Morgunblaðið - 18.12.1998, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1998 83
VEÐUR
* * * » Rigning
A Skúrir | Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
V* I Vindonn sýmr vind-
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Snjókoma y Él
“ “ V ♦ I Vindörin sýnir vind-
4 4 . Slydda w. Siydduél 1 stefnu og fjöðrin sss Þoka
* * * * _ ... Vrr i. J vindstvrk. heilfiðður » * _.. .
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og síðan
gola eða kaldi. Él norðan- og austanlands, en
léttskýjað sunnanlands. Frost 2 til 8 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Allhvöss norðan- og norðaustanátt og snjókoma
eða él á norðan- og austanverðu landinu í kvöld.
Kólnandi veður. Minnkandi norðanátt og
léttskýjað sunnanlands á morgun, en él norðan-
og austanlands. Frost 2 til 8 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
7/7 að velja einstök 1 -3\ I p.O (n .
spásvæði þarf að 'TTX 2-1 \
velja töluna 8 og * | y—
síðan viðeigandi , '~7' 5 Y3-2
tölurskv. kortinu til '"'/N ----
hliðar. Til að fara á 4-2 \ y 4-1
milli spásvæða erýttá 0 1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin fyrir suðaustan land þokast austur og
grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 i gær að isi. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 skýjað Amsterdam 7 þokumóða
Bolungarvik -2 snjókoma Lúxemborg 6 hálfskýjað
Akureyri 1 snjókoma Hamborg 7 skýjað
Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 3 þoka
Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín 8 skýjað
Jan Mayen -4 skýjað Algarve 17 skýjað
Nuuk -5 snjókoma Malaga vantar
Narssarssuaq -1 skýjað Las Palmas 23 léttskýjað
Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 14 mistur
Bergen 9 þokumóða Mallorca 15 léttskýjað
Ósló 6 skýjað Róm þokumóða
Kaupmannahöfn 5 þokumóða Feneyjar 9 þokumóða
Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg -11 skýjað
Helsinki 3 riqninq Montreal -3 skýjað
Dublln 14 skýjað Halifax 2 alskýjað
Glasgow 11 rign. ogsúld New York 7 alskýjað
London 8 skýjað Chicago -2 heiðskírt
Paris 6 léttskýjað Orlando 7 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni.
18. desember Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 6.04 3,9 12.19 0,7 18.16 3,7 11.13 13.20 15.27 13.01
ÍSAFJÖRÐUR 1.48 0,5 7.59 2,2 14.21 0,5 20.03 2,0 12.03 13.28 14.53 13.10
SIGLUFJÖRÐUR 4.01 0,3 10.12 1,3 16.27 0,2 22.43 1,2 11.43 13.08 14.33 12.49
DJÚPIVOGUR 3.17 2,1 9.32 0,5 15.24 1,9 21.30 0,4 10.45 12.52 14.59 12.32
Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
I dag er föstudagur 18. desem-
ber 352. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Allt er mér falið
af föður mínum, og enginn veit,
hver sonurinn er, nema faðirinn,
né hver faðirinn er, nema
sonurinn og sá sem sonurinn
vill opinbera hann.
(Lúkas 10, 22.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ás-
björn og Gissur komu i
gær. Mælifell, Blaekbird
og Grótta fóru í gær.
Stapafell kom og fór í
gær. Hviltenne fór vænt-
anlega í gær. KyndiII
kom í gær og fer í dag.
Helgafellog Goðafoss
fóru væntanlega í gær.
Hafnarljarðarhöfn:
KyndiII kom og fór í
gær. Pétur Jónasson og
Bjarni Ólafsson komu í
gær. Hvítanes fór í gær.
Bókatiðindi 1998. Núm-
er föstudagsins 18. des.
er 80036.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðju-
daga og föstudaga fram
að jólum kl. 17-18 í
Hamraborg 7, 2. hæð,
Álfóll.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga og föstudaga
frá kl. 15-18 til jóla.
Skrifstofan er opin alla
virka daga frá kl. 14-18
til jóla.
Mannamót
Aflagi-andi 40. Jólabingó
kl. 14, hátíðarsúkkulaði,
góð skemmtiatriði. Frek-
ari upplýsingar í af-
greiðslu í síma 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an. Handavinna fellur
niður frá 21. des. til 4.
janúar.
Félag eldri borgara í
Kópavogi Félagsvist
spiluð í Fannborg 8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöid.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, f dag kl.
13.30 bridskennsla, kl.
