Morgunblaðið - 31.12.1998, Síða 32

Morgunblaðið - 31.12.1998, Síða 32
&2 C FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Verðlaun: 1. Vöruúttekt að eigin vali frá ELKO að andvirði 20.000 kr. 2. Bækur að eigin vali frá Máli og menningu að andvirði 10.000 kr. 3. Vöruúttekt að eigin vali frá Skífunni að andvirði 5.000 kr. Auk þess fá allir vinningshafar tösku merkta Morgunblaðinu. Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Merkið lausnina, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið - fullorðinsgetraun, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16 mánudaginn 18. janúar. IErlent tímarit seldist í 5.500 eintökum hér á landi í sumar. Hvaða tímarit var svo vinsælt? □ a. Arsskýrsla OECD um efna- hagshorfur á Islandi. □ b. Júlíhefti World Computer um tölvueign Islendinga. □ c. Agústhefti Playboy með myndum af íslenskum stúlkum. □ d. Sumarblaðauki Economist um hlutabréfamarkað á íslandi. 2Frakkar gerðu í sumar kvik- mynd eftir íslenskri skáld- sögu. Hver er skáldsagan og eftir hvern er hún? □ a. Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. □ b. Augun í bænum eftir Sindra Freysson. □ c. Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur. □ d. Grandavegur 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur. 31 september var tilkynnt hvaða fyrirtæki væri stærst í heimi, miðað við verðmæti útgef- inna hlutabréfa. Petta fyrirtæki er: □ a. General Electric. □ b. Coca-Cola. □ c. Microsoft. □ d. Sony. 4ísléndingar áttu hlut að stofn- un flugfélags í Lúxemborg í haust. Hvað heitir flugfélagið? □ a. Sol Air. □ b. Solid’air. □ c. Swiss Air. □ d. Airborg. 5Kjör rússneskra rafíðnaðai'- manna við Búrfellslínu voru mikið til umræðu í haust. Hjá hvaða fyrirtæki unnu Rússarnir? □ a. Technolego. □ b. Teehnopromexport. □ c. Taxtalaunexport. □ d. Promotechoport. 6Nýr leikhússtjóri tekur við hjá Leikfélagi Akureyrar um ára- mótin. □ a. Þórhildur Þorleifsdóttir. □ b. Trausti Ólafsson. □ c. Flosi Ólafsson. □ d. Sigurður Hróarsson. 7Nýtt símafyrirtæki var stofn- að hér á landi í september og er m.a. í eigu hugbúnaðarfyrirtæk- isins OZ. Hvað heitir fyrirtækið: □ a. Talsíminn. □ b. Íslandssími. □ c. Landssíminn. □ d. Farsíminn. 8íslenskir fjallgöngumenn klifu fjall í Nepal í október. Fjallið heitir: □ a. Abu Dabai. □ b. Amman. □ c. Ama Dablam. □ d. Ala Dellan. 9Eftir málarekstur samkeppn- isyfírvalda í haust varð niður- staðan sú að sameining tveggja fyr- irtækja stendur. Þessi fyrirtæki eru: □ a. Landsbanki og Búnaðarbanki. □ b. Myllan-Brauð og Samsölu- bakarí. □ c. ÍS og SH. □ d. Olís og Skeljungur. tM íslensk stúlka vann sigur í I alþjóðlegri fiðlukeppni í haust. Hún leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni næsta vor. Hún heit- □ a. Judith Estergal. □ b. Jóhanna Þórhallsdóttir. □ c. Sigrún Eðvaldsdóttir. □ d. Judith Ingólfsson. J| Jt Búnaðarbankinn höfðaði I mál á hendur fréttamanni í haust. Málið snerist um: □ a. Búnaðarbankinn vildi ekki selja fréttamanninum hlutabréf. □ b. Fréttamaðurinn neitaði að endurgreiða lán vegna of hárra vaxta. □ c. Búnaðarbankinn neitaði að upplýsa um afnot af íbúð bank- ans í London. □ d. Bankastjóri sagði að frétta- maðurinn hefði farið rangt með aflatölur úr Rangá. 12 Viðskiptaháskóli tók til starfa í haust. Rektor hans er: □ a. Guðfínna Bjarnadóttir. □ b. Guðrún Ögmundsdóttir. □ c. Guðrún Pétursdóttir. □ d. Guðrún Gísladóttir. Jt Kristján Jóhannsson I ^9 söngvari lagði land undir fót og söng á fjarlægum slóðum í haust. Hann söng í Turandot eftir Puccini í óperunni í: □ a. Peking. □ b. Sidney. □ c. New York. □ d. Kalmykíu. A Sala á hlutabréfum í tveim- I "W ur íslenskum íþróttafélög- um er hafín. Félögin eru: □ a. ÍBV og íA. □ b. KR og Valur. □ c. Víkingur og ÍA. □ d. Fram og KR. Jj g" Kristinn H. Gunnarsson I þingmaður fór úr einum þingflokki í annan á árinu. □ a. Ur Framsóknarflokki í Al- þýðubandalag. □ b. Úr Alþýðubandalagi í Sjálf- stæðisflokk. □ c. Úr þingflokki óháðra í Kvennalistann. □ d. Úr Alþýðubandalagi í Fram- sóknarflokk. Jt £* Varðskipið Ægir dró und- I arlegt „draugaskip“ í land í október. Skipið reyndist vera: □ a. Rússneskur kapalbátur úr áli. □ b. Björgunarbátur af Titanic. □ c. Léttabátur af Jóni forseta. □ d. Björgunarbátur úr áli af Herjólfi. Jj "9 Norski þingmaðurinn og I m fyrrverandi hvalveiðimað- urinn Steinar Bastesen var hér á landi en fékk ekki: □ a. Að veiða hrefnu sér til matar. □ b. Að veiða hvali í vísindaskyni. □ c. Að snæða hádegisverð með Halli Hallssyni. □ d. Að heimsækja háhyrninginn Keikó. Jt Varaformaður Framsókn- I arflokksins var kjörinn á landsfundi flokksins í nóvember. Það er: □ a. Finnur Ingólfsson. □ b. Sif Friðleifsdóttir. □ c. Guðmundur Bjarnason. □ d. Ingibjörg Pálmadóttir. Jj Fyrirtæki komust í frétt- I irnar fyrir að skrá fingrafor viðskiptavina sinna. Þessi fyrirtæki eru: □ a. Lögreglan í Reykjavík og Hafnarfirði. □ b. Líkamsræktarstöðvar í Reykjavík. □ c. Islensk erfðagreining og Genís. □ d. Prófkjör R-lista og D-lista. ^%^\ Innflutningur á umdeildu áEAJ fæðubótarefni hófst á ár- inu. Það heitir: □ a. Nupo Létt. □ b. Herbalife. □ c. Herba Light. □ d. Nupo Herb. Breytingar urðu á gjald- I miðli Islands á árinu. □ a. Eyrir var afnuminn sem mynteining. □ b. Hætt var að prenta nýja 500 króna seðla. □ c. Útliti 1000 ki-óna seðla var breytt. □ d. 10 krónu myntin var þyngd. Einn bankastjóri stýrir nú Landsbankanum, í stað þriggja áður. Bankastjórinn heitir: □ a. Halldór Kristján Jónsson. □ b. Halldór J. Kristjánsson. □ c. Gunnar H. Kristjánsson. □ d. Halldór Þ. Jónsson. ^%*!% Borís Jeltsín Rússlands- forseti, sem sést einbeitt- ur við störf sín á myndinni, var mikið frá vinnu síðari hluta ársins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.