Morgunblaðið - 21.01.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 47
Albert
forustumaður
af guðsnáð!
Magnús D. Brandsson, sparisjóðsstjóri
Sparisjóðs Ólafstjarðar, skrifar:
ÉG kynntist Al-
berti Eymunds-
syni fyrst árið
1989. Hann er
ákveðinn og bar-
áttuglaður. _ A
þingum KSI sá ég
hve miklir forustu-
hæfileikar Alberts
eru og hvað hann
er laginn við að
miðla málum og ná fram sínum
markmiðum. Réttlætiskennd hans
þoldi ekki að hallaði á neinn.
Albert hefur lengi verið í for-
ystusveit sveitarstjórnarmanna.
Hann hefur starfað innan SSA
þannig að hann þekkir kjördæmið
mjög vel. Albert er óumdeildur og
virtur vegna mannkosta sinna.
I dag er ég búsettur í Olafsfirði
og get því miður ekki veitt Alberti
stuðning með atkvæði mínu en það
getur þú gert, ágæti Austfirðingur,
og hvet ég alla að veita Alberti
stuðning í 1. sæti á lista sjálfstæð-
ismanna 16. janúar nk. Lands-
byggðin þarf á manni eins og Al-
berti að halda inn á Alþingi Is-
lands. Austfirðingai- þurfa á manni
eins og Alberti að halda.
Kjósið Albert í 1. sæti, Austur-
landi til heilla.
► Meira á Netinu
Arnbjörgu í
fyrsta sæti!
Ellen Ingvadóttir formaður Landssam-
bands sjálfstæðiskvenna skrifar:
Ellen
Ingvadóttír
NÚ ER lag fyrir
sjálfstæðismenn á
Austfjörðum að
brjóta blað í sögu
Sjálfstæðisflokks-
ins. Kona hefur
aldrei skipað
fyrsta sæti á lista
Sjálfstæðisflokks-
ins í alþingiskosn-
ingum og er því
óhætt að halda því fram að tímamót
geti orðið í sögu hans í prófkjörinu
um helgina ef Ai-nbjörgu Sveins-
dóttur alþingismanni verður tryggt
efsta sæti listans.
Arnbjörg, sem setið hefur á Al-
þingi í eitt kjörtímabil, hefur sýnt
það og sannað að hér fer stjórn-
málamaður sem býr yfir þeim kost-
um sem nauðsynlegir eru í stjórn-
málum. Hún hefur víðtæka reynslu
í sveitar- og landsmálum og hefur
sú reynslu komið sér vel á Alþingi á
yfirstandandi kjörtímabili. Nálgun
hennar við einstök mál einkennist af
seiglu og eftirfylgni, enda hefur hún
átt virka hlutdeild í mörgum farsæl-
um málum á þingi, en hún leggur
m.a. áherslu á byggðamál, mennta-
og menningarmál.
Arnbjörgu Sveinsdóttur í fyrsta
sæti lista Sjálfstæðisflokksins á
Austfjörðum. - Nú er lag!
► Meira á Netinu
Styðjum Ólaf
Áka i 1. sætið
Guðlaugur Valtýsson
rafveitusljóri skrifar:
NÚ ÞEGAR
valið verður um
röð á framboðs-
lista Sjálfstæðis-
flokksins í Austur-
landskjördæmi
næstkomandi
laugardag er að
mörgu að hyggja.
Eftir langa og far-
sæla setu Egils
Jónssonar á Alþingi er komið að
því að skipa á ný í forystusæti list-
ans.
Sjálfstæðisfólk á Austurlandi
þarf nú ungan og öflugan málsvara
sem hefur brennandi áhuga á efl-
ingu landsbyggðarinnar, mann sem
kemur til með að láta til sín taka á
Alþingi íslendinga. Tel ég að Ólaf-
ur Áki Ragnarsson sé sá maður og
eigi þangað fullt erindi því hann er
duglegur, ósérhlífinn og heiðarleg-
ur baráttumaður. Það hefur hann
sýnt í þeim málefnum sem hann
hefur haft forystu um.
Ég tel að ekki sé hallað á neinn
þegar ég fullyrði að Ólafur sé, úr
hópi frambjóðenda sem keppa um
1. sætið á lista Sjálfstæðisflokks-
ins, hæfastur í það hlutverk. Mæt-
um því öll í prófkjörið og veljum
Ólaf Aka Ragnarsson í 1. sæti list-
ans.
►Meira á Netinu
Guðlaugur
Valtvsson
Ef þú ert að hugsa um aó koma þaki yfir
höfuðið geturðu gert þitt eigió
bráðabirgðagreiðslumat á Internetinu.
Með því að fara inn á slóðina
www.ibudalanasjodur.is, ^
geturðu á einfaldan og skilvirkan \| J
hétt reiknað út h»e,su d»,a íbú6alánas)óaur
fasteign þú ræður við að kaupa. Opnar dyr að eigin húsnæði
Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík [ Sími: 569 6900 | Fax: 569 6800 | www.ibudalanasjodur.is
Taktu fyrsta skrefið
á Internetinu
Konur, notum
kosninga-
réttinn!
Anna Egilsdóttir, leikskólakennari og
bóndi, Hólabrekku, Homafirði, skiifar:
KYNNI mín af
Ambjörgu Sveins-
dóttur em ekki
löng en góð. Hún
hefur komið mér
fyrir sjónir sem yf-
irlætislaus, traust
og skemmtileg
manneskja, glögg
á aðstæður og
áhugasöm fyrir
mannlífi og málefnum síns kjör-
dæmis. Ég hef aðeins fylgst með
Arnbjörgu í kynningarherferð próf-
kjörsins. Framganga hennar þar
einkenndist af yfirvegun, öryggi og
þeim sannfæringarkrafti sem hríf-
ur fólk. Ég hef líka dáðst að dugn-
aði hennar á ströngum fundaferða-
lögum um fjórðunginn. Og ég hef
glaðst yfir því að sjá að í röðum
okkar kvenna á Austurlandi er
sterkur þingmaður fyrh- kjördæm-
ið, sem um leið er samferðakonun-
um hvatning og fyrinnynd.
Ég skora á konur að halda vöku
sinni, nota kosningaréttinn og
koma stoltar að kjörborðinu á laug-
ardaginn kemur.
► Meira á Netinu
KYNNING
á japönsku snyrtivörunum
Kanebo í snyrtivöru-
deild Hagkaups
í Kringlunni í dag
og á morgun kl. 13-18.
Snyrtisérfræðingur verður
með Kdneho -tölvuna
og veitir
Kanebo
VERÐIÐ
uckkare
v meira.
Nokia 6110
Sá flottasti
■ dag!
1:37gr. • 270klst
Gnding rafhlöðu •
Módem ofl. ofl.
Nokia 5110
Sá naest flott-
asti i dag!
167 gr. • SMS •
Reiknivél • 270 klst
ending rafhlöðu
Notaðu afsiátiarhefti BT og gerðu enn betit kaupi
Giidir tíl 3. febrúar eða méðan bírgdir endast!
r BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444
BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020
Cifdir gegn framvísun miöans til