15.30 pútt og boccia.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu kl. 10 laugar-
dag. Jólatrésskemmtun í
Ásgarði verður haldin 30.
des. kl. 16, skrásetning í
s. 588 2111. Skrifstofa fé-
lagsins verður lokuð frá
21. des., opnuð aftur 4.
jan. Þó verður svarað í
síma.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Lokað í dag. Jólagieði á
morgun kl. 14. Sr. Örn
Bái-ður Jónsson sér um
jólahugvekju. Sigurbjörg
Hólmgrímsdóttir leikur
á píanó og leiðir söng.
Barnakór Austurbæjar-
skóia syngur. Guðlaug
Hróbjartsdóttir les jóla-
sögu og Anna Jónsdóttir
ljóð. Kaffí, heitt
súkkulaði og meðlæti.
Fururgerði 1. Kl. 9 hár-
greiðsla, smíðar, út-
skurður og aðstoð við
böðun, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 14 jólaguðs-
þjónusta, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir. Kaffi-
veitingar eftir messu.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn. Myndlistar-
sýning Ástu Erlings-
dóttur stendur yfir, veit-
ingar í teríu. Ailir vel-
komnir.
Gjábakki. Kl. 9.30 silki-
málun, kl. 10.00 boccia,
kl. 13 bókband, kórinn
æfir kl. 17.30.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Hraunbær 105. Kl.
9.30-12.30 bútasaumur,
kl. 9-14 útskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl.
11-12 leikfimi, kl. 12-13
hádegismatur, kl. 14-15
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Dag-
blöðin og kaffi frá kl.
9-11, gönguhópurinn
gönuhlaup er með göngu
kl. 9.30, brids kl. 14.
Handavinna: myndlist
fyrir hádegi og mósaik
eftir hádegi.
Langahlið 3. Kl. 8 böðun,
ki. 10 hársnyrting, kl.
11.30 hádegisverður.
Spilamennska fellur nið-
ur í dag v. jólagleði.
Norðurbrún. Kl. 9-13 út-
skurður, kl. 10-11 boccia,
kl. 10-14 hannyrðir, hár-
greiðslustofan opin frá
kl. 9. Helgistund í dag kl.
10, sr. Kristín Pálsdóttir
messar.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9.15 gler-
skurður og almenn
handavinna, kl. 10-11
kántrýdans, kl. 11-12.
danskennsla, stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn - Sigurbjörg, kl.
14.30 kaffiveitingar og
dansað í aðalsal.
Vitatorg. Jólabingó kl.
14. Aðventustund kl.
15.30 Steinunn Jóhann-
esdóttir rithöfundur:
Sjálfvalið efni. Friðrik
Jörgensen: Hugdettur á
aðventu. Helgi Sæ-
mundsson: Ljóð. Þórar-
inn Hjartarson leikur og
syngur gömul lög sem
samin hafa verið við ijóð
Páls Ólafssonar. Tónlist.
á milli þátta: Reynir Jón-
asson. Umsjón Friðrik
Jörgensen.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan verð-
ur á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað
molakaffi.
Minningarkort
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn, s. 555 0104, og
hjá Ernu, s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkori Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort. Þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringi í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningarkort-
in fást líka í Kirkjuhús-
inu, Laugavegi 31.
Minningarkori Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju,
sími 5201300, og í
blómabúðinni Holta-
blóminu, Langholtsvegi
126. Gíróþjónusta er í
kirkjunni.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþrðttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
I þjófnað, 4 heilnæmt, 7
krók, 8 fnykur, 9 dolla,
II þarmur, 13 spil, 14
heiðurinn, 15 bjartur, 17
skott, 20 brodd, 22
bryddingar, 23 ótti, 24
braks, 25 afkomendur.
LÓÐRÉTT:
1 rengla, 2 ekki gamall, 3
geðflækja, 4 lof, 5 losuð,
6 sjúga, 10 fyla, 12 þeg-
ar, 13 forfeður, 15 legu-
bekkjum, 16 heldur, 18
öldugangurinn, 19 nytja-
lönd, 20 afurðar, 21 at-
gervis.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 faðirvors, 8 labbi, 9 teigs, 10 net, 11 sárin, 13
afana, 15 svöng, 18 álaga, 21 Róm, 22 klaga, 23 ættin,
24 hindraðir.
Lóðrétt: 2 afber, 3 iðinn, 4 votta, 5 reika, 6 Olís, 7 assa,
12 inn, 14 fól, 15 sekk, 16 örari, 17 grand, 18 ámæla, 19
aftri, 20 agns.
Komdu í
hádegishlaðborð
hjá Pizza Hut
Pizza
Pasta
Súpa
1988-1998
g 533 2000
Hótel Esja
C