Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 74
3 74 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
# WÓÐLEIKHÚSIÐ s™ 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1
v uppsetl — 4. sýn. fim. 7/1 örfá sæti laus — 5. sýn. sun. 10/1 nokkur sæti laus.
TVEIR TVÖFALDIR — FtayCooney
9. sýn. mið. 30/12 uppselt — 10. sýn. lau. 2/1 nokkursæti laus — 11. sýn.
lau. 9/1.
SOLVEIG — RagnarArnalds
Fös. 8/1 - fös. 15/1.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14 — sun. 10/1 kl. 14.
Sýnt á Litla sóiii:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Mið. 30/12 kl. 20 uppselt — lau. 2/1 — fös. 8/1 — lau. 9/1. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á SmíÍaóerkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Þri. 29/12 uppselt — mið. 30/12 uppselt — lau. 2/1 uppselt — sun. 3/1 — fim.
7/1 -fös. 8/1 — sun. 10/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gjafakort i Þjóðleikfuísið — qjöfin sem lifnar óið!
|
Síðustu kiukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið:
eftir Sir J.M. Barrie
Frunsýning 26. des. kl. 14.00,
uppselt,
sun. 27/12, kl. 14.00, örfá sæti
laus,
lau. 2/1, kl. 13.00,
sun. 3/1, kl. 13.00,
lau. 9/1, kl. 13.00,
sun. 10/1, kl. 13.00, nokkursæti
laus.
ATH: PÉTUR PAN GJAFAKORT
TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL ALLRA KRAKKA
Stóra svið kl. 20.00:
MAVAHLÁTUR
eftir Krístínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar
Lau. 9/1.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00,
örfá sæti laus.
Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00,
uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið kl. 20.00
n i svcn
eftir Marc Camoletti.
60. sýning mið. 30/12, nokkur
sæti laus,
fös. 8/1, laus sæti.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Miðasala opin kl. 12-18 og
tram að sýningu sýnlngardaga
Ósóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Gjafakort i teikhúsið
Tilóalin jótaqjöf!
KL. 20.30
sun 27/12 (3. dag jóla) örfá sæti laus
sun 3/1 (1999) laus sæti
ÞJÓNN
fr- -S I p U iMl f
fös 18/12 kl. 20 örfá sæti laus
mið 30/12 kl. 20 síðasta sýning ársins
lau 2/1 1999, kl. 20
NýÁRSbANSLEIKUR
Uppselt - Ósóttar pantanir í sölu!
Tónleikaröð Iðnó
í kvöld 17/12 kl. 21.00 Jóel Pálsson
lau 19/12 kl. 21 Súkkat
þri 23/12 kl. 23 Magga Stína
Tilboð til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
isli:nska opehan
__iiui
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
mán. 28/12 kl. 20 uppselt
þri. 29/12 kl. 20 uppselt
mið. 30/12 kl. 20 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karia
kr. 1300fyrir konúr
Wváxfca\arfaj?
W JLb«k"»t »=VRi« A1*-^ ^
sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 10/1 kl. 14,-sun 17/1 kl. 14
Leikhúsmiði í jólapakkann!
Ósóttar pantanir seidar í dag!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475
Gjafakort á allar sýningar
AUGLÝSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
v§> mbUs
\LLTAf= G/TTH\//\£y NÝTT~
FÓLK í FRÉTTUM
KVIKMYNDIR/Laugarásbíó sýnir gamanmyndina The Odd Couple II með
þeim Jack Lemmon og Walter Matthau í aðalhlutverkum. Þetta er framhald
myndar sem gerð var með þeim félögum árið 1968 og naut mikilla vinsælda.
ÞRJÁTÍU ár eru liðin frá því þeir Felix og Oscar
deildu saman íbúð og á ný eru þeir komnir saman
í eina sæng.
GÖMLU brýnin gera sér dælt við tvær mótor-
hjólagellur á veitingastað sem þeir koma við í á
ferðalaginu.
Gamlir sambýlismenn
sameinaðir á ný
Frumsýning
ARIÐ 1965 hlaut bandaríski
leikritahöfundurinn Neil
Simon Tony verðlaunin fyrir
leikrit sitt The Odd Couple sem
sýnt var við metaðsókn á Broadway
í tvö ár samfellt. Með annað aðal-
hlutverkið í leikritinu fór Walter
Matthau og hlaut hann einnig Tony
verðlaun fyrir frammistöðu sína, og
sömu sögu er að segja um leikstjór-
ann Mike Nichols. Hann gerði kvik-
mynd eftir leikritinu árið 1968 og
fékk Waiter Matthau til liðs við sig,
en í aðalhlutverk á móti honum í
kvikmyndinni varð Jack Lemmon
fyrir vaiinu. I myndinni léku þeir þá
Felix Unger (Jack Lemmon) og
Oscar Madison (Walter Matthau)
sem deildu saman íbúð í New York í
kjöifar skilnaðar, en þeir eru ólíkir
og lentu því í alls kyns uppákomum
og árekstrum. Nú 30 árum síðar eru
þeir félagar sameinaðir á ný en að
þessu sinni í bilaleigubíl í Kaliforn-
íu. Astæðan er sú að þeir eru á leið-
inni í brúðkaup barna sinna, en
dóttir Felix og sonur Oscars eru að
fara að ganga í það heilaga. Þeir
hafa ákveðið að verða samferða í
brúðkaupið og kemur Felix frá New
York og Oscar frá Sarasota þar sem
hann hefur búið síðustu árin, en
báðir eru þeir sestir í helgan stein
og hafa ekki hist um langt skeið.
