Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR EINAR Garibaldi Eiríksson: Jafnvel vörumerki Bifreiðastöðvar Reykjavíkur er á einhvern órjúfanlegan hátt tengt ímynd Kjarvals. vernda minningu meistarans og halda (tákn)mynd hans á lofti þótt náttúran sem hann málaði sé öll ein- hvers staðar úti í sveit. Sýning Einars er í senn glettin og beitt. Um leið og hún sýnir okkur hve mikilvægt hlutverk Kjarvals er í þeim táknveruleika sem við byggj- um sjálfsmynd okkar sem þjóð á, sjáum við hvernig við höfum í óör- yggi okkar tekið ímyndir hans og reynt að beita þeim sem tryggingu gegn smáborgarskapnum sem við skynjum í okkur sjálfum. Þegar við tökum leigubíl frá BSR erum við að feta í fótspor meistarans. Með því að raða í kringum okkur ímyndum Kjarvals vonumst við til að við öðl- umst þátt í sjálfsæði hans og kæru- leysislegri fordæmingu á hugsana- lausri efnishyggju og kotungasið- fræði. Manni verður á að spyrja hvort Kjarval væri ekki skemmt ef hann sæi til okkar. Þessi sýning Einars hefði sómt sér hvar sem er, en um leið og við lofum hann fyrir góða hugmynda- vinnu og framsetningu hljótum við líka að þakka húsráðendum á Kjar- valsstöðum fyrir það að setja hana upp í þessu samhengi. Hér verður boðskapur hennar enn beittari en ella og áhrifín sterkari. Samhengið milli sýningar Einars og sýningar- innar á verkum Kjarvals getur von- andi orðið til að leysa einhverja rembihnúta í sálum okkar áhorf- enda. Upplifunin er kannski ekki ósvipuð því sem sumir segjast þekkja úr sálgreiningu: Maður skammast sín en frelsast um leið. Jón Proppé FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 29 TVÖFALDUR McOsthorgari ?dQ-hr m j m w TMABUNDIÐ TILBOÐ nl\ McDonalds Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 FLÍSÚTSALA FLISPEYSUR FLÍSBUXUR FLÍSVESTI ÁBUR 2590 KR. STK NU 1.980 KR STK FLISHUFUR FLÍSHANSKAR FLÍSTREFLAR FLÍSENNISBÖND 50% AFSLÁTTUR ATH. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA10-20 OG ALLA LAUGARDAGA 10-18 Ath Sendum í póstkröfu. Grænt númer 800-5730. Simi 562-9730. Fax 562-9731 LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.