Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 80

Morgunblaðið - 18.12.1998, Síða 80
80 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ★ ★ r HASKOLABIO JÓLAMYND 1998 Heimsfrumsýning í dag HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 V * I Mal Sýnd kl. 5, 7 og 11. Sýnd kl. 5 og 11. VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÚLABÍÓS OG REGNBOGANS [mídíaI a. IEUROPAOHCMAS f 1997.; sæmarm* Skoteldar (Hani-bi) Leikstjóri: Takeshi Kitano. Aðalhlutverk: Takeshi Kitano. Sýnd kl. 7 og 9. JÓLAMYND 1998 ROBIN WILLIAMS CUBA GOODING J R . What Dkaa^May Hvaða COM £ Draumar Okkar VlTJA Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.15. b.u4. ★★★^ "Y*|‘">yndlr.is Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Synd 9og 11.15. B.i. 16. I &M&2ÍII! SumlMi NÝTT 0G BETRA mm m PUNKTA FEPBUÍBÍÓ Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JONATHAN Iu Be Home For Christmas ÉG KEM HEIM UM JÓLIN Bráðfyndin ný jólamynd frá Disney með Jonathan Taylor Thomas úr þáttunum Handlaginn heimilisfaðir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UDIGnAL JÓLAMYND 1998 „Firnaflptt og skemmtileg" Ó.T.H. Rás 2 C. '• ★ ★ ★ ★ úd DV \ ★ ★ ★ V Mbl ,T' ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 ★ ★ ★ ^Kvikmyndir.is MlllAN MEÐ ENSKU TALi Eddie Murphy fer é kestum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. SAMiJEL L. JACKSON KEVIN SPACEY HAHS EIFIBRAUÐ ER AÐ FRESLA GÍSLA NÚ ER HAHH AÐ TAKA GÍSLA TIL AÐ BJARGA LÍFI SÍHU ★ ★ ★ \ Kvikmyndir.is T H E NEGOT R É T T S K A L r o r R A R É T T Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru jafn spennandi og söguþráðurinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ógleymanleg. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. b.í. 12 áraf „Fimaflott og skemmtileg* Ó.T.H. Rás 2 ★ ÚD DV V2SV Mbl .........ÓHT Rás 2 ★ ★ ★ ^Kvlkmyndir.is MulAN MEÐISLENSKU TALI ______ Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. BŒDiGnAL PARTYIÐ Kl. 9.15 og 11. ifaÉ [J||| Sýnd kl. 5.15. Sýnd kl. 5. ísl tal. Kl. 7.20, 9 oq 11. ! Sýnd kl. 9. B.i. 16. www.samfilm.is 'Ljáðu mér vængi Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? „Maður sem lætur Pétur Pan fljúga,a Jaefði Nick Kirby getað svarað þegar hauu var lítill, „alveg eins og langafí og afí.“ Hildur Loftsdóttir hitti maun sem gegnir furðulegu starfí sem gekk í arf til hans. -ÍÓVINTÝRIÐ um Pétur Pan eftir Sir James Barrie var frumsýnt í fyrstá skipti árið 26. desember 1904 í Lundúnum. Maðurinn sem hífði leikara á flug hét George Kirby. í dag kennir dóttursonur hans, Nick Kirby, sviðsmönnum Borgarleik- hússins að toga í rétta spotta svo Pétur Pan, Vanda, Mikki og Jón geti flogið til Hvergilands. Skemmtileg þróun „George langafi var yfirsmiður í Duke of York-leikhúsinu, og 1898, fyrir hundrað árum, sá hann tækni- búnað þýskrar fluglistafjölskyldu, og hugsaði með sér að hanna mætti mun einfaldara flugkerfi fyrir leik- ara í leikhúsum," segir Nick um upphaf starfans innan fjölskyldunn- ar. „George hafði unnið víða í leik- húsum Bretlands við flugið þegar honum var boðið að taka þátt í fyrstu uppfærslunni á Pétri Pan ár- ið 1904. Afi minn, Joseph, tekur til við að aðstoða föður sinn 1910 í leik- húsinu. Þar kynnist hann ömmu minni, sem lék indiána í Pétri Pan í Lax & síld Gocfgætl d jólabordid ÍSLENSK MATVÆLI sautján ár. Þegar þau eignast mömmu mína, skíra þau hana í höf- uðið á Nínu Beseka sem var fyrsta manneskjan sem lék Pétur Pan. Systir hennar var skírð Wendy (Vanda á íslensku), en það nafn bjó Sir James Barrie, höfundur sögunn- ar um Pétur Pan, til þegar lítil vin- kona hans gat ekki almennilega sagt vinur, eða „friend“ á ensku. Þannig að fjölskyldan hefur lifað og hrærst í Pétri Pan í heila öld núna,“ segir Nick og hlær. Hopp og skopp Fjölskyldufyrirtækið Kirby’s Flyings er viðriðið a.m.k. þrjár sýn- ingar á Pétri Pan víða um heiminn ár hvert, auk þess að taka þátt í ýmsum öðrum flugverkefnum á sviði, í tónlistarmyndböndum, aug- lýsingum og kvikmyndum. „Núna erum við t.d að vinna í ferðamannaparadís í Taílandi sem heitir Fantasy. Þar eru átta kín- verskir fimleikamenn sem hendast Morgunblaðið/Árni Sæberg NICK Kirby ljær leikurum Borgarleikhússins vængi. til yfir höfðum áhorfenda leikhúss- ins, auk þess sem nokkrir fljúga yfir sviðinu. Það er býsna skemmtilegt að sjá, en mér finnst eiginlega merkilegast að á sviðinu eru átján lifandi fílar sem taka þátt í sýning- unni ásamt þjálfunum sínum!“ - í hverju er starfþitt fólgið? „Eg kem hingað með búnaðinn og leiðbeini sviðsmönnunum, sem voru einstakiega fljótir að læra. Flugað- ferðirnar eru tvær; pendúlaflug eða sleðaflug. í pendúlaflugi hangir leikarinn í bandi sem fest er á ein- um stað í loftinu, og flugið líkist hoppi frá einum stað til annars. Hins vegar er í hliðar- fluginu not- aður sleði í lofti sviðsins, þannig að leikarinn rennur frá einum stað til annars þvert yfir sviðið. En í alvörunni er það álfaryk sem gerir það að verkum að leikararnir geta flogið! Veistu hvernig það kom til? Upphaflega var ekkert álfaryk í sögunni sem gerði þeim kleift að fljúga, en þá gerðist það á meðan á einni leiksýningunni stóð að George litli prins reyndi að stökkva fram af konunglegu stúkunni og fljúga eins og Pétur Pan. Þá var gripið til þess að bæta þessu með álfarykið við söguna svo að börn um alla Lundúni myndu ekki fara að stökkva út um gluggann heima hjá sér.“ Yndislegt - Hvnð ei-tu búinn að gera fleira á íslandi? „Eg hef farið á búddistafundi með vini mínum Her- bie, eða Herberti Guðmunds- syni. Og hvað - held- urðu að hann hafi gert mér? Hann fór með mig í sund, og þá kemst ég að því að sund- laugin er ut- andyra og það er há- vetur! Ég hélt að ég myndi deyja, en síðan reyndist þetta eitt af því yndislegasta sem ég hef upplif- að. Svo er ég búinn að borða mikið af íslenskum fiski. Vissurðu að ís- lenski fiskurinn er besti fiskur í heimi?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.