauðsynlegt að leita sér ráða í fjármálum. Flýttu þér samt hægt og kannaðu vandlega alla valkosti. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSí Reyndu að láta minniháttar atvik sem minnst áhrif hafa því þú ert á réttri leið bara ef þú ert sjálfum þér samkvæmur. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSvl Varastu að reyna að slá ryki í augu annarra. Það er alltaf best að koma til dyranna eins og maður er klæddur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■* Það er vel hægt að varðveita einstaldinginn þótt í margmenni sé. Leggðu þig fram um að vera þú sjálfur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni visindalegra staðreynda. J ^fírbreíðölur á öófa ífga upp á gamla sófann fvrír jólín Sófalist Glæsibæ, sími 568 7133 Reykjavíkurvegi 50 sími 565 4275 Frábært úrval af ítölskum * A - dömuskóm ^ ATH! 5% stað- greiðsluafsláttui Úrval af handunnum Speglar bæði silfur Tiffany's- lömp um - Kristall - Postulín - Húsgögn - Gjafavara Á horni Laugavegar og Klapparstígs Mikið úrval af fallegum jóla- og samkvæmis- fatnaði. Síðir kjólar. Hverfisgötu 78, sími 552 8980 JÓLABOÐ SPESSA HIÐ ÁRLEGA JÓLABOÐ SPESSA VERÐUR HALDIÐ Á MATSTOFUNNI ÁNÆSTU GRÖSUM N.K. LAUGARDAG. 0 RÚSSIBANARNIR LEIKA FYRIR GESTI. O ÝMSAR ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR. DÁSAMLEGUR MATUR. OPNUM KL. 18:00. #1? - Matstofan A næstu grösum / Laugavegi 20b • sími 552 8410
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.