Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 18.12.1998, Qupperneq 78
78 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ■j-i.nm.immi AÐ GERA ÁVA SITT BEST. KRISTJÁN Jóhannsson óperu- söngvari er tónlistarmaður vikunn- ar að þessu sinni enda er plata hans Helg eru jól í efsta sæti list- ans og stefnir hraðbyri í platínu- §ölu eftir aðeins tvær vikur á list- anum. Að sögn Aðalsteins Magn- ússonar hjá Skífunni sem gefur plötuna út voru líkur á því að plat- an næði platínumarkinu seinni- partinn í gær. Þegar náðist í Kristján suður á Ítalíu var hann að vonum ánægður með fréttirnar. „Þetta eru alveg yndisleg tíðindi," segir Kristján og skellihlær þegar hann fréttir að hann hafi verið hástökkvari vik- unnar í síðustu viku. „Þetta getur maður þótt maður sé ekki hár í loftinu. Salan hjá mér hefur alltaf verið mjög góð og aðsókn á konserta hefur oft slegið met, en samt koma þessi tíðindi skemmti- lega á óvart því þetta er algjörlega Klassísk tónlist. Þessi plata var heldur ekki gerð með það í huga að ná einhverju sæti á popplist- um. En á plötunni eru góð og gild íslensk jólalög sem ættu vel heima hjá góðum íslendingum. Okkur fannst vel hafa tekist til, og finnst enn. Margir koma við sögu við gerð plötunnar og ég held ég geti sagt að allir hafi staðið sig með glæsibrag." Nafn: Kristján Jóhannsson Fæðingarstaður: Akureyri. Fjölskylda: Eiginkona hans er Sigurjóna Sverrisdóttir og eiga þau börnin Sverri, Víking og Fann- eyju. Börn af fyrsta hjónabandi eru Ingvar og Barbara. Plötuheiti: Helg eru jól Upptökutími: Platan var tekin upp „live“ fyrir ári á tónleikum í Hallgrímskirkju þar sem Kristján söng ásamt Mótettukórnum. Útgáfudagur: 4. desember 1998 Plata nr: 8 Lagafjöldi: 9 Mínútur: 36 Hvenær hófst ferillinn: Árið 1999 eru tuttugu ár síðan Kristján söng fyrst opinberlega. Mottó: Láta gott af mér leiða og gera mitt besta, bæði í lífinu og ekki síst í mínu starfi og dreg þar aldrei neitt undan. Meðan maður gerir það er maður með hreina samvisku. Síðan er það annað mál hvort manni takist að gleðja alla. Það er náttúrulega ekki nokk- ur leið. En að reyna og stefna að því er mjög gott fyrir alla og ekki síst listamenn. AIGLE-ÁSTUNÐ-AIGLE-ÁSTUND-AIGLE Ný glæsileg reiðstígvél frá 7? rateiRit (tæknilegri) ( ÞÆGILEGRI ) (glæsilegri ) Austurven • Háafertisbraut 68 568 424-0 • Pax 568 4386 e-mail: asctund@fnrneciia.is nsTuno Morgunblaðið/Bryi\jar Gauti HVER ER MAÐURINN? Lýsing Egils Jónssonar tannlæknis á Akureyri ► „Kristján er mjög glaðvær maður og ákaflega skapgóður þótt hann geti reiðst. Ég hef aldrei séð hann móðgast. Kristján er jákvæður og skemmtilegur vinur sem alltaf er jafn gaman að hitta. Hann hefur alltaf verið ákveðinn og vitað hvað hann vildi, hvort sem hann var að selja bíla eða vinna sitt verk á verkstæðinu sem hann síðar keypti, og hann kom sér alls stað- ar vel. Hann kunni vel að skemmta sér hér fyrr á árum og þá, eins og enn í dag, er hann hrókur alls fagnaðar þegar hann gengur inn í samkvæmið, enda alltaf tilbúinn að kasta fram léttu glensi í góðra vina hópi. Hann hrífur yfirleitt alla með sér hvar sem hann kemur. Áður en hann varð frægur var hann einu sinni púaður niður. Þá vorum við uppi í Kerlingarfjöllum á skíðum og hann var beðinn um að koma fram með atriði og söng. Það vakti ekki mikla hrifningu unglinganna sem voru í Skíðaskálanum. Þá vildu unglingarnir fá popplögin en ekki gömlu íslensku lögin, en það er örugglega í eina skiptið sem hann hefur fengið þær móttökur. Krist- ján er mikill matmaður og hörku- kokkur. Hann leggur metnað sinn í að kynna landið hvert sem hann fer og við megum vera stolt af honum, íslendingar." Jólaplöt- urnar vin- sælastar HELG eru jól, plata Kristjáns Jóhannssonar, situr í efsta sæti Tónlistans þessa vikuna. Höskuldur Höskuldsson kynn- ingarfulltrúi Spors var spurður um listann. „Það sem er merki- legt við listann núna er hversu jólaplötur og safnplötur koma sterkt inn. A þessum lista eru þrjár jólaplötur í fímm efstu sætunum, og virðist sala á þeim ætla að verða mjög góð fyrir þessi jól, en það sama hefur verið uppi á teningnum undan- farin tvö ár. Þrjár Pottþétt-safnplötur eru líka inni á listanum yfír tíu vin- sælustu plöturnar, en fimm safnplötur eru meðal tuttugu efstu platnanna. Enginn smáskífumarkaður er á Islandi sem gæti útskýrt vinsældir safnplatna, en á þeim eru vinsælustu lögin á einum stað. Annars eru engar stór- vægilegai' breytingar frá síð- ustu viku. Núna er komin stað- an á því hvað er að seljast fyrir þessi jól.“ 50. VIKA NIKEBUÐIN Laugavegi 6 Nr.: var vikur Diskur flytjondi Útgefondi 1. i (2) 2 Helg eru jól Kristjón Jóhnnnsson Skífan 2. i (4) 5 Söknuður: Minning um Vilhj. V. Ýmsir Skífan 3. i (1) 6 These Are Speciul Times Celine Dion Sony 4. : (3) 5 Pottþétt Jól 2 Ýmsir Skífan 5. : (6) 6 Bestof 1980-1990 U2 Polygram 6. ; (9) 4 Klassík Diddú Skífan 7. iOl) 5 Gullna hliðið Sólin honsJóns míns Spor 8. i (7) 3 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan 9. i (32) 1 Pottþétt 98 Ýmsir Skífan lO.i(lO) 5 Ladies And Gentlemen George Michael Sony ll.idó) 3 Fram í heiðanna ró Karlokórinnn Heimir KH 12. i(17) 4 Alveg eins og þú Land og synir Spor 13.: (13) 12 Grease-íslensk Ýmsir Skífan 14. • (12) 6 Heimurinn og ég Ýmsir Spor 15. i (39) 1 Flikk-flakk Sigríður Beinteins. Japis 16.i (14) 7 Arfur Bubbi Skífan 17.! (29) 12 Hello Nasty Beastie Boys EMI 18.i(51) 2 Hvilík þjóð Stuðmenn Skífan 19.i (18) 2 Sælustundir Ýmsir Spor 20. i (15) 3 Baywatch Ýmsir Spor 21.: (20) 6 Miseducation Of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 22. ■ (26) 4 Tical 2000: Judgement Day Method Man Polygram 23.’; (27) 3 Elddansinn Rússíbonar Mól og Me. 24.;(22) 2 Diddú-Jólastjarna Diddú Skífan 25.'; (25) 11 Never Say Never Brandy Warner 26.i (8) 5 Sönglögin i leikskólanum 2 Ýmsir Stöðin 27.1(19) 3 Garage Inc. Metallica Polygram 28.: (38) 2 Ones Mariah Carey Sony 29.1(52) 6 Nókvæmlega Skítamórall September 30.'; (31) 4 Romanza Andrea Bocelli Polygram Unnið af PricewoferhouseCoopers í somstorfi við Somband hljómplötufromleiðendo og Morgunblaðið. ÍA&ro ‘Watcfi vasaúrin eru rmistaraverf fagmanna sem Fiafa fagt sigfram við samsetningu ogfrágang af miffum funnáttubrunni. Stórt sajh sýnisfwma í versíunum fagmanna afStero ‘Watch vasaúrum. ÚRSMÍÐAMEISTARI UUGAVECI I 5, REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.