Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 47 Albert forustumaður af guðsnáð! Magnús D. Brandsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Ólafstjarðar, skrifar: ÉG kynntist Al- berti Eymunds- syni fyrst árið 1989. Hann er ákveðinn og bar- áttuglaður. _ A þingum KSI sá ég hve miklir forustu- hæfileikar Alberts eru og hvað hann er laginn við að miðla málum og ná fram sínum markmiðum. Réttlætiskennd hans þoldi ekki að hallaði á neinn. Albert hefur lengi verið í for- ystusveit sveitarstjórnarmanna. Hann hefur starfað innan SSA þannig að hann þekkir kjördæmið mjög vel. Albert er óumdeildur og virtur vegna mannkosta sinna. I dag er ég búsettur í Olafsfirði og get því miður ekki veitt Alberti stuðning með atkvæði mínu en það getur þú gert, ágæti Austfirðingur, og hvet ég alla að veita Alberti stuðning í 1. sæti á lista sjálfstæð- ismanna 16. janúar nk. Lands- byggðin þarf á manni eins og Al- berti að halda inn á Alþingi Is- lands. Austfirðingai- þurfa á manni eins og Alberti að halda. Kjósið Albert í 1. sæti, Austur- landi til heilla. ► Meira á Netinu Arnbjörgu í fyrsta sæti! Ellen Ingvadóttir formaður Landssam- bands sjálfstæðiskvenna skrifar: Ellen Ingvadóttír NÚ ER lag fyrir sjálfstæðismenn á Austfjörðum að brjóta blað í sögu Sjálfstæðisflokks- ins. Kona hefur aldrei skipað fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokks- ins í alþingiskosn- ingum og er því óhætt að halda því fram að tímamót geti orðið í sögu hans í prófkjörinu um helgina ef Ai-nbjörgu Sveins- dóttur alþingismanni verður tryggt efsta sæti listans. Arnbjörg, sem setið hefur á Al- þingi í eitt kjörtímabil, hefur sýnt það og sannað að hér fer stjórn- málamaður sem býr yfir þeim kost- um sem nauðsynlegir eru í stjórn- málum. Hún hefur víðtæka reynslu í sveitar- og landsmálum og hefur sú reynslu komið sér vel á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili. Nálgun hennar við einstök mál einkennist af seiglu og eftirfylgni, enda hefur hún átt virka hlutdeild í mörgum farsæl- um málum á þingi, en hún leggur m.a. áherslu á byggðamál, mennta- og menningarmál. Arnbjörgu Sveinsdóttur í fyrsta sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Austfjörðum. - Nú er lag! ► Meira á Netinu Styðjum Ólaf Áka i 1. sætið Guðlaugur Valtýsson rafveitusljóri skrifar: NÚ ÞEGAR valið verður um röð á framboðs- lista Sjálfstæðis- flokksins í Austur- landskjördæmi næstkomandi laugardag er að mörgu að hyggja. Eftir langa og far- sæla setu Egils Jónssonar á Alþingi er komið að því að skipa á ný í forystusæti list- ans. Sjálfstæðisfólk á Austurlandi þarf nú ungan og öflugan málsvara sem hefur brennandi áhuga á efl- ingu landsbyggðarinnar, mann sem kemur til með að láta til sín taka á Alþingi íslendinga. Tel ég að Ólaf- ur Áki Ragnarsson sé sá maður og eigi þangað fullt erindi því hann er duglegur, ósérhlífinn og heiðarleg- ur baráttumaður. Það hefur hann sýnt í þeim málefnum sem hann hefur haft forystu um. Ég tel að ekki sé hallað á neinn þegar ég fullyrði að Ólafur sé, úr hópi frambjóðenda sem keppa um 1. sætið á lista Sjálfstæðisflokks- ins, hæfastur í það hlutverk. Mæt- um því öll í prófkjörið og veljum Ólaf Aka Ragnarsson í 1. sæti list- ans. ►Meira á Netinu Guðlaugur Valtvsson Ef þú ert að hugsa um aó koma þaki yfir höfuðið geturðu gert þitt eigió bráðabirgðagreiðslumat á Internetinu. Með því að fara inn á slóðina www.ibudalanasjodur.is, ^ geturðu á einfaldan og skilvirkan \| J hétt reiknað út h»e,su d»,a íbú6alánas)óaur fasteign þú ræður við að kaupa. Opnar dyr að eigin húsnæði Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík [ Sími: 569 6900 | Fax: 569 6800 | www.ibudalanasjodur.is Taktu fyrsta skrefið á Internetinu Konur, notum kosninga- réttinn! Anna Egilsdóttir, leikskólakennari og bóndi, Hólabrekku, Homafirði, skiifar: KYNNI mín af Ambjörgu Sveins- dóttur em ekki löng en góð. Hún hefur komið mér fyrir sjónir sem yf- irlætislaus, traust og skemmtileg manneskja, glögg á aðstæður og áhugasöm fyrir mannlífi og málefnum síns kjör- dæmis. Ég hef aðeins fylgst með Arnbjörgu í kynningarherferð próf- kjörsins. Framganga hennar þar einkenndist af yfirvegun, öryggi og þeim sannfæringarkrafti sem hríf- ur fólk. Ég hef líka dáðst að dugn- aði hennar á ströngum fundaferða- lögum um fjórðunginn. Og ég hef glaðst yfir því að sjá að í röðum okkar kvenna á Austurlandi er sterkur þingmaður fyrh- kjördæm- ið, sem um leið er samferðakonun- um hvatning og fyrinnynd. Ég skora á konur að halda vöku sinni, nota kosningaréttinn og koma stoltar að kjörborðinu á laug- ardaginn kemur. ► Meira á Netinu KYNNING á japönsku snyrtivörunum Kanebo í snyrtivöru- deild Hagkaups í Kringlunni í dag og á morgun kl. 13-18. Snyrtisérfræðingur verður með Kdneho -tölvuna og veitir Kanebo VERÐIÐ uckkare v meira. Nokia 6110 Sá flottasti ■ dag! 1:37gr. • 270klst Gnding rafhlöðu • Módem ofl. ofl. Nokia 5110 Sá naest flott- asti i dag! 167 gr. • SMS • Reiknivél • 270 klst ending rafhlöðu Notaðu afsiátiarhefti BT og gerðu enn betit kaupi Giidir tíl 3. febrúar eða méðan bírgdir endast! r BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 Cifdir gegn framvísun miöans til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.