Morgunblaðið - 31.12.1998, Síða 38

Morgunblaðið - 31.12.1998, Síða 38
‘38 C FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Botnleðja - Magnyl Botnleðja kom, sá og sigraði á Músíktilraunum fyrír margt löngu og hefur vaxið þróttur með hverri útgáfu síðar. Magnyi er sérdeilis heilsteypt og sannfærandi plata, uppfull með ferskar hugmyndir og skemmtileg tilbrigði við ágengt, hart og hressandi rokk. Með bestu rokkskífum áratugarins. BESTU PLOTU Lhooq - Lhooq Lhooq-flokkurinn tók sér drjúgan tíma til að gera fyrstu breiðskífuna og varði tímanum vel því platan er hreint fyrirtak. Stjarna plöt- unnar er Sara Guðmunds- dóttír sem syngur frábær- lega á henni, þótt ekki megi gleyma þeim Jó- hanni Jóhannssyni og Pétri Hallgrímssyni, laga- og hug- myndasmiðum sveitarinn- ar. Magga Stína - An Album ■ Bubbi Morthens - Arfur Margrét Kristfn Blöndal, Magga Stína, byrjaði sóló- feril sinn með látum; sendi frá sér fjölbreytta, ágenga og umfram allt skemmti- lega breiðskífu. Undir glað- værri óreiðunni ólgaði og svall og textarnir voru myrkir og eftirminnilegir. Bubbi Morthens sýnir á Arfi að það er ekki að ófyr- irsynju að menn telja hann koma tónlist sinni og text- um best til skila einn með gítarinn. Á Arfi sannar hans hversu lipur gítar- leikari hann er og frá- bær söngvari í af- bragðs lögum með venju fremur beitt- um og skemmti- legum text- um. Það bar helst til tíðinda í tónlistarlífi heimsins á ár- inu að rafgítarinn og rappið sneru aftur. Árni Matthíasson tínir til þær plötur erlendar sem innlendar sem honum þóttu skara framúr á árinu. ERLfNDAR PIÖTUR Didda - Strokið og slegið Ljóðin hennar Diddu eru skotin kaldranalegri kímni í bland við hráslagalegan veruleika. Á plötunni Strok- ið og slegið öðlast þau nýtt líf í flutningi hennar við lög eftir nokkra helstu hug- myndasmiði íslenskrar tónlistar nú um stundir. Hægt er að gleyma sér við að hlusta á undir- leikinn eða gleypa í sig Ijóðin, eða njóta alls f senn. Anna Halldórsdóttir H Beastie Boys - Hello Nasty Bang Gang-flokkurinn, leiddur snöfurmannlega af Barða Jóhannssyni, sendi frá sér merkisskífu; fyrstu skífuna sem sameinar helstu strauma í dans- og popptónlist hér á landi misfellulaust. Þegar saman fara hug- myndaríkur og snjall lagasmiður og fyrirtaks söngkona, Ester Talía Casey, getur útkom- a an ekki orðið nema góð. - a 200.000 naglbítar - Neondýrin Fáar hljómsveitir hafa byrjað sinn tónlistarferil af öðrum eins krafti og norðansveitin 200.000 nagfbítar. Frumraun sveit- arinnar, sem hét. heldur sérkennilegu nafni, var fyrsta flokks rokkplata, fjölbreytt og kraft- mikil, og ástæða til að vænta mikils af naglbítunum f framtfðinni. Ekki spillti fyrir að textar sveitarinnar voru óvenju innihaldsríkir. Undravefurinn Anna Halldórsdóttir vakti verðskuldaða athygli fyrir fyrstu plötu sína og á Undravefnum uppfyllir hún þær væntingar sem frumraunin vakti. Á plöt- unni kafar hún enn dýpra og leitar enn lengra í bráðvel heppnuðum lögum studd fram- úrskarandi hljóð- og aðstoðar- ÖL mönnum. Bang Gang - You ■ Súkkat - Uli Dúóið Súkkat setti mfnimalismann á hilluna í smátíma og fékk til liðs við sig grúa tónlistarmanna til að taka upp þriðju breið- skffu sína. Aðal sveitar- innar er gráglettin kímnin og hún skín hvarvetna í gegn f bráðskemmti- fegum og fjölbreytt- um útsetningum. Besta plata þeirra Súkkatbræðra til þessa. Unun sneri aftur úr eins konar útlegð með bráð- skemmtilega plötu. Þótt ekki gangi allt upp á henni er hvert smellið lagið af öðru sem gefur fyrirheit um bjarta fram- tíð. Platan er tvfeykis- plata Gunnars og Heiðu og bráðgóð sem slík, en enn meira gaman verður að heyra hvað hin nýja Unun á eftir að gera f framtfðinni. Þegar Beastie Boys slógu í gegn fyrir mörgum árum fannst eflaust mörgum sem bleiknefjar væru enn að hagnast á brautryðj- andastarfi litaðra. Með tímanum hafa menn þó áttað sig á að þeir Be- astie Boys-félagar eru umfram allt frábærlega hugmyndarfkir tón- listarmenn, sem sannast ekki síst á Hello Nasty. fc ■ ? boci&s o* we/SÍ '« t-.f'gTDu tSni*# Clifford Gilberto I Was Young and I Needed the Money Clífford Gilberto á kostarík- anskan föður og þýska móður en er fæddur í Indi- ana í Bandaríkjunum. Þjóðernisblandan skýrir kannski þá ótrúlegu hugkvæmni sem gætir á frábærrí frumraun hans. Nútímalegt djassskotið drum ‘n bass. Unun - ■ Black Star - Black Star Rappið gekk í endurnýjun lífdaganna á árinu. Bófa- rappið með bulli um byssur og dóp lét undan sfga fyrir veigameira yrkisefni og þar fópru fremstir rapparar úr Native Tongue-hreyfing- unni. Rawkus-útgáfan bandaríska sendi frá sér frábærar rappskff- ur á árinu, enga þó betri en Black Star með þeim Mos Def og Talib Kweli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.