Ferðalagið reynist þeim félögunum
erfitt á ýmsan hátt og viðburðaríkt
að sama skapi. Þeir verða hins veg-
ar að standa saman þrátt fyrir ólíkt
lunderni, en Oscar er nefnilega
kærulaus í meira lagi og Felix er
vanafastur og vill hafa allt í föstum
skorðum.
The Odd Couple II er gerð eftir
leikriti Neil Simon og hóf hann að
skrifa það fyrir níu árum síðan.
Kvikmyndahandritið skrifaði hann
svo í fyrra og segir hann að ekki
hafi komið annað til greina en að
þeir Lemmon og Matthau færu með
RÚSSIBAMA'
ÚAMSLElKURt
GAMLÁRSKVÖLb
KL. 00.30
Sata hafin!!
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAR-
HRINGINN í SÍMA 551 9055.
ÞEIR Felix Unger (Jack Lemmon) og Oscar Madison (Walter Matthau)
verða strandaglópar í smábæ á leiðinni í brúðkaupið.
aðalhlutverkin og þeir hafl sem bet-
ur fer verið til í tuskið. Neil Simon
hefur skrifað rúmlega 30 leikrit og
um 25 kvikmyndhandrit og hlotið
margvísleg verðlaun fyrir. Leik-
stjóri myndarinnar er Howard
Deutch sem áður hefur leikstýrt
þeim Jack Lemmon og Walter
Matthau í myndinni Grumpier Old
Men. Fyrsta myndin sem hann leik-
stýrði var Pretty in Pink með Molly
Ringwald í aðalhlutverki, en aðrar
myndir sem hann hefur leikstýrt
eru Some Kind of Wonderful með
Mary Stuart Masterson og Lea
Thompson, The Great Outdoors
með Dan Aykroyd og John Candy,
Getting Even with Dad með þeim
Ted Danson og Macauiay Cuikin og
Article 99 með Kiefer Sutherland
og Ray Liotta.
Þeir Walter Matthau og Jack
Lemmon slógu óvænt í gegn á nýj-
an leik þegar myndin Grumpie Öld
Men varð með vinsælustu myndum
ársins 1993. Þeir höfðu á árum áður
leikið saman í fjölda gamanmynda
sem náðu mikium vinsældum, og
þrjátíu ár voru þá liðin frá því þeir
léku fyrst saman í gamanmyndinni
The Fortune Cookie sem Billy
Wilder gerði. Aftur slógu þeir svo í
gegn árið 1995 þegar þeir leiddu
saman hesta sína á nýjan leik í
sömu hlutverkum í myndinni
Gnimpier Old Men. Níunda kvik-
myndin sem þeir léku saman í var
myndin Out to Sea sem gerð var í
fyrra, en meðal annarra mynda sem
þeir hafa leikið saman í eru The
Front Page, JFK og The Grass
Harp.
Stríðs-
myndir herja
á New York
►GAGNRÝNENDUR í New
York völdu á fimmtudag Björgun
óbreytts Ryans bestu mynd árs-
ins og fetuðu þar með í fótspor
stallbræðra sinna í Los Angeles.
Björgun óbreytts Ryans var
ekki eina myndin úr heimsstyrj-
öldinni síðari sem vann til verð-
launa því Terrence Maiick var
valinn besti leikstjóri fyrir mynd-
ina „The Thin Red Line“. Fjallað
var um Maliek í blaðinu í gær.
Nick Nolte var valinn besti
karlleikari fyrir frammistöðu
sína í „Affliction" sem gerð er
eftir skáldsögðu Russell Banks.
Cameron Diaz var valin besta
leikkona fyrir mynd Farrelly
bræðra Það er eitthvað við Mary.
Bill Murray var tilnefndur
sem besti karlleikari í aukahlut-
verki fyrir „Rushmore" og Lisa
Kudrow úr Vinum var valin
besta leikkona í aukahlutverki
CAMERON Diaz var valin besta
leikkona í aðalhlutverki af
gagnrýnendum í New York.
fyrir myndina „The Opposite of
Sex“.
Marc Norman og Tom Stopp-
ard voru verðlaunaðir fyrir
handrit myndarinnar „Shakespe-
are in Love“ og Veisla danska
leikstjórans Thomas Vinterbergs
var valin besta erlenda myndin.