Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 79

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 7$ MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 www.vortex.is/stlornubio/ 5 IX/W'= 5^075 ALVBRIIBIÓ! onctoiby .. zrr STAFR/FIMT stærsta tjaidid mhi ====— = EE = HLJÓÐKERFI í I UY — —— ~ — ÖLLUM SÖLUM! 1 DIGITAL* 8TÆRSTA TJALDH) MEÐ Wu-Tang í kvikmyndir ►MEÐLIMIR rappsveitarinnar Wu-Tang Clan fara með hlutverk í tveimur jaðar- myndum í Bandaríkjunum á næstunni. Method Man leikur aðalhlutverkið í „Bundy“ sem fjallar um heyrnarlausan málleysingja sem óafvitandi flytur eiturlyf milli tveggja gengja. RZA úr Wu-Tang mun gera titillagið og Bill Duke leikstýrir. Frank Vincent og Raekwon úr Wu-Tang munu fara með aðalhlutverk í „Lucky Man“ sem fjallar um samfélög blökku- manna og Itala í Brooklyn og á Staten Is- land. Power, framkvæmdasljóri Wu-Tang, stjórnar upptökum á titillaginu og skrifar Ruvin Orbach handrit og leikstýrir mynd- inni sem byggð er á samnefndri smásögu hans. Nr. var vikur Diskur Flytjandi Útgefondi 1. - 1 Einu sinni vor Ýmsir Skífon 2. (1) 2 Pottþétt jól Ýmsir Músík og myndir 3. * 1 Panpipes play Celine Dion Richardo Caliente Elop Music lld 4. (2) 6 Dýrin í Hólsnskógi Úr leikriti Músík og myndir 5. (3) 4 Kardemommubærinn Úr leikriti Músík og myndir 6. (10) 2 Jóloglöggir Spírabræður íslenskar jdmbrnulir 7. - 1 Gieðileg jól Ýmsir Geimsteinn 8. - 1 Lótum sem ekkert C Halli, Laddi og Gísli Arpo 9. - 1 Christmas with the stors 1 Ýmsir 8el(evue Entertomroent 10. - 1 Christmas with the stors 2 Ýmsir Bellevue Enfertoinmenl Unnið nf PficewoTerhouseCoopers í samstorfi við Samband hljómplötufromleiðenda 09 Morgunblaðið. Nýr sölulisti PELIX Frumsýning lití'i OSCAB *00D „ (oupleD Sumar deilur standast tímans tönn Hinir síungu sprellikarlar, Jack Lemmon og Walter Matthau fara á kostum í léttri og sprenghlægilegri gamanmynd um þá félaga Felix og Oscar sem hafa ekki hist í þrjátíu ár en nú þurfa þeir að ferðast saman í brúðkaup bama sinna! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ★ ★★ Kvikmyndir.il I DAG ER HELSTA ÓGN HINNA ILLU OKKAR EINA VON! iö I_ l-l Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. b. i. 16. C A R R E Y «jnt* Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. http://www.blademovie.com M r - „HLJÓMPLÖTUÚTGEFENDUR þróuðu þessa hugmynd um vin- sældalista svolítið eftur því sem gengur og gerist erlendis,“ segir Steinar Berg. „Þar tíðkast að skipta upp listum eftir tónlistarstefnum, t.d. vera með sérlista fyrir nýjar plötur, safnplötur, sígildar plötur, kántrýplötur, djassplötur og ódýrar plötur. Við treystum okkur ekki út í svo margþætta skiptingu á okkar litla markaðssvæði og ákváðum að skipta honum í tvennt,“ segir Stein- ar Berg. Lendingin var sú að vera með að- allistann, sem væri Tónlistinn, og tæki hann mið af nýjum útgáfum, Líst vel á fyrsta afsprengið öllum tónlistarstefnum og algengu verði á plötum. Til hliðar við hann var svo ákveðið að hafa annan lista, Tónlistann gamalt og gott, og á hann að sýna tíu mest seldu plöt- urnar sem eru eldri en tveggja ára og eru seldar 25 til 30% undir venjulegu heildsöluverði frá útgef- anda. Sambærilegir listar víða um heim eru kallaðir „Catalogue Sa- les“. Annai-s líst Steinari ágætlega á fyi-sta afsprengið. „Þai-na eru plötuf sem allir þekkja og hafa sýnt sig og sannað,“ segir hann. „Sumrn- eru 20 ára eins og Einu sinni var sem selst engu að síður mjög vel. Pottþétt jól er að sigla í 20 þúsund eintök á sín- um þriðju jólum. Svo ég tali nú ekki um Dýrin í Hálsaskógi og Kar- demommubæinn en þar er um að ræða tvær mest seldu hljómpiötur allra tíma á íslandi. Engar plötur hafa selst í jafnmiklum mæli á ís- landi og þessar tvær.“ 1. útdráttur af sex Taktu fram flugáætlun okkar, sem pú fékkst með Morgunblaðinu 6. desember, og kannaðu hvort númerið á henni er meðal iukkunúmera mánaðarins. Lukkunúmer desembermánaðar eru: Við óskum vinningshöfum til hamingju og óskum peim góðrar ferðar. Hver vinningur félur í sér ferð fyrir tvo, fram og til baka, til hvaða áfangastaðar Flugfélags íslands sem er - innanlands. Vinninga skai vitjað ísíma 570 3600. Næst verður drcgið í lokjanúar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÁJU---: fyrir fólk eins og þig